Morgunblaðið - 08.10.1966, Page 3

Morgunblaðið - 08.10.1966, Page 3
Laugardagur 8. október 1586 MORCUNBLAÐIÐ 3 Aðalfundur Verzlunarráðs fs- lands var haldinn í gær, föstu- daginn 7. okt. og hófst kl. 9:30 í Fundarsal Hótel Sögu. Formaður ráðsins, Magnús J. Brynjólfsson, settt fundinn og minntist þeirra kaupsýslumanna, sem látizt hafa síðan aðalfundur var haldinn 1965. Fundarmenn heiðruðu minningu hinna látnu með því að rísa úr sætum. Fundarstjóri á morgunfundin- um var kjörinn Árni Árnason, kaupmaður, og Þorsteínn Bern- hardsson, framkvæmdastjóri, á síðdegisfundinum. Fundarritari var tilnefndur Guðmundur Áki Lúðvigsson. í>á var lýst kosningu í eftir farandi nefndir: Viðskipta- og verðlagsmálá- nefnd: Gunnar J. Friðriksson, Haraldur Sveinsson, Hiímar Feng er, Höskuldur Ólafsson, Magnús J. Brynjólfsson, Pétur Sigurðs- son, Sigurður Helgason, Sigurður Magnússon og Þorvaldur Guð- mundsson. Allsherjarnefnd: Axel Krist- júnsson, Birgir Kjaran, Björn Guðmundsson, Friðrik Þórðar- son, Haukur Eggertsson, Sveinn Björnsson, Valtýr Hákonarson og og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. Skattamálanefnd: Guðmundur Guðmundsson, Hannes Þorsteins son, Haraldur Björnsson, Hjörtur Hjartarson, Leifur Sveinsson, Sigurliði Kristjánsson, Sveinn B. Valfells, og Önundur Ásgeirs- son. Síðan fluttf formaður Verzlun- arráðsins ræðu, er fjallaði um við horf verzlunarstéttarinnar til vandamála efnahags- og við- skiptalífsins. Að ræðu formanns lokinni flutti framkvæmdastjóri ráðsins, Þorvarður J. Júlíusson, hagfræð- ingur skýrslu stjórnarinnar og las upp reikninga V.í. fyrir ár- ið 1965 og skýrði þá. Því næst flutti dr. Gylfi Þ. ræðu. í upphafi gerði ráðherra grein fyrir þróun ísl. efnahags- máa að undanförnu. Síðan ræddi hann um vandamál þau, sem nú steðja að í landbúnaðarmálum þjóðarinnar. Að lokum ræddi ráð herra um tollaumræðurnar í GATT, þróunina í EFTA og vandamál þau, sem nú blasa eru framundan við í utanríkisvið- skiptum þjóðarinnar. Að ræðu ráðherra lokinni svaraði hann fyrirspirrnum frá fundarmönn- um. Eftir hádegisverð hófst fund- ur með því að nefndir þær, sem starfað höfðu að málum fundar- ins skiluðu áliti. Voru tillögur nefndanna samþykktar sam- hljóða. Verða þær birtar síðar í blaðinu. Magnús J. Brynjólfsson, formaður Verzlunarráðs íslands setur aðalfundinn í gær. Fjölmennur aðalfundur Verzlunarráðs í gær Síðan voru gerð kunn úrslit stjórnarkosninga. Formaður kjór nefndar lýsti yfir, að í stjórn Verzlunarráðsins hefðu eftirtald- ir menn hlotið kosningu: Magnús J. Brynjólfsson, Egill Guttormsson, Björn Hallgríms- son, Pétur Pétursson, Ólafur Ó. Johnson, Othar Ellingsen, Stef- án G. Björnsson, Pétur Sigurðs- son, Sigurður Ó. Ólafsson og Jón- atan Einarsson. Varamenn: Haukur Eggerts- son, Önundur Ásgeirsson, Bergur G. Gíslason, Kristján Jóh. Krist- jánsson, Hallgrímur Fr. Hall- grímsson, Þorvaldur Guðmunds- son, Bjarni R. Jónsson og Sveinn Helgason. Eftirtaldir fulltrúar hafa verið tilnefndir af félagasamtökum: Félag ísl .stórkaupmanna: Hilm ar Fenger og Kristján G. Gísla- son. Varamenn: Ólafur Guðna- son og Einar Farestveit. Félag ísl. iðnrekenda: Gunnar J. Friðriksson og Sveinn B. Val- fells. Varamenn: Sveinn Guð- mundsson og Árni Kristjánsson. Sérgreinarfélög: Félag bif- reiðainnflytjenda: Gunnar As- geirsson, Félag byggingarema- kaupmanna: Haraldur Sveins- osn. Varamenn: Félag raftækja- heildsala: Jón Á. Bjarnason, Apó tekarafélag íslands: Birgir Ein- arsson. Endurskoðendur voru kosnir þeir Magnús Helgason og Ottó A. Michelsen. Varamenn: Valtýr Há- konarson og Ágúst Hafberg. í kjörnefnd voru kosnir þeir Árni Árnason, Páll Jóhannesson og Guido Bernhöft. Tollstjórinn í Reykjavík, Torfi Hjartarson, kom á fundinn og afgreiðlumálum og lýsti viðhorfi