Morgunblaðið - 08.10.1966, Síða 19

Morgunblaðið - 08.10.1966, Síða 19
1 Laugardagur 8. oktdlSer 1966 MORCU NBLADID 19 — Minníng Framhald af bls. 21 en stærðfræði. í>á þraut gat þetta mikla skáld ekki leyst. Víst er um það, ef Einar Bogason hefði í æsku valið sér langskólanám í stærðfræði og málfræði, hefði hann orðið af- burða kennari og vísindamaður á þeim sviðum, svo óvenjulega mikla hæfileika sem hann hafði yfir að ráða í þeim greinum. Vitinn hans hefði þá brunnið skærar, ljósið borizt um víðari vang, en þá hefði líka margur unglingurinn í sveitinni hans orðið fátækari af fróðleik. í>á hefði kertin, sem hann kvéikti meðal barna og unglinga í fá- tækri afskekktri sveit, orðið færri, og myrkrið enn dimm- ara. Eftir að Einar Bogson f'.ytzt til Reykjavíkur heldur hann enn áfram kennslu í Dalshverfi und ir Eyjafjöllum á árunum 1947- 1952, að hann er kominn á átt- ræðisaldurinn. Og allt til hinstu Saumastúlkur Stúlkur helzt vanar karlmannafrakkasaumi óskast. — Ákvæðisvinna. Mjög góð vinnuskilyrði. VERKSMIÐJAN ELGHR H.F. Grensásvegi 12 (uppi). Senrfisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Vinmifatacrerð íslaitds Vesturgötu 17. Senrfisveinn Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendiferða í vetur. GARÐAR GÍSLASON H.F. Hverfisgotu 4—6. (~rá Tónlijtarskóla Kópavogs Skólinn verður settur í dag kl. 3 : Félagsheimil- ilinu (niðri). SKÓLASTJÓRI. hísismíUi Þeir meistarar, er ætla sér að Táta nema ganga undir sveinspróf á þessu hausti seridi umsókn fyrir 12. október til formanns prófnefndar Gissurar Símonarsonar, Bólstaðarhlíð 34 ásamt eftirtöldum gögnum: 1. Námssamningum. 2. Burtfararprófi frá iðnskóla. 3. Yfirlýsingu frá meisiara um að náms- tíma sé lokið 4. Fæðingarvottorði. 5. Próftökugjaldi. Próf hefjast sunnudaginn 16. október nk. kl. 13,30 í Iðnskólanum í Reykjavík. Prófnefndin. TIZK/VIM stundar iðkar hann ljóðagerð og ættfræði, sem hann skráir niður með sinni fögruí stílhreinu rit- hönd. Arið 1908 hinn 26. desember kvænist Einar Bogason heitmey sinni, Sigrúnu Bjarnadóttur frá Fremri Uppsölum í Selárdal, hinni mestu fyrirmyndarkonu, Bjuggu þau saman í farsælu hjónabandi til þess er hún and- aðist þ. 9. maí 1965 á heimili j þeirra hjóna hér í borg. Var það honum þungur missir, sem • hann þó bar með mikilli karl- mennsku, enda studdur af kær- leikríkum höndum barna þeirra. Eignuðust þau hjón alls átta börn er öll eru á lífi, en þau eru: Frú Lilja, síðari kona Halldórs Steinsens alþ.m., Arndís, hjúkr- unarkona, gift Einari Bjarna- syni, loftskeytafræðing, Guðrún hjúkrunarkona ógift, Bogi skip- stjóri á Herjólfi, kvæntur Val- gerði Guðbjörnsdóttur, Svafa, gift Ludvig Storr, konsul, Hulda giftg Erni Steissyni vélstj. og Lára gift Sveini Einarssyni veiðistjóra. Heimili þeirra hjóna í Hrings dal var mjög rómað fyrir gest- risni og rausn í hvívetna. Bar það jafnan mikinn og sterkan blæ af öruggri trúarvissu um handleiðslu Guðs, og einlægum bænarkrafti. Hafði Einar helgað hverju barni sínu eina bæn, sem hann batt í ljóð, og kenndi þeim ungum, lét þau síðan lesa alla ævi. Eru þær börnunum dýrmætari arfur enn