Morgunblaðið - 08.10.1966, Side 27

Morgunblaðið - 08.10.1966, Side 27
Laugarcfagur október 1966 MORGUNBLAÐIÐ 27 Stjórn S.-Vietnam um tillögur Wilsons: “Hvernig á S-Vietnam að ráða við kosningavél kommúnista?" Van Do, utanríkisráðherra, telur tvo megingalla á tillögum Systir mín, MAGRGRÉT JÓNSDÓTTIR Hverfisgötu 23, Hafnarfirði, andaðist 7. þ. m. á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. Haukur Jónsson. Móðir mín og systir okkar, FRÍÐUR BJARNADÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund 7. október sl. brezku stjórnarinnar Stpórn S-Vietnnam 5 Saigon, 7. október — NTB. Utanríkisráðherra S-Vietnam Tran Van Do lýsti yfir því í dag við fréttamenn Reuter's að stjórn S-Vietnam hefði tvennt á móti friðartillögum þeim, í sex liðum, sem brezka stjórnin hefði nú lagt fram, og auðvelda ættu friðsamlega lausn á deilunni í Vietnam. Forsætisráðherran sagði í sam- tali sínu við fréttamanninn, að hann teldi mjög vafasamt að leggja fram slíkar friðartillögur, því enn þá hefði ekkert komið fram, sem benti til þess, að stjóm in í Hanoi vildi friðsamlega lausn. Van Do, utanríkisráðherra, sagði að í fyrsta lagi gæti hann ekki fellt sig við þann lið til- lagna brezku stjórnarinnar, að „Þ j óðf relsishr eyf ing“ kommún- ista stjórnmála „grein“ Vietcong ætti að senda sína samninganefnd til hugsanlegra samningavið- ræðna. í>á gæti hann ekki sam j þykkt þann frest sem Bretar ! teldu eðlilegt að setja, vegna kcsninga. Van Do tók skýrt fram, að , stjorn S-Vietnnam hefði ekkert á móti því að „þjóðfrelsishreyi ing“ kommúnista ætti aðild að samninganefnd N-Vietnam en j bætti því við að ráðamenn í I Saigon teldu Vietkong aðeins ! vera tæki í höndum Hanoistjór 1 arinnar. „Eigum við að semja“, i sagði ráðherrann, „þá verðum við að semja við Harwi. Þá bætti Van Do við: „Þótt Johnson, Bandaríkjaforseti hafi haldið því fram að aðild Viet- cong að samningaviðræðum sé ekki óleysanlegt vandamál þá hef ur forsetinn ekki komið fram með neinar ákveðnar tillögur í því máli“. Hins vegar bætti utanríkisráðherran því við, að ekki væri um að ræða andstæð ar skoðanir bandarísku stjórnar innar og stjórar S-Vietnnam á þessum málum. Um kosningarnar í Vietnam sagði Van Do, að óhugsandi væri nú að setja ákveðin tímatakmörk fyrir því hvenær Julius C. Holmes Amerískur gest- ur stúdenta Ræðir ástandið i SA-Asiu á fyrirlestri VÆNTANLEGUR er hingaS til lands n.k. fimmtudag, Banda- ríkjamaðurinn Julius C. Holmes, fyrrv. ambassador. Hann mun flytja erindi á almennum fundi Stúdentafélags Reykjavíkur, sem haldinn verður í Tjarnarbúð n.k. laugardag kl. 2 e.h. í erindi sínu mun Mr. Hólmes ræða ástand- ið í Suðaustur-Asíu og skuldbind ingar Bandaríkjamanna þar. Að erindinu loknu mún fyrirlesari svara fyrirspurnum. Julius Holmes býr yfir mikilli reynslu á sviði bandarískra utan ríkismála, en hann hefur gegnt störfum í ýmsum löndum, m.a. Frakklandi, Tyrklandi, Rúmen- íu, Englandi, Hong Kong og íran. Mr. Holmes var í Suður-Viet- nam fyrir stuttu og er vel kunn- ugur ástandinu þar. (Frá Stúdentafélagi Reykja- víkur). halda ætti frjálsar kosningar í S- og N- Vietnam. Þótt talað væri imi t.d., að slíkar kosn- ingar ætti að halda innan tveggja ára, þá gæti enginn sagt fyrir um það í dag hvort nSqu ngjiC uibujoia-S -tenqi sterkir innan þess tíma til þess að berjast gegn kosningavél kommúnista. „Það dylst eng- um“, sagði utanríkisráðherrann að í slíkri kosningabaráttu yrði beitt ógnunum. Um afstöðu Bandaríkjanna til . frekari undanlátsemi gagnvart kommúnistum sagði Van Do að I hann teldi ekki, að Bandaríkja- menn gætu gengið lengra en orðið væri. — Landbúnadur Framhald af bls. 28. væri nauðsynleg, bæði vegna neytenda og bænda. Gylfi sagði að endingu, að fyrsta sporið í þessa átt hefði þegar verið stigið í sambandi við landbúnaðarvöruverðið í sl. mánuði, þar sem ákveðið hefði verið að efna til sérstakrar hag- ræðingar í landbúnaðarfram- leiðslunni ,og auðvelda bændum að selja jarðir þar sem land- búnaður væri óarðbær, og kvað þurfa að stíga fleiri og stærri spor. Rósa Guðmmidsflóttir, Kristín Bjarnadóttir, Júlíus Bjarnason, Bjarni Bjarnason. Blaðburðarfólk vantar í eftirtaíin liverfi: Sörlaskjól