Morgunblaðið - 08.10.1966, Page 25

Morgunblaðið - 08.10.1966, Page 25
1 Laugardagur 8. október 196Í MORCU N BLAÐIÐ 25 ajtltvarpiö Laugardagur 8. október 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:26 Fréttir og 1)5:00 Fréttir. veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Þorsteinn Helgason kynnir lög- ln. 15:00 Fréttir. Margskonar lög — með ábendingum og viðtals- þáttum um umferðarmáL Andrés Indriðason og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þátt- inn. 10:30 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu- dægurlögin. 17:00 Fréttir. I>etta vil ég heyra } Kjartan Ólafsson póstmaður á Akureyri velur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar í léttum tón Gitta Lind, Jean Löhe o.fl. syngja lög úr „Meyjaskemm- unni‘‘ eftir Schubert. The Troll Keys syngja norsk þjóðlög og Huby Murray írsk. Mario Lanza syngur lög úr „Stúdentaprinsmum“ eftir Rom- berg. 18:55 Tilkynningar. 18:20 Veðurfregnii. 19:30 Fréttir. 80:00 1 kvöld Brynja Benediktsdóttir og Hólra fríður Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 20:30 Samleikur í útvarpssal Roger Bobo frá Bandaríkjunum leikur á túbu og Þorkell Sigur- björnsson á píainó: a „Fíllinn Effie“, svíta fyrir börn eftir Alec Wilder. b Sónata eftir Paul Hindemith. 21:00 Leikrit: „Skugginn“ eftir Hjálm ar Bergmann. Þýðandi: Ami Gunnarsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnix. 22:15 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. INGÓLFS-CAFÉ CÖMLU DANSARNIR 1 kvöld kL 9 Hljómsveit: JÓHANNESAR EGGEKTSSONAR. Söngvari: GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. RÖÐULl DÖNSKTJ LISTAMENNIRNIR Belito & Koye skemmta gestum Röðuls í kvöld og næstu kvöld. Hljómsv. Magnúsar Ingima rssonar leikur. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Marta Bjarnadóttir. Dansað til kl. 1. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. Bingó BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 sunnudag. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7,34. Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. D ÁTAR! Dansleikur AÐ HLÉGARÐI NÆSTK. LAUG ARDAG FRÁ KL. 9 —2. ÞAR SEM UPPSELT HEFUR VERIÐ UNDANFARNA LAUGAR- DAGA VERÐUR VISSARA AÐ KOMA TÍMANLEGA TIL AÐ TRYGGJA SÉR MIÐA OG BORÐ! EINS OG ALLIR VITA MUNU DATAR LEIKA Á HLJÓM- LEIKUNUM í AUSTURBÆJARBÍÓI MEÐ HERHIAIM HERMIT’S kl. 3 og 7 í dag — og ertilvalið AÐ BRENNA Á HLEGARÐ, ÞVÍ ÞAR MUNU DÁTAR LEIKA — OG ÞAR VERÐUR FJÖRIÐ! SÆTAFERÐIR FRÁ UMFERÐA MIÐSTÖÐINNl KL. 9 OG 10. HLEGARÐUR ÍTÖLSKU SKOPLEIKARARNIR " DAIMDY BROTHERS skemmta í Víkingasalnum í kvöld og næstu kvöld. EINSTÆÐIR SKEMMTIKRAFTAR. VERIÐ VELKOMIN. Op/ð til kl. 7. 00 / kvöld SEXTETT Ólafs Gauks S V ANHILDUR BJOKN R. EINARSS. í KVÖLD sunnudagskvöld og alia næstu viku skemnvtir kvikmynda- Ieikkonan, söngkonan, dansmærin, saxófónleik- arinn og þokkadísin INGELA BRANDER Eitt vinsæiasta skemmti- atriði í Evrópu um þess- ar mundir. LÍTIÐ INN í LÍDÓ Lídó er opið á hverju kvöldi KVÖLDVERÐUR framreiddur frá kl. 7. BORÐPANTANIR í SÍMA 3 5 9 3 6 Dansað til kl. 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.