Morgunblaðið - 08.10.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.10.1966, Blaðsíða 8
8 MORGU NBLAÐ1Ð Laugardagur 8. október 1966 Freyjugötu 41, Ásmundarsal Innritun hefst í skólanum mánudaginn 10 október. Upplýsingar daglega frá klukkan 17 til 19. Sími 11990. Kennsla hefst í barnadeildum fimmtudaginn 20. október. Kennt verður á þriðjudögum og föstu- dögum frá klukkan 15 til 16,30 og 17 til 18 30. Kennt verður teikning, pappírsvinna, mósaik og keramik. — Kennari: Magnús Pálsson. Deildir fullorðinna taka til starfa 1. nóvember: Teikning þriðjudaga og föstudaga klukkan 20 til 22. Kennari: Hringur Jóhannesson. Vatnslitadeild þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 20 til 22. Kennari: Skarphéðinn Haraidsson. Málaradeild þriðjudaga og föstudaga klukkan 17 til 19. Kennari: Jóhannes Jóhannesson . Svartlist (grafík) mánudaga og . fimmtudaga klukkan 20 til 22. Kennari: Kjartan Guðjónsson. Myndhöggvaradeild mánudaga og föstudaga klukkan 20 til 22. Kennarar: Ásnrundur Sveinsson og Jón Benediktsson. Tannlæknir — Aðstoðarstúlka Reglusöm stúlka óskast til aðstoðar á teking o. fl. Tilboð er greini, nafn, aldur og fyri i störf sendist blaðinu, merkt: „4446“. Æskilegt að mvnd fylgi (sem endursendist). SAMKOMUR Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11,00 og kl. 20,30: Samkomur. Kl. 20,15 Bæn. — Allir velkomnir. Samkomuhúsið ZÍON, Óðinsgötu 6 A Á morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 10,30. Almenn sam- koma kl. 20,30. — Allir vel- komnir. Heimatrúboðið. Stúkan Framtiðin nr. 173 Fyrsti fundur á mánudag- inn 10. þ. m. Rætt um vetrar- starfið. Æt. r' Ovenju væn lömb FRÉTTARITARI Mbl. á Höfða- strönd, Björn í Bæ, símar að slátrun gangi vel, en fé sé mjög misjafnt. Kúaslátrun er enn ekki hafin ,en verður óvenjumikil. í fyrrahaust voru lagðir inn í sláturhúsið tveir tvílembingar og var kjötþungi af þeim 48 kg. í haust voru lagðir inn undan sömu á tveir tvílembingar og vóg annarra þeirra 22 kg, en hinn 28, svo að þungi lambanna undan þessari á er nú 50 kg. Hefur ær- in gengið á ræktuðu landi í sum- ar og gerði hún það einnig í fyrra. A Höfðaströnd er nú snjóföl á jörðu og verið hefur töluvert frost að undanförnu, en í gær var þar ágætis veður. Einhver brögð eru að því að ekki hafi verið tekið upp úr görðum enn, að því er Björn tjáði blaðinu. TIL SÖLU STÓRT HÚS Á AUSTFJÖRÐUM, sem rekið hefur verið sem matsölu- og gistihús. í húsinu er einnig rekin smáverzlun. Allar nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson hrl. og Björn Pétursson, Austurstræti 14, Símar 22870—21750. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Landsbanka íslands, Hafþórs Guð- mundssonar, hdl., Tryggingarstofr.unar Ríkisins, Ágústs Fjeldsted, hrl. og Jóns Arascnar, hdl., verð- ur húseignin Goðatún 24, Garðahreppi, þinglesin eign Finns Einarssonar seld á nau ðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. okt. 1966 kl. 4 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 35., 37. og 38. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu. TÍZKAIM AUSTURSTRÆTI 8 ©©©©©@©©©©©©©®©©©®@©©©©©© © © © © © © © © © © © VW /300 □ VÉL: 4 strokka, fjór-gengis. Slagrúmtak 1285 cm3. Hestöfl 50. Loftkælir.g. Loftkælir. Sjálf- virkt innsog. □ RAFMAGNSKERFl: 6 volt. Stefnuljósarofi, sem siær af sjálfur, og með sambyggðum ljósaskipti Rúðusprautur: Inniljós. Öryggis- læsing á ræsirofa. □ GÍRKASSI: Þurrt plötutengsli. Samhraða- stilltur 4 hraða gírkassi □ GRIND: Heil botnplata soðin á rörlaga- styrktarbita í miðju. Sjálfstæð snerilfjöðrun á hverju hjóli. Jafnvægisstöng á framás. Jöfnunarfjöður að aftan Sérstaklega öflugar bremsur. Hjólbarðar 5.60—15. 40 lítra benzíntankur. □ YFÍRBYGGING: 5 sæta 2ja dyra. Farangurs- geymsla frammi í og fyrir aftan aftursæti, rúmtak 10 rúmfet. Hægt er að leggja aftur- bak fram og fá 22.6 rúmfeta geymslu. Fersk- loftshitun. Hitablástur á framrúðu á þrem stöðum, — 2 hitalokur við fótarými að framan og 2 aftur í — stillanlegt Framstólar og bök stillanleg. 2 öskubakkar. Tvö sól- skyggni. Tvær gripólar fyrir farþega að framan. Haldgrip í mælaborði fyrir farþega að framan. Tveir fatasnagar. Tveir armpúðar að framan. Hurðarvast. Festingar fyrir ör- yggisbelti. Parafin ryðvörn. Aurhlífar að aftan. Tvöfaldir stuðarar. Hliðarspegill að utan. lnnispegill. Leðjrlíki á sætum, hlið- um og toppi. □ ST/ERÐIR: Lengd milli hjólása: 2.40 m. Lengd, breidd, hæð: 4.07 m„ 1,54 m. og 1.50 m. Verð ............ Kr 153.800,00. VW 1600 A - VW 1600 L VW 1600 TL - VW VARIANT □ VÉL: 4 strokka, fjórgengis. Slagrúmtak: 1600 A 1493 cm3 54 ha. Slagrúmtak 1600 L & TL 1584 cm3 65 ha. □ RAFMAGNSKERFI: 12 volta. Stefnuljósarofi, sem slekkur sjálfur, og með innbyggðum ljósaskipti. Tveggja hraða rúðuþurrkur. Rúðu- sprautur. Inniljós. Öryggislæsing á ræsirofa. Stöðuljós á hliðum 1600 L og 1600 TL gerð. □ GÍRKASSI: Þurrt plötutengsli. Samhraðastilltur 4 hraða gírkassi. □ GRIND: Heil botnplata soðin á rörlaga styrktarbita í miðjunni. Sjálfstæð snerilfjöðrun á hverju hjóli. Stýrisdempari. Jafnvægis- stöng á framás og jöfnunarfjaðrir yfir afturás. Diskabremsur að framan. Hjólbarðar 6.00—15. 40 .1ítra benzíncankur. □ YFIRBYGGING: 5 sæta, 2ja dyra. Farangursgeymslur að framan og aftan 13.5 rúmfet. í station bílnum 31.2 rúmfet. Fersklofts-hitun. Hitablástur á framrúður á þrem stöðum. 2 hitalokur við fótrými að framan og 2 hitalokur að aftan, — allar stillanlegar. Sérstakt loftræstingarkerfi. Stillanlegir framstólar og bök. Soiskyggni. Hald- grip á mælaborði fyrir farþega fram í. Gripstólar aftur í fyrir far- þega. — Tveir fatasnagar. Armpúðar. Öskubakkar. Opnanlegir aftur- gluggar á 1600 L og TL. Parafín ryðvörn. Hliðarspegill að utan. Innispegill. Leðurlíki á sætum.hliðum og toppi. Aurhlífar. Fest- ingar fyrir öryggisbelti. » □ STÆRÐIR: lengd á mili hjólása 2,40 m. Lengd, bieidd, hæð: 4,22 m., 1,60 m. og 1 47 m — 1,46 m. á station. Verð á 1600 A ...........................................Kr. 194.800,00 Verð á 1600 L ............................................ — 207.000,00 Verð á 1600 TL .......................................... — 210.700,00 Verð á 166 A Variant ....................................... — 207.600,00 Verð á 1600 L Variant ................................... — 224.000,00 ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN Sími 21240 HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.