Tjarnargötu Lynghagi Hávallygata Lambastaðahverfi Barðavogur Lindargata Túngata Meistaravelli Miðbær Laugaveg — neðri Hverfísg. frá 4—62 Kjartansgata Leifsgata Meðaiholt F ossvogsblettur Langholtsvegur II Nesvegur Talið við afgreiðsluna suni 22480. Sérsfœð-sýning í Bogasalnum - á máluðum kortum eftir þýzka listamenn Sérstæð sýning í Bogasalnum 4 í DAG kl. 4 verður opnuð með viðhöfn sýning í Bogasaí Þjóð- minjasafnsins á máluðum kort- um og bréfum eftir þýzka lista- menn frá um aldamótin 1900 og síðar. Mun menntamálaráðherra, Dr. Gylfi Þ. Gíslason verða við- staddur opnunina. Germanía, félag þýzkumælandi manna á íslandi stendur fyrir sýningunni í samráði við Þjóðminjasafnið. Sýningin verður opin daglega frá kl. 2-10 fram að 16. þ.m. Aðgang- ur er ókeypis. Listaverkin eru öll frá Altona- er-safninu í Hamborg og hefur forstjóri safnsins, Gerhard Wietek sett sýninguna upp. Kom ---------------------------:---- r* /1 U Myndin sýnir eitt kortið á sýn- ingunni. Listaverkið er eftir Ernst Barlach (1870-1938) IfóA og Bretor ættuðu uð rúðust ú Indónesíu - segir Subandrió í réttinu Djakarta 7. október NTB. Við réttarhöldin sem nú standa yfir Subandríó fyrrv. utanríkis- ráðherra Indónesíu, hélt hann því fram í dag að hann hetði verið þess fullviss, að Bandaríkin og Bretland hefðu haft í hyggju aö gera árás á Indónesíu sl. ár. Hann viðurkenndi þó að hann hefði ekki undir höndum skjöl, sem gætu sanað málstað hans. Við upphaf réttarhaldanna sagði Subrandríó, að hann hefði komist yfir leyniskjal, sem hann áleit að væri skrifað til Sir An- drew Gilshrist fyrrv. sendiherra Breta í Djakarta. í þesu skjali hefði ýerið frá því skýrt, að Bandaríkjamenn og Bretar á- samt v opnabr æðrum þeirra í Indónesíu hefðu ákveðið að gera árás á Indónesíu. Við réttarhöld in í dag sagði Subandríó, að ekki hefði í skjalinu verið skýrt nánar frá helztu atriðum inn- 1 rásarinnar. Subandríó er ásakaður um undirróður og samsæri gegn ríkis stjórninni. Sagði hann eftir að hafa kynnt sér skjalið vandlega hefði hann álitið að gera ætti innrás, en það hefði kki staðið þar skýrum stöfum. Eitt af vitnunum við réttar- höldin var Sutarto lögreglustjóri sem var yfirmaður leyniþjónust unnar í valdatíð Subandríós. Sagðist hann hafa afhent utan- ríkisráðherranum skýrslu þar sem skýrt var frá áformum kommúnista um að velta stjórn landsins með uppreisn 1. októ- ber. Subandríó, -hefði vísað frá skýrslunni á þeim forsendum að hún væri byggð á fölskum upp- lýsingum, en um þær munndir voru á hverjum degi uppi raddir um uppreisn. Agætt neyzluvatn í vatnsbóli Hafnfirðinga ORÐRÓMUR hefur verið um það undanfarið í Hafnarfirði, að vatnsból Hafnfirðinga í Kaldár- botnum hafi mengazt. I ljós hef ur komið, við rannsókn á vatn- inu úr þessu vatnsbóli, að það er hreint og hið ágætasta neyzlu- vatn. Hins vegar mun vatnsæð til fá lagfæringu á vatr.sæðinni ljúka einhverja næstu daga. einna húsa hafa opnazt og vatn- ið í henni mengast eitthvað. Tjáði Kristinn ó .Guðmundsson, bæj- arstjóri Mbl. í gær, að íbúum þessarra húsa hafi verið gert að vart og unnið se nú að því, að komast fyrir mengunina. Mun dveljast á íslandi í um 4 daga í boði Loftleiða. Er sýningin hald- in í tilefni af komu þeirra. öðrum Þjóðverjum, sem munu hann til landsins í gær ásamt 29 — Baltika Framhald af bls. 28 Gíbraltar, þai sem vínbdrgðir voru endurnyjaðar og íslend- ingar tóku attur gleði sína. Ekki reyndist unnt í gær, að ná símasambandi við Baltika, því aðeins eru í notkun Morse loftskevtatæki um borð í hinu rússnesko skipi. Alþjóðoiúðstefna um Surtsey huldin hér n.k. sumur? ÞAÐ KOM fram í samtali er Mbl. átti við Tétur Thorsteins son, sendiherra í Washington, að nk. mánudag eða hinn 10. þ.m. munu 15—20 þekktir vís- indamenn i Bandarikjunum koma saman til fundar þar vestra, og verður þar rætt um að halda alþjóðaráðstefnu á íslandi itæsta sumar um Surts eyjarrannsóknir. Þessi ráðstefna sem mun fara fram þarna vestra er haldin fyrir tilhlutan prófess ors Bauer, sem er mikill á- hugamaðui um Surtseyjar- rannsóknir. Frá íslandi mun sækja þennan fund Steingrím ur Hcrmannsson, formaður Surtseyjarfelagsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.