Morgunblaðið - 08.10.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1966, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 8. október 1966 Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunar- æfingum, fyrir konur og karla, hefjast mánud. 10. okt. Uppl. í s. 12240. Vignir Andrésson, íþróttakennari. Starfsstúlka óskast nú þegar. Upplýsingar i sima um Brúarland, Mos- fellssveit. Barnaheimilið Tjaldanesi. íbúð Ung hjón með tvö börn vantar 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 41491. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812. Til sölu Millur og víravirkisborðar á upphlut. Beltispör og doppur. Allt gyllt. Upplýs- ingar í síma 16270. Múrarameistari getur bætt við sig pússn- ingu inni. Upplýsingar í síma 20390. Ráðskona óskast á heimili í þorpi nálægt Reykjavík. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 19497, í dag eftir hádegi og á morgun. Unglingsstúlka óskast til að gæta 3ja ára telpu í Hlíðunum, tvo daga í viku frá kl. 1—5, eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 14457. Óskum að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. Upplýsingar í síma 30706. Miðstöðvarketill Óskum eftir tilboði í 17—20 ferm. nýlegan vatnsketil, með brennara og öðru til- heyrandi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ketill — 20“. Taunus 17M (station), árg. ’63, til sölu. Upplýsingar í síma 2171, Keflavík. Til leigu 100 ferm. íbúð til leigu i 4 mánuði, með húsgögnum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 13. okt. Herbergi óskast Ung stúlka óskar eftir herbergi, helzt í Austur- bænum. Uppl. £ síma 38550 eftir kl. 4 á daginn. Keflavík — Bazar Systrafélag Aðventsafn- aðarins heldur sinn árlega bazar að Vík, Hafnarg. 80, sunnudaginn 9. okt. kl. 3. — Systrafélagið Alfa. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8.30. mundur Eiríksson. Ás- Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Lárus Hall- dórsson. Hafnarf jarðarkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 Séra Garðar Þorsteinsson. Kirkjan að Ytri-Rauðamel í Eyjahreppi, Hnappadalssýslu. Henni þjónar séra Árni Pálsson, Söðulsholti. (Ljósm.: Jóhanna Björnsdóttir). Messur ri morgun Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Séra Þorsteinsson. Garðar Dómkirkjan. Messa kl. 11. Þorláksson. skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta Séra Óskar J. kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja. Messa kl. 2 .Séra Arngrímur Jónsson. Keflavíkurflugvöllur. Barnaguðsþjónusta í Græn- ási kl. 10.30. Séra Ásgeir Ingi- bergsson. Garðakirkja. Barnasamkoma í skólasaln- um kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Gaulverjabæjarkirkja. Kirkjudagur. Messa kl. 2. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, Breiðabólstað prédikar. Séra Magnús Guðjónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Barnasamkoma kl. 10.30. Bragi Benediktsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Séra Sigurður Guðmundsson profastur á Grenjaðarstað messar. Séra Gunnar Árnason. Grensásprestakall. Breiðagerðisskóli. Barnasam koma kl. 10.30. Messa kl 2. Séra Felix Ólafsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Ú tskálapr estakall. Messa að Útskálum kl. 2. Séra Sigfús H. Árnason, Miklabæ prédikar. Aðalfund- ur kirkjukórasambands Gull- bringusýslu verður haldinn að lokinni guðsþjónustu. Séra Guðmundur Guðmundsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Þorsteinn Jóhannesson fyrrv. prófastur messar. Heimilis- presturinn. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl .11. Séra Skarp- héðinn Pétursson prófastur messar. Séra Þorsteinn Björns son. Oddi. Messa kl. Lárusson. 2. Séra Stefán Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Safnaðarprest- ur. / Keflavík. Messa í Gagnfræðaskólan- um kl. 10.30. Séra Björn Jóns- son. Reynivallaprestakall. Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10 Guðs þjónusta kl. 2. (Barnagæzla 3—6 ára barna í kjallarasal kirkjunnar á meða guðsþjón- usta stendur yfir). Séra Frank Réttaiholt M. Halldórsson. FRÉTTIR Bústaðakirkja. Sjálfboðaliðar. Mjög áríðandi að sem ilestir mæti kl. 10 árdegis á laugardag. