Morgunblaðið - 18.10.1966, Side 30

Morgunblaðið - 18.10.1966, Side 30
»1» w •% %t W • « tW lm tá#’ i W jr>nojuaagur jö. okt. Lyoa KR í baráttu um bikarinn á nýjan leik Vann Keflavík 3-0 og mætir nú bikarmeisturum og íslands- meisturum Vals KR-ingar hafa ekki lagt skóna á hilluna, þó þeir hlytu aðeins 4. sætið á tslandsmótinu. Liðið mætti í góðri æfingu í 5. um- ferð bikarkeppninnar, nýkomið úr Frakklandsferð. KR-ingar unnu Keflvíkinga á „heima- vellinum" i Njarðvík með 3—0 og hafa nú tækifæri til að sýna Íslandsmeisturum Vals í tvo heimana um næstu helgi, þó um scinan sé að keppa um íslands- bikarinn við Valsmenn — í ár. Leikur Keflvíkinga og KR var áílvel leikinn á báða bóga. Spil var mikið í leiknum og leikkafl- ar mjög góðir hjá báðum. Það sem baggamuninn reið var mun- ur á vörnum liðanna og þá um leið afgerandi sóknarleikur ógn- andi og árangursríkur. í þessu höfðu KR-ingar nokkra yfir- burði og unnu því verðskuldaðan sigur . Keflvíkingar sóttu öllu meira í leiknum, en þegar að því kom að gera út um sóknina brást Keflvíkingum bogalistin. Mun- aði hjá þeim einnig mikið um að missa Karl Hermannsson, svo ágætur sem hann hefur reynzt í undanförnum leikjum. f hans innherjastöðu lék nú Magnús Torfason, en náði alls ekki sömu tökum á þeirri stöðu og fram- varðastöðu. Og KR tók því forystuna á 29. Hræðsla en ekki vandamál „LITLU Olympíuleikarnir" eða einskonar reynsluleikir hafa staðið yfir í Mexíkóborg. Nú sem í fyrra hafa keppend- urnir veríð undir lækniseftir- liti og aðrir vísindamenn gert sínar rannsóknir í sambandi við keppnina þar í borg. Er svo rík áherzla lögð á þessar rannsóknir vegna þess hve hátt borgin liggur eða nálega 2400 m hæð. Mexíkanskur læknir hefur tjáð blaðamönnum að iþrótta- menn geti náð „toppafrekum" í Mexikóborg eins og annars- staðar, en það sé meira og minna tilbúin „grýla“ rð vinn- ist ekki góð afrek, sé það þunnu loftslagi að kenna. Seg- ir þessi sérfræðingur að hið þunna loftslag hafi engin skaðleg áhrif á íþróttafólk. Slíkt sé sannað með rannsókn- um fjölmargra lækna. Hins vegar sé öll „skaðsemin“ fólg- in í hugarfóstri iþrótíamanna og Ieiðtogar viða um heim, sem vilja kenna loftþynningu um lakari afrek. 1 sama sreng og hinn mex- íkanski læknir tekur austur- rískur sérfræðingur og hafa þeir sagt blaðamönnum, að 13 rússneskir læknar séu á sömu skoðun og þeir. íþróttamenn og íþróttaleiðtogar séu aðeins Framhald á bls 25 mín. þrátt fyrir meiri sókn Keflvíkinga allan leiktímann fram að því. Mark KR-inga var fallegt. Sótt var upp hægri væng, Kjartan plataður út úr markinu, gefið fyrir og Jón Sig- urðsson skallaði í mark ákveðið og vel. Á 4. mín síðari hálfleiks skor- aði Einar ísfeld af stuttu færi. Það var þó næsta tilviljanakennt mark, því hann fékk víst ekki að eygja fyrirsendinguna frá hægri kanti, sem kom í fót hans og í netið. 9 mín. fyrir leikslok bætti Baldvin þriðja markinu við. Það var ávöxtur hraða hans og bar- áttuvilja. Hann hljóp af sér illa staðsetta vörn ÍBK og tókst að ^ skjóta framhjá . úthlaupandi Kjartani markverði. í samleik og spili höfðu Kefl- víkingar öllu betur. Þó voru ein stakir samleikskaflar KR-inga það fallegasta sem sást af því tagi og reyndar mjög góðir. Keflavíkurliðið hefur í undan förnum tveim leikjum ekki haft þann sama kraft og oft sást hjá því um mitt sumarið. Vörnin tek ur að mínu viti óþarfa áhætt’ með því hve framarlega hún leik ur, því ekki skapar leikur henn ar þar áhættu fyrir mótherjana. Sókn er bezta vörnin — en að- eins að vissu marki. Framherjar ÍBK megnuðu sárasjaldan að skapa hættu við KR-markið og skotin voru auðveld — flest — fyrir Guðmund Pétursson. Mágn ús Torfa einlék um of á kostnað sameiginlegs máttar. Kjartan er óöruggari í markinu en fyrri í sumar. Hjá KR sýndu framherjarnir skemmtilegust tilþrif. Það var ekki alltaf sem þeir voru með í leiknum — en af og til tóku þeir fjörkipp og sýndu leik og sam- spil, sem því miður er of sjald gæft hér — spil sem miðar að