Morgunblaðið - 08.10.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.10.1966, Blaðsíða 18
18 MORGU>•" ' * **»Ð Laugardagur R. október 1966 Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöíum og skeytum á sjötugsafmæli mínu þann 26. sept. sl Peiigill Þórðarson. Hjartanlega vil ég þakka öllum mínmn góðu vinum og vandamönrium sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli míru 2. okt. síðast- liðinn. Sérstaklega vil ég þakka minn’ kæru dóttur- dóttur Bryndísi og manni hennar fyrir þeirra mikla þátt í að gera mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Þórunn Þórðardóttir, Grettisgötu 60. Ég þakka af alhug Dörnum mínum. skyldfólki og venzlafólki, sem s'ýndu mér vinsemd og hlýhug á 90 ára afmæli mínu 14. sept. sl. með gjöfum, Dlomum, skeytum og heimsóknum. Ég bið Guð að biessa ykkur allt það ófarna. Guðbjörg Kristjánsdóuir, Elli- og hjúkrunarheir-ilinu Grund. Systir mín KRISTÍN EINARSDÓTTIK andaðist að heimili okkar Bfagagötu 25 B, þann 5. októ- ber. Jarðarförin auglýst síðar. Gróa Einarsdóttir. ÁBNI JÓNSSON bóndi, Alviðru, Ölfusi, lézt á sjúkrahúsinu á Selfossi 6. október. Margrét Árnadóttir, Magnús Jóhannesson. Jarðarför bróður okkar, ÓI.AFS ÓLAFSSONAR fyrrum bónda að Borgum í Hrulafirði, sem andaðist 30. september *1., fer fram frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 10. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Athöfn- inni í kirkjúnni verður útvarpað. F. h. vandamanna Ingibjörg Ólafsdóttir, Skúli ÓJafsson. Útför systur okkar og mágkonu INGIBJARGAR JÓNDÓTTI R frá MófellsstöSum, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. okt. kl. 1,30. Ólína Jónsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Guðfinna Sigurðardóttir. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og útför GUÐI.AUGS EINARSSONAB Háteigsvegi 20, Vestma*inaeyjuna, er andaðist 22. september síðastliðinn Friðrika ÞerKjörnsdéttir, Sigurlaug Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við íráfall og útför mannsins míns, föður, tengdaföður, afa og langafa ELÍSAR ÁRNASONAR Hólshúsum, Gaulverjabæjarhreppi, Guðrún Þórðardóttir, börn, tengdabörn, barnabörn barnaharnabörn. Hjartans þakkir til allra sem hafa auðsýnt okkur vinarhug og samúð i veikindum og við andlát og jarðar- för eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa JENS GUÐMUNDSSONAR málmsteypumeistara, Hofteigi 12. Aðalbjörg Aðalsteinsdóttir, Jónína Jensdóttir, Matthías Matthiasson, Petrína Jensdóttir, Loftur Ágústsson, Guðmundur Jensson og barnaböm. Þökkum auðsýnda safnúð og vináttu við fráfall og jarðarför KRISTJÁNS SIGURÐSSONAR Drápublíð 48. Októvía Hróbjartsdóttir, Sigurbjört Kristjánsdóttir, Þorsteinn Guðbrandsson, Þórunn Sólveig Kristjánsdóttir, Björn Júliusson, baraaböm og barnabarnabara. heldur járni i fjarlægð 1,4 em frá gólfi. fjarlægðorstólar fyrir steypustyrktarjórn I Igftþlötur: áætlað er að tvo stóla þurfi á nvern m-’, en'allir sverleikar gango! I stóla þessa, allt frá &til 25 mm. Umboðsmaður okkar á Akureyri er Ingvi R. Jóhannsson. plast stólar iMeð tilkomu plasfsfólanna vinnst eftirfarandi: Við spörum peninga. Aukum öryggið. Jórn kem- ur aldrei út úr steypu og viðgerðarkostnoður fellur niður. Styrkur jórnsins heldur sér því að- eins, oð júrnið sé á þeim stað, sem það á oð vera. Notkun plaststólanna er einföld. Sendum á staði í Reykjavík og nógrenni. heldur jórni í fjarlsgð 2,2 cm fró vegg. fíarlðegðarklossar fyrir steypustyrktarjárn í veggi: áætlað er að einn ti! tvo stóla þurfi á hvern m-'. einnig gert fyrir alla sverleika iðnplast hf. GRENSÁSVEGI 22 REYKJAVfK SÍMAR 33810 12551 Norskir sumarbústaðir ~EL3±L V Síðan tollalöggjöfinni var breytt á síðastliðnum vetri höfum við flutt inn nokkra sumarbústaði frá Noregi sem reynzt hafa mjög vel. Sumarbústarnir eru í tveim stærðum og fjórum gerðum. Við höfum einn slikan til sýnis fyrir fólk sem hefði hug á að fá sér sumarbústað fyrir næsta sumar. Verður hann til sýnis sunnudaginn 10. okt. þar sem hann stendur um þiiggja kortéra akstur frá Reykjavík. — Hafið samband við skrifstofu vora. Friðrik Jörgensen hf. Ægisgötu 7, sími 22000. Tedldy er vandlútra val Wl kxUöim Laugavcgi 31 Aðalstræti 9. Þessar margcftirspurðu úlpur koma aftur í búð- ina í dag og næstu daga. Stærðir: 6 — 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.