gull. List- beggja hjónanna í ljóðagerð og 1 söng, sem mjög var iðkað á heimilinu af báðum hjónanna, varð börnunum hið bezta vegar nesti ásamt þeirri menntun og skólavist er þeim var í té látið í æsku. Einar Bogson var mjög heil- steyptur í skoðunum um lands- mál. Fylgdi hann þar jafnan Sjálfstæðisflokknum. Ég minn- ist þess hversu feikna glaður hann varð, er sýslan hans sendi á þing sjálfstæðisfulltrúa, eftir að kjördæmið hafði lengi verið í höndum Framsóknarflokksins. Ekki af því að hann bæri ekki fulla virðingu fyrri þingmanni, heldur af hinu, að það var óhagg anleg skoðun hans, að undir merki Sjálfstæðisflokksins sækti þjóðin hraðast og bezt fram til betri lífskiara. Ég knúði fyrst dyra í Hrings dal árið 1937 eftir nærri þrjá áratugi fjarveru frá því fólki, er ég hafði dvalið með í æsku. Ég gleymi aldrei þeim móttök- um, sem ég mætti þar þá og æ- tíð síðan, svo lengi, sem þau Einar og Sigrún réðu þar ríkj- um. Það var ekki einasta, að á móti manni andaði samúð og einlægri vináttu og tryggð frá fyrri tímum, heldur var þetta forna óðalsból þrungið ilmi af rótgróinni, þjóðlegri ~~ íslenzkri menningu, sem gaf þess ósvik- inn vitnisburð, að hér voru það dyggðir sem ekki voru greidd- ar með gulli, er ráðið höfðu dagfari fjölskyldunnar og mótað allt heimilislífið. Það er gott eftirlifendum að eiga slíkar minningar að ylja sér við, þegar gustur dauðans gerist of nærgöngull. Gísli Jónsson. £ckka(ní$iH LAUGAVEGI 42 verður sýnd í Hafnarfjarðarbíó í dag kl. 5 og á morgun sunnudag kl. 5. Já? Nei? Kvenær? — Hausfmót Framhald af bls. 10 6 manna riðla í undanúrslitum. Tveir efstu menn úr hverjum riðli keppa síðan til úrslita um titilinn, haustmeistari Taflféíags Keykjavíkur, og farandbikar. Öðrum þátttakendum í undar.úr- slitum verður síðan skipt i Ivo riðla, sem keppa um verðlauna bikar í hvorum riðli fyrir sig Efsti maður í 1. flokki flyzt upp í meistaraflokk. Tveir efstu menn í 2. flokki og efsti maður í unglingaflokki flytjast upp í 1. flokk. Innritun í mótið fer fram mánudaginn 10. okt. n.k. Kl. 5 til 7 og 8 til 10 e.h. og lýkur þá um kvöldið * Þúsundir kvenna um heim ahan nota nú C. D. INDICATOR, svissneskt reikningstæivi, sem reiknar nákvæmlega út þá fáu daga i hverjum mánuði, sem frjóvgun getur átt sér stað. Læknavísindi 60 landa ráðleggja C. D. INDICATOR fyrir heilbrigt og farsælt hjónaband, jafnt ei barnaeigna er óskað sem við takmarkanir þeirra. Vinsamlega sendið eftirfarandi afklippu — ásamt svarfrímerki (kr. 10,00) — og vér sendum yður að kostnaðarlausu upplýsingar vorar/— Ódyrt. — Auðvelt í notkun. fslenzkur leiðarvísii C. I>. INDICATOR, Pósthólf 314, vík. Sendið mér upplýsingar yður um C D. INDICATOR. Nafn: ....................................... Heimili: .................................... FIAT - e:gendur Stofnfundur Félags Fiat-eigenda verður haldinn i fundar- og kaffisal Domus Medira, Egilsgötu 3, laugardaginn 8. október kl. 3. Lógð verða fram á fundinum drög að regium fyrir fe'agið og að stofn- un lokinn, kosin stjórn. Á fundinum mælir fram- kvæmdastjóri F.Í.B. Undirhúningsnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.