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum Fálkagötu 10 kl .4 á sunnudag. Sunnudagaskóli kl. 11 Bænastund alla virka daga kl. 7 síðdegis. Allir velkomnir. Hrundar konur Hafnarfirði munið fundinn á mánudag 10. október. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Sunnudag bjóðum við alla velkomna á sam komu kl. 11.00 og kl. 20.30. Kl. 14.00 Sunnudagaskólinn. Leyfið börnunum að sækja sunnudaga skóla. Heimilasambandsfundur mánudag kl. 16.00. Allar konur velkomnar. Heimatrúboð. Sunnudagaskóli kl. 10.30 Almenn samkoma sunnu dag kl. 8.30 á Óðinsgötu 6.A. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fyrsta fund vetrarins mánudaginn 10. okt. kl. 8.30. Rætt verður um vetrarstarfið og sýndar litskuggamyndir frá Spáni. Stjórnin. Slysavarnardeildin Hraunprýði heldur fund þriðjudaginnll. okt. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fé- lagsmál rædd. Skémmtiatriði. Konur fjölmennið. Stjórnin. KristUeg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 9. okt. kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Sunnudagskólinn hvern sunnu- dagsmorgun kl. 10.30. Öll börn hjartanlega velkomin. Kvenfélag Bústaðasóknar. Að- alfundur félagsins verður hald- inn mánudaginn 10. okt. kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Venjuleg aðal fundarstörf. Gestir koma í heim- sókn. Félagskonur fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Stjórn- in. Frá Styrktarfélagi vangefinna. í fjarveru framkvæmdarstjóra verður skrifstofan aðeins opin frá kl. 2—5 á tímabilinu frá 8. okt. — 8. nóv. Frá Ráðleggingastöð Þjóðkirkj unnar. Prestur ráðleggingastöðv- arinnar verður fjarverandi til 8. nóv. Kvenfélag Njarðvíkur heldur fund þriðjudaginn 11. okt. kl. 9. Sýndar verða myndir frá sum.ir- ferðalaginu. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimili Langholts- sóknar, þriðjudaga kl. 9—12 Tímapantanir í síma 34141 mánudaga 5—6. Kvenfélag Laugarnessóknar minnir á saumafundinn mánudag inn 10. okt. kl. 8.30. Athugið breyttan fundardag. Stjórnin. Sunnudagaskóli KFUM o gK í Reykjavík hefst kl. 10.30 á sunnudag í húsum félaganna. Öll börn hjartanlega velkomin. Aðalfundur i Bræðrafélagi Langholtssafnaðar verður þriðju daginn 11. okt. kl. 8.30 Laga- breytingar. Mætið vel og stund- víslega. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins heldur fund 10. okt. kl. 8.30 í Iðnó uppi. Kvenfélag Kópavogs: Leikfiini hefst 10. október. Upplýsingar í síma 40839. Sæll er sá speki, sá hlotnast, (Orðskviðirnir 3, 13). maður, sem öðlast hefir Arnbjörn Ólafsson sími 1840, maður, sem hyggindi 8/10 _ 9/10 Guðjón Klemennz- son sími 1567, 10/10. — 11/10. Kjartan Ólafsson sími 1700, 12/ 10. — 13/10. Arnbjörn Ólafs- son sími 1840. Apótek Keflavíkur er opið 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. í dag er laugardagur g. október og er það 281. dagur ársins 1966. Eftir lifa 84 dagar. Árdegisháflæði kl. 00:42. Síðdegisháflæði kl. 1:00. Orð lífsins svara t sima Upplýsingar um læknapjón- ustu í borginn] gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla og helgidaga í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 8. okt. — 15. okt. Reykjavíkur- apótek — VesturbæjarapóteK. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 8.—10. okt. Jósef Ólafsson simi 51820 Aðfaranótt 11. okt. Eiríkur Björnsson simi 50235. Næturlæknir í Keflavík 7/10. Framvegls verður tekið á móti þe!mv er gefa vilia blóð t Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, /immtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOa frá kL 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skai vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzái 18230. Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna Fundir alla miðvikudaga kl. 21 Óð- insgötu 7, efstu hæð. I.O.O.F. 3 = 14810108 = Sp. □ Mimir 596610107 — 1. I.O.O.F. 10 = 14810107 = K.kv. Laxness í viðtali við Dagens Nyheter Hittir aldrei neinn rithöfund á íslandi Skollaleikur Nóbelsskáldsins við íslenzka rithöfunda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.