tollyfirvalda til þeirra mála, svo og þeim umbótum, sem fyrirhug- hélt erindi um ástandið í tolla- aðar eru í náinni framtíð. Að loknu erindi tollstjóra svar aði hann fyrirspurnum fundar- manna, og urðu mjög fjörugar umræður um tollafgreiðslumálin. Fundurinn var vel sóttur og ríkti mikill áhugi um málefni fundarins. í ræðu sinni á aðalfundinum asgði Magnús J. Brynjólfsson m.a. „í skýrslu Efnahagsstofnunar- innar til Hagráðs, er ég var þar fulltrúi Verzlunarráðsins og máls vari verzlunarstéttarinnar, komu í ljós ýmsar staðreyndir, sem stinga mjög í stúf við þær full- yrðingar og blekkingar, sem and stæðingar frjálsrar verzlunar og framtaks hafa haldið fram á opinberum vettvangi og í blöð- um sínum. Haldið hefur verið fram af andstæðingunum, að verzlunin hafi tekið til sín mjög aukið vinnuafl síðustu árin. Stað reyndirnar eru hins vegar þær, að tiltölulega lítil aukning hefur verið í verzluninni samkvæmt 3 Stefna EBE kann að benda til þess að við missum tollkvótan - sagði dr. Gylíi Þ. Gíslason á aðalfundi Verzlunarráðs 1 RÆÐU dr. Gylfa Þ. Gíslason- ar, viðskiptamálaráðherra, er bann hélt á aðalfundi Verzlunar- ráðsins í gær kom það m.a. fram að ætlazt væri til að aðildarriki GATT legðu fyrir vissan tíma fram tilboð um þær tollalækk- anir, sem þau væru reiðubúin til þess að framkvæma, að því til- skildu þó að þau fengju hlut- fallslega jafn miklar tollalækk- anir á útflutningsafurðum sinum í öðrum aðildarríkjum GATT. 1 ágústbyrjun hafi eftir langa bið komið fram tilboð Efnahags- bandalags Evrópu um tollalækk- anir á landbúnaðar- og sjávar- afurðum, og þar með öllum helztu viðskiptalöndum okkar. Islendingar hefðu á sínum tíma boðizt til þess að fylgja hinni almennu reglu um lækkun inn- flutningstolla okkar um 50%, ef við fengjum jafnmikla lækkun á útflutningsafurðum okkar, en engar horfur eru á að við get- um fengið svo mikla lækkun. Það getur því ekki komið til mála, sagði ráðherrann, að við lækkum okkar tolla um 50%. Urðu þetta öllum þjóðum, sem flytja út sjávarafurðir mikil vonbrigði. Nú er boðin lækkun á freð- fisktollum úr 18 i 17% og kvað dr. Gylfi það' einskis virði. Þá er og boðin óveruleg lækkun á toiii mjöls og saltaðra hrogna. Til Þýzkalands hefur mátt flytja vegna tollkvóta Efnahags- bandalagsins 9 þús. smálestir af ísfiski tollfrjálst og 80 þúsund smálestir af síld. Til ftalíu hefur mátt flytja tollfrjálst 38 þúsund smálestir af saltfiski og skreið, en í tilboði Efnahagsbandalags- Framhald á bls. 26 töflum, með bráðabirgðatölum er Efnahagsstofnunin lét gera, eftir beiðni minni. Aftur á móti hefur aukning í alls konar skrif- stofustörfum orðið mjög mikil, t.d. hjá bönkum, tryggingarfélög- um og öðrum stórum fyrirtækj- um, sem ekki stunda verzlun. Byggingarstarfsemin hefur sogað til sín geysimikið vinnuafl síð- ustu árin, allt að því er samsvar- ar helmings aukningu vinnuafls- ins á árunum 1964—65. Er þetta að líkum, þar sem uppgripa gróði virðist vera í þessari starfsemi, og verðbólgan áhrifarík". ^ Því næst ræddi Magnús um Álverksmiðjuna og Kísilgúrverk smiðjuna sagði að stóriðja væri nauðsynleg fjárhags- og efna- hagslífi þjóðarinnar, þar sem út- flutningsatvinnuvegir þjóðarinn- ar væru svo einhæfir og áhættu- samir, því að þeir takmörkuðust nær algjörlega af fiski- og síld- arafla. Eins árs aflabrestur eða skyndilegt verðfall á sjávaraf- urðum, sem væru um 90% út- flutningi þjóðarinnar, gætu hæg- lega valdið svo miklum efnahags- örðugleikum að gjaldeyrissinn- stöður þjóðarinnar erlendis fengju þar tiltölulega litlu um ráðið, og velmegunin sem þjóðin byggi nú við yrði fyrir alvar- legu áfalli, sem tæki e.t.v. nokk- ur ár að vinna upp. Og hann bætti við: „Erlent fjármagn er atvinnu- Framhald á bls. 26 j 600.000 kr. j kjóEa- j auglýsing ? ■ MBL. fékk í gærkvöldi nokkr- I ar upphringingar vegna sjón- ■ varpsþáttar frú Steinunnar S. ; Briem „í svipmyndum", en | þar ræddi frúin við Báru Sig- ; urjónsdóttur eiganda verzlun- : arinnar „Hjá Báru“ og Rúnu ; Guðmundsdóttur eiganda „Pai : ísartízkunnar“ um vetrartízk- ; una 1966—’67. Létu dömurnai ; gullfallegar stúlkur sýna fatn- ■ að úr verzlunum sínum, lýstu ; því hvar á hnettinum hann | væri keyptur, og létu þæi ; spaklegu athugasemdir falla á : víxl, að „þetta væri áreiðan- ; lega það, sem ungu stúlkurnai ; sæktust eftir". ■ Það, sem vakti fyrir þeim, ; sem hringdu upp blaðið, vai J að fá að vita hver hefði kostað ; þennan 50 mínútna þátt, en J reiknað með því gjaldi, sem ; sjónvarpið reiknar einnar mín ; útu auglýsingu hefur hann- ; kostað kr. 600.000,00. Ánægju- ; legt er til þess að vita, að ; reykvísk fyrirtæki skuli vera ; svo burðug, að geta lagt j ; slíkan kostnað. STAKSTEINAR Ástandið í Kópavogi Fréttir um fjárhagsástand Kópavogskaupstaðar bera vitni um langvarandi og alvarlegt vandamál. Kópavogur skuldar Reykjavíkurborg nú 4—5 mill- jónir króna og hefur fram til þessa ekki komið fram með nein viðunandi greiðslutilboð, svo heit ið geti. Auk þess er vitað um margvíslega greiðsluerfið- leika á öðrum sviðum. Kópavog- ur á auðvitað við greiðsluerfið- leika að etja ekki síður en mörg önnur bæjarfélög fyrst og fremst vegna þess hve tekjur þeirra koma ójafnt inn yfir árið og erf- itt hefur reynzt að brúa það bil með nægilegu lánsfé. Erfiðleikar Kópavogs eru einnig þeim mun meiri, að þetta bæjarfélag hefur byggzt upp á stuttum tíma og orðið að framkvæma á þeim tíma, margt af því, sem önnur og eldri bæjarfélög hafa gert yfir lengra tímabil. Samt sem áð- ur er staðreyndin sú, að svo virð- ist sem mjög hafi hallað undan fæti hjá Kópavogi á síðustu ár- um og greinilegt er að um alvar legt vandamál er að ræða, þegar bæjarfélagið treystist ekki til þess að greiða þau útgjöld, svo sem rafmagn, vatnsskatt, og slökkviliðskostnað, sem falla á ári hverju af tekjum sama árs. Tímabundnir greiðsluerfiðleikar hluta árs eru skiljanlegir hjá sveitarfélögum en þegar svo er komið sem hjá Kópavogi hlýtur meinsemdin að vera alvarlegrL Engin samanburður Á borgarstjórnarfundi s.l. fimmtudag kvartaði einn fulltrúi minnihlutaflokkanna yfir því, að borgarfulltrúum hefði ekki ver- ið gerð nægileg grein fyrir tíma- bundnum greiðsluerfiðleikum borgarsjóðs Reykjavíkur. Borgar stjóri rakti þá ítarlega umræður sem fram hafa farið í borgarráði um þessi mál, en þar hefur m.a. verið rætt um vanskilaskuldir Kópavogs við Reykjavíkurborg. Kvaðst borgarstjóri á engan hátt vilja gera samanburð við Kópa- vog í þessum efnum enda Reykja víkurborg jafnan viljað sýna ná- grannasveitarfélögum velvild og skilning í vandamálum þeirra. Slikan samanburð ætti heldur ekki að gera, þótt ekki væri nema vegna þess, að borgarfull- trúar Reykjavíkur ættu fyrst og fremst að gera kröfur til sjálfra sín. Ef hins vegar fulltrúar Fram- sóknarflokksins og kommúnista vilja halda því fram, að þeir flokkar séu betur færir um að stjórna fjármálum Reykjavíkur en núverandi borgarstjórnarmeiri hluti, hlýtur að verða bent á það, hvernig þeim hefur tekizt tU við stjórn slíkra mála í þeim sveitarfélögum, þar sem þeir hafa verið við völd og er þá Kópavogur nærtækasta dæmið. Fjármál sveitaríélaga Það er svo alveg ljóst, að sveit- arfélögin í landinu eiga við veru- lega erfiðleika að etja, sérstak lega hin stærri vegna þess inn- lieimtukerfis, sem nú ríkir á opin berum gjöldum til þeirra. En það er ekki liklegt til lausnar á þessu vandamáli, að blása þessa erfið- leika út í pólitísku ároðursskynL Það ættu minnihlutaflokkarnir í borgarstjorn að láta sér skiljasL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.