Morgunblaðið - 08.10.1966, Síða 7

Morgunblaðið - 08.10.1966, Síða 7
Laugarclagnr 8. október 198S MORCUNBLAÐIÐ 7 Vinsæll skemmtikraftur I Lídó c m þessar mundir skemmlir í Lídó sænska kvik myndaleikkonan, söngkonan, dansmærin, saxafón- lcikarinn og þokkadísin Ingela Brander. Ungfrú Brandel hefur vakið mikla athygli í Evrópu með Bkemmtiatriðum, og er ekki að efa, að hún mun falla íslenzkum áhorfendum og áheyrendum vel í | geð. Myndin af stúlkunni er tekin í hinum vistleg u húsakynnum Lídó. Hún mun skemmta þar í tvær Vikur. (Ljósm. Jóhannes Long). ítalskir spéfugl- ar í Víkingasal UEIR ERU miklir sprelligosar itölsku bræðurnir tveir, sem þessa dagana skemmta að Hótel Loftleiðum. Dandy Brothers heita þeir, og er margt til lista lagt. Raddir hafa þeir miklar og góð- ar, flautað geta þeir á furðu- legasta hátt, dansað og sitthvað fleira. Blaðamönnum gafst kostur á að sjá þá braeður skemmta fyrsta kvöldið að Hótel Loftleið- um sl. sunnudagskvöld. Höfðu bræðurnir komið flugleiðis til landsins frá Svíþjóð þá um dag- inn, og gafst lítill tími til æfinga með hljómsveitinni, en ekki verð ur annað sagt en þeir Karl Lilliendal og félagar hafi staðið prófraunina. Dandy Brothers koma hingað frá Svíþjóð, eins og fyrr greinir. t>eir hafa skemmt þar í nokkrar vikur á Ambassadeur. Þeir hafa farið víða um, og eru enda „bók- aðir“ ár fram í tímann. Héðan halda þeir til Luxemborg og Teheran. Bræðurnir, sem eru 48 og 53 ára gamlir hafa m.a. komið þrí- vegis fram í sjónvarpsþætti Ed Sullivans í Ameríku. Þá hafa þeir og komið fram í Radio City Music Hall í New York, og í sjónvarpi víða í Evrópu. Þeir eru ættaðir frá Sam Remo á Jtaliu, og hafa starfað saman sem skemmtikraftar í samfleytt 25 ár. Friðrik Theodórsson, sölustjori Loftleiðahótelsins, skýrði fret.ta- mönnum svo frá, að búið væri að ákveða hvaða skemmtikraftar kæmu fram í Víkingasal hótels- ins til áramóta. Á eftir Danay Brothers, sem skemmta til 12. þessa mánaðar, koma Los Vall- demosa, spánskir söngvarar. Með þeim er og söngkona og dansari. Næstur kemur Vic Domino. Hann er „juggler", sem kallað er, þ.e .einskonar jafn- vægislistamaður. Þá kemur sænski látbragðslistamaðurinn Mats Bahr, sem jafnframt er eftirherma. Han nhefur skemmt í „Folkepörkunum“ í Svíþjóð og er geysi vinsæll skemmtikraftur. Og síðast en ekki sízt kemur egypzki töframaðurinn og háð- fuglinn Gally Gally og skemmtir hér 15. til 31. desember. Hann hefur skemmt áður á Loftleiða- hótelinu og var mjög vinsæll. VÍSLKORiM Ég hef kynnzt við kjörin blíð, kannað lífs-andstæður, teflt við hroka, og heimskuníð heyrt á vízkuræður. Kjartan ólafsson. GAMALT og GOTT Ósabakki í Meðallandi (farinn af fyrir 1550). Árni minn á Ósabakka er ekki frómur: sannur er það seggja rómur, siðan hann át úr hrútnum blómur Haust sá HÆST bezti „Hvar er Noregur, Jón minn“, sagði kerlingin, „er hann fyrir norðan?“ „Alltaf ertu sami bjáninn, veiztu ekki, að hann er langt úti á sjo!“, svaraði Jón. Hvort ber þú — Haust — að heiti — blakki jór á brúnir hvass — er taumlaus töltir að og töðu beiðir? Velja þér vindar lifrautt lauf — og leggja að fótum — gulli lita grös og móa að þú una megir. Blakar væng blásvört nótt — ann þér blund á auga. Glitra hrímtár á hrjúfum hvarmi þá frost kyssir fold. Víst ber þú blakki Jór — Haust — að heiti. Boðar feigð í fegurð — fallvalt farargengi. Vel má þó á þinni ásýnd cilifð greina —- ef að er gáð. Líf í dauða liggur falið — er nýjan sprota nærir. Steingerður Guðmundsd. ( Undirkjólar —. brjóstahöld