Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.09.1966, Blaðsíða 13
Föstudagur 23. sept. 1966 MORCU N BLAÐSÐ 13 Fufltráar Dags- 1 bnanar á ASÍ-þing ÞRIÐJUDAGINN 20. september sl. kl. 18.00 var útrunninn frestur til að skila tillögum um fulltrúa Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar á 30. þing Alþýðusambandsins. Aðeins ein tillaga kom fram, tillaga uppstillinganefndar og stjoinar, og eru því eftirtaldir menn sjálfkjörnir sem fulltrúar Dagsbrúnar á næsta Alþýðusam- bandsþing: Eðvarð Sigurðsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Tryggvi Emilsson, Tómas Sigur- þórsson, Kristján Jóhannsson, Halldór Björnsson, Hannes M. Stephensen, Andrés Guðbrands- son, Árni Þormóðsson, Baldur Bjarnason, Björn Sigurðsson, Ey- þór Jónsson, Guðmundur Ás- geirsson, Guðmundur Gestsson, Guðmundur óskarsson, Guð- mundur Valgeirsson, Gunnar Jónsson, Hjálmar Jónsson, Hlyn- ur Júlíusson Högni Sigurðsson, Ingólfur Hauksson, Ingvar Magn- ússon, Jóri D. Guðmundsson, Kristinn Sigurðsson, Páll Þór- oddsson, Pétur Ó. Lárusson, Ragnar Kristjánsson, Sigurður Gíslason, Sigurður Guðnason, Sigurður ólafsson Sveinn Gam- alíelsson, Sveinn Sigurðsson, Þórir Daníelsson, Þorkell Máni Þorkelsson. Aðalfundur Sumbunds ísl. rufveitnu 24. AÐALFUNDUR Sambands íslenzkra rafveitna var haldinn á ísafirði dagana 19. og 20. ágúst sl. Auk venjulegra aðalfundar- starfa voru flutt erindi um raf- væðingarmál á fundinum. Jakob Gíslason, raforkumálastjóri, flutti erindi um rafveitumál Vestfjarða, Jóhann Indriðason, verkfræðingur, flutti erindi um frumáætlun um rafveitu í Barða strandarhrepp og Rauðasands- hrepp og Haukur Pálmason, verkfræðingur, flutti erindi um samrekstur dieselstöðva og vatnsaflsstöðva á Vestfjörðum. í>á voru umræður á fundinum um endurskoðun raforkulaga. í stjórn sambandsins eru nú Jakob Guðjohnsen, rafmagns- stjóri, formaður, Baldur Stein- grímsson, deildarverkfræðingur, Reykjavík, Garðar Sigurjónsson, rafveitustjóri, Vestmannaeyjum, Gísli Jónsson, rafveitustjóri Hafnarfirði og Guðjón Guð- mundsson, rekstrarstjóri, Reykja vík. (Fréttatilk. frá Sambandi ísl. rafveitna). Aukið lýð- ræði í Júgóslavíu? Belgrad, 17. september. NTB. • Kommúnistaflokkur Júgó- slavíu hefur skýrt frá því, að gerðar munu verða breytingar á stjórn flokksins í því skyni að auka á lýðræði og til þess að aðskilja flokkinn frá ríkisstjórn og yfirvöldum í landinu. Áætlun þessi var birt í gær. Nefnd flokksins gaf þá út til- kynningu, að hin 19 manna- framkvæmdanefnd flokksins myndi í framtíðinni fyrst og fremst fást við stjórnsýslustörf en starfsemi hennar á mörgum öðrum sviðum yrði takmörkuð og héðan í frá bæri hún einung- is beina ábyrgð gagnvart mið- istjórninni, sem telur 155 með- limi. Herbergi eða íbúðfr óskast til leigu handa 5 norskum stúdentum, er stunda nám í lækna- deild Háskólans Uppl. í síma 15959 frá 14-17 næstu daga Stúdentaráð Háskóla íslands. Óskum að ráða Bifvélavirkfa til starfa strax. Laun eftir samkomulagi. Talið við verkstjóra. CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL H/F Hringbráut 121 fíími 10600. ' * I VINNA Viljum ráða ungan mann á aldrinum 18—20 ára, til léttra starfa. Þarf að hafa bílpróf og reynslu í útréttingum. Upplýsingar ekki gefnar í suna. CHRYSLER-UMBOÐIf) VÖKULL H/F Hringbraut 121. Sendisveiitar Viljum ráða sendisveina hálfan eða allan daginn. Upplýsingar ekki gefnar í sama. Eggert Bíristjánssoii & co. hf. Sími 1-1400. Atvinna Stúlka óskast til starfa á framköllunar- verkstæði okkar. — Upplýsingar gefnar á verkstæðinu, Laugavegi 16, 3. hæð. Týli hf. Duglegur og vel menntaður Skrifstofumaður með góða enskukunnáttu óskast tij starfa hjá félaga- samtökum. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „4337“ fyrir sunnudagskvöld 25. þ.m. StarfsstúKkur óskast að Héraðsskólanum Núpi Dýrafirði í vetur. Upplýsingar gefnar í síma 22861. SKÓLASTJÓRI. Stúlka óskast nú þegar til skrifstofustarfa og fleira. Þarf að vera vön vél- ritun, góð í reikningi, hafa bílpróí, geta annazt afgreiðslu. Fjölþætt vinna. — Upplysingar sendist afgreiðslu blaðsins merkt: 15—647 — 4301“. Kaupið skóna hjá skósmið Skóverzlun og vinnustofa SIGURBJÖRNS ÞORGEIRSSONAR Miðbæ við Háaleitisbraut. Góð bílastæði. Skrifstofustúika óskast strax. Umsóknir merktar: , VcJritun — 4334“ sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.