markinu, ógnar því og leiðir til mar ka. / Frá leik Keflvíkiuga og KR Dómari var Grétar Norðfjörð og dæmdi vel viðkvæman leik, þar sem alltaf má búast við öllu eins og leikjum bikarkeppni er eiginlegt. Var stundum grunnt á því góða, eins og t.d. þegar Sig Albertsson braut á Herði Mark- an og leit illa og var sagt eftir leikinn að hann hefði fengið hrækt á sig í staðinn. — A St, Þróttarar höfðu úthald hálf- an leik en Valur vann 5 — 0 ÞAÐ má með sanni segja, að keppnisskilyrði reykvískra knatt spyrnumanna eru ekki burðug, þegar kemur að því á haustnótt- um að útkljá aðra stærstu knattspyrnukeppni landsins. Grasvöllinn í Laugardal má ekki nota og Melavöllurinn er í slíku ástandi, að hann getur ekki talizt frambærilegur. Við þessar aðstæður kepptu Valur og Þrótt- ur á laugardaginn og skammt var á leikinn liðið er völlurinn var svo troðinn og hrært upp í for- inni að tilviljun ein réði því hvort það tókst sem lejkmenn ætluðu sér. Það var mikil barátta í leikn- um framan af og næsta jöfn, — mikiu jafnari en búist hafði verið við, þar sem topplið Jg „botnlið" í 1. deild áttust við. Varð fyrsta hálftimann vart séð, hvort af hinu bar. Telja má að slæmur völlur hafi meir skemmt fyrir hjá Val sem er betri tækni búið — á meðan úthald Þróttar til harðrar baráttu entist. Fyrst á 37. mín. kom fyrsta mark leiksins. Hermann fékk góða sendingu frá hægri, iék laglega óvaldaður inn á teiginn <5>og skoraði örugglega. Á síðustu mín. hálfleiksins var dæmd vítaspyrna á Val fyrir brot sem framhjá flestum ef ekki öllum er í stúkunni sátu. Sigurður Dagsson sýndi nú enn einu sinni afburða hæfileika sína í marki og varði allgott skot mjög vel. Með þessu afreki Sigurðar misstu Þróttarar móðinn. Þeir höfðu ekkert að gera í Vals- menn er hlé kom — úthaldið og þrotið og vonin og óvæntan sig- ur horfin. Valsmenn tóku leikinn í sínar hendur og nú var það aðallega barátta við vallaraðstæðurnar sem þeir áttu í. Á 14. mín. komst Ingvar inn fyrir með sendingu frá hægri og vippaði laglega yfir markvörð Þróttar. Reynt var að bjarga á línu en um seinan. Á 17. mín. átti Bergsteinn skot sem virtist ekki hættumik- ið. En markv. Þróttar missti knöttinn undir sig og staðan var 3—0. Á 25. mín. leika Valsmenn upp hægri kant og Ingvar gefur fyrir frá hægri og skorað er af stuttu færi. 4—0. Á 33. mín. gefur Gunnsteinn útherji vel fyrir og Hermann skorar af stuttu færi 5—0. Fleiri urðu mörkin ekki, en yfirburðir Valsmanna í síðari hálfleik hefðu jafnvel nægt til enn fleiri marka. Valsliðið er nú í góði úthalds- þjálfun — miðað við ísl, lið, en Þróttarmenn sennilega löngu hættir að taka knattspyrnuna alvarlega í sumar. Þessir yfir- burðir Vals komu vel fram — og enn betur en ella við erfiðar aðstæður. Lið Vals er all samstillt nú og ætti af þeim sökum að hafa góða möguleika til að vinna hinn eftirsótta „tvöfalda sigur“ meist- aratitilin og . bikarinn. — A. St. Enska knattspyrna 12. UMERÐ ensku deildarkeppn- i innar fór fram s.l. laugardag og urðu úrslit leikja þessi: 1. deild. Burnley — Leicester 5—2 Everton — Sheffield W. 2—-1 I Fulham — West Ham 4—2 ; Leeds — Arsenai 3—11 Manchest.er U. Chelsea 1—1 Newcastle — Manchester .C 2—0 N. Forest — Liverpool 1—1 Sheffieid II. Sunderland 2—0 Stoke — Southampton 3—-2 Portsmotuh — Ipwich 4—2 Preston — Charlton — 2—1 Rotherham — Derby 0—0 Plymouth — Cartíiff 7—1 í Skotlandi urðu úrslit m a. þessi: Celtic — A'rdrenonians 3-0 Dundee U — Clyde 4—3 Falkir — Dundee 3—2 Hearts — Rangers 1—1 Kilmarnoek — Hibemian 2—1 St. Mirren — Dunfermline 0—5 Staðan er þá þessi: Tottenham — Blackpool W.B.A. — Aston Villa 1— 3 2— 1 1. 2. 1. UCllU. Stoke Chelsea 18 stig 17 — 2. deild. 3. Burniey 17 — 4. Tottenham 17 Birmingham — Bristol Ciey 4—0 Couvenery — Blackburn 2—0 2. deild. Hull — Wolverhamton 3—1 1. Hull 18 stig Millwall — Crystal Palace 1—1 2. Bo:ton 17 — Northampt. — Huddersfield 0—1 3. Crystal P. 17 — Norwich — Carlisle 2—0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.