og maga- belti — í miklu úrvali. — Hudson og Taucher sokkar. Sokkabuxur barna og full orðinna. Hullsaumastofan, Svalbarði 3. Sími 51075. Sængurfatnaður — lök, ^rvöggusett, hand- klæði o.m.fl. — Hagstætt verð. — Hullsaumastofan, Svalbarði 3, sími 51075. ÁRSHÁTÍÐ ísl. ameriska félagsins, er að Hótel Borg sunnudags- kvöld 9. október. Á árshátíð ísl. ameríska félagsins mun Hjörvarður H. Árnason flytja ræðu og Magnús Jónsson, óperusöngvari syngja. Spakmœli dagsins Þú barst minn Sigurð fremstan í fylkingum frægra manna. Guðrún Gjúkadóttir við hestinn | Grana. liei (L í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren sen ungfrú Hólmfríður Maria Ólafsdóttir, hárgreiðslustúlka, Rauðalæk 32 og Guðmundur Hallvarðsson, stýrimaður, Hrísa teig 37. Heimili þeirra verður að | Hrísateig 37. 75 ára verður á sunnudag 9. I okt. Jensína Valdimarsdóttir, Höfðaborg 71. Á afmælisdaginn ] dvelst hún á heimili dóttur sinn- ar, Bugðulæk 15. Þann 4. þ.m. opinberuðu trú- lofun sína í Kaupmannahöfn ungfrú Þórunn Skeggjadóttir, flugfreyja og Runólfur Sigurðs- son, flugvélstjóri. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Kristrún Gunn- arsdóttir, Miklubraut og Egill Gunnar Ingólfsson, Víðimel 25, Reykjavík. Einnig mun koma fram á árshátíð Isl. ameríska fél. hljóm- sveit Guðjóns Pálssonar, — og hinn heimsfrægi bassa- söngvari A1 Bishop. Ódýrt mótatimbur til sölu. 1x4 1900 fet. 1x8 750 fet. Upplýsingar að Austurgerði 9, Kópavogi. Volkswagen (rúgbrauð) 1959 til sölu strax. — Sími 15993. íbúð til leigu 5 herbergi. Laus nú þegar. Tilboð auðkennt „Ljósheim ar 222 — 4491“, leggist inn á afgr. Mbl. Ung reglusöm bjón með bam á fyrsta ári, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 23798. Ráðskona óskast í sveit. Mætti hafa eitt til tvö börn. Upplýsingar í síma 37755. i | Ermalangar ullarpeysur í miklu úrvali nýkomnar. Verzl. Kristín, Bergstaða- stræti 7. Sími 18315. ATHUGIÐ! I Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara aff auglýsa I í Morgunblaffinu en öðrum blöðum. Hestar til sölu af sérstökum ástæð um. Tveir hestar og ein hryssa, lítið tamið. Upplýs- ingar í síma 19084 eftir kl. 1 í dag. Vélritun Tek að mér hvers konar vél ritun. Er vön uppsetningu verzlunarbréfa. Tilboð legg ist inn á afgr. Mbl. merkt: „4482“. Gítar til sölu, með Pick up. — Uppl. í síma 30105, eftir kl. 1. Svefnbekkir með rúmfataskáp, seldir á verkstæðisverði. Húsgagna vinnustofan, Baldursg. 8. Stúlka — vön skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn til 1. febr. n.k. Vinsamlegast hringið í síma 37833. Til sölu Opel Rekord, árg. 1961. Keyptur notaður frá Þýzka landi. Verður til sýnis að Arnarhrauni 22, Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 50623 og 51996. Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur vantar nokkra verkamenn. Uppl. í síma 36452 og 32053 Kópavogsbúar Höfum fengið frá dönskum framleiðendum sendingu af barnafatnaði. — Verzlunin Lúna, Þinghólsbraut 19. Sniðkennsla Vegna forfalla eru pláss laus í kvöldnámskeið. — Sigrún Á. Sigurffardóttir, Drápuhlíð 48. Sími 19178. Sextán ára ungling vantar vinnu. Sími 16089. Honda 50 til sölu Til sýnis að Steinagerði 14 frá kl. 1—7 laugardag og sunnudag. Sími 36045. Til sölu er Mercedes Benz 17 manna. Allar upplýsingar í síma 198, Patreksfirði. Nemendur athugið: Vegna viðgerða tekur skólinn ekki til stavfa fyrr en mánud. 10. okt. INNRITUN í síma 21745. Listdansskóli Herders Anderssonar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.