Morgunblaðið - 29.10.1966, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 29. okt. 1966
Ungur reglusamur maður
óskar eftir aukavinnu á
kvöldin eftir kl. 7.30. Helg-
arvinna kemur einnig til
greina. Uppl. í sima 35943.
Merkury Comet
6 manna fólksbifreið, árg.
1963, nýskoðaður, til sýnis
og sölu að Skeiðarvogi 157
í dag og á morgun kl. 10
til 5.
Opel Caravan ’62
til sýnis og sölu að Stór-
holti 14. UppL í sima
24627 kl. 12 til 1 og 7 til 8.
Loftpressa
Ferguson traktor með loft-
pressu og verkfærum til
sölu strax. Tilboð merkt
strax: „8480* sendist afgr.
Mbl. fyrir þriðjud. 1. nóv.
1. vélstjóra
vantar á góðan landróðra-
bát frá Vestfjörðum. Uppl.
í síma 17662.
Sveit
Stúlka eða fullorðin kona
óskast til heimilisstarfa í
Árnessýslu. Uppl. í síma
19200.
Til leigu
ný 2ja herb. íbúð. Tilboð
sendist afgr. fyrir miðviku-
dag, merkt: „Ibúð 8481“.
Keflavík - Hafnarfjörður
Óskum eftir 2ja—3ja herb.
íbúð. Tvö fullorðin í heim-
ili. Uppl. í símum 1286 og
52061.
Barnagæzla
Óska eftir að sitja hjá
börnum 1—2 kvöld í viku,
helzt í Vogunum. Upplýs-
ingar í síma 36067.
Miðstöðvarketill
með spíral, 3,5 rúmfet, til
sölu. Upplýsingar í síma
36067.
Munið
að allan málm, nema jáirn
er keypt hæsta verði hjá
Arinco, Skúlagötu 55, Rauð
arárport.
Símar 12806, 33821.
Keflavík - Njarðvík
Amerísk hjón óska eftir
2ja til 3ja herb. íbúð.
Hringið í Towne í síma
6146, Keflavíkurflugvelli.
Piltur í sveit
Unglingspiltur óskast á
gott sveitaheimili. Upplýs-
ingar í síma 50820 og 41689
Hestar til sölu
Til sölu eru nokkrir hestar
4—7 vetra, í Brautarholti
á Kjalarnesi.
Mótatimbur
til sölu. Notað tvisvar. Hag
stætt verð. Sími 23799 og
20098.
Messur m morgun
Kirkjan í Bólstaðarhlið í Svartárdal, var lengst af annexia
frá Bergsstöðum. Nú er komið prestsból í Bólstaðarhlíð og
situr þar séra Jón Kr. ísfeld rithöfundur. (Ljósmynd: Séra
Ágúst Sigurðsson, Vallanesi).
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns. Messa kl. 2 Ferming.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Garðakirkja.
Helgistund fjölskyldunnar
kl, 10.30. Barnakór syngur.
Bíll fer frá skólanum kl. 10.10
Séra Bragi Friðriksson.
Kálfatjamarkirkja.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Bragi Friðriksson.
Keflavík.
Barnaguðsþjónusta í Æsku
lýðsheimilinu kl. 11. Séra
Björn Jónsson.
Y tri-N jar ðvík.
Messa kl. 2. Séra Björn Jóns
son.
Innri-Njarðvíkurkirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 1.
Séra Björn Jónsson.
Oddi.
Messa kl. 2. Tekið á móti
framlögum til flóttamanna-
hjálpar. Barnamessa á Hellu
kl. 11. Séra Stefán Lárusson.
Fíladelfía, Reykjavík.
Guðsþjónusta kl. 8.00. Ás-
mundur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík.
Guðsþjónusta kl. 4. Harald-
ur Guðjónsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30
Messa kl. 2. Safnaðarfundur
eftir messu. Séra Garðar
Þorsteínsson.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Fermingarmessa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Neskirkja.
Messa kl. 11. Séra Jón
Thorarensen.
Elliheimilið Grund.
Guðsþjónusta kl. 10.30 Jó-
hannes Ólafsson kristniboðs-
læknir prédikar. Séra S. Á.
Gíslason fyrir altari og með
barnskírn.
Kópavogskirkja.
Messa kl. 2. Barnasamkoma
kl. 10.30. Séra Gunnar Árna-
son.
Langholtsprestakall.
Barnasamkoma kl. 10.30.
Séra Árelíus Níelsson. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Árelíus
Níelsson.
Háteigskirkja.
Messa kl. 2. Ferming. Séra
Jón Þorvarðsson.
BústaðaprestakaU.
Barnasamkoma í Réttarholts
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta
kL 2. Séra Ólafur Skúlason.
Grensásprestakall.
Barnasamkoma í Breiða-
gerðisskóla kl. 10.30. Messa í
Hallgrímskirkju kl. 5. Altaris
ganga. Séra Felix Ólafsson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 10.30. Ferming.
Altarisganga. Séra Garðar
Svavarsson.
Hvalsneskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
ÁsprestakaU.
Barnaguðsþjónusta í Laug-
arásbíói kl. 11. Fermingar-
messa í Laugarneskirkju kl.
2. Séra Grímur Grímsson.
Hafnir.
Messa kl. 2. Barnaguðsþjón-
usta kl. 4. Séra Jón Árni Sig-
urðsson.
Hallgrímskirkja.
Barnasamkoma kl. 10. Syst-
ir Unnur Halldórsdóttir. Ferm
ingar messa kl. 11. Dr. Jakob
Jónsson. Messa og altaris.
ganga kl. 5. Séra Felix Ólafs-
son.
FRÉTTIR
Heimatrúboðið: Á sunnudag
hefst hin árlega vakningarvika
stéufsins með samkomu kl. 8:30.
Allir velkomnir.
Skemmtifund hafa Kvenfélag
Háteigssóknar og Bræðrafélagið
fimmtudaginn 3. nóv. kl. 8.30 í
Sjómannaskólanum. Spiluð verð
ur félagsvist. Kaffidrykkja.
Sunnudagaskólar KFUM í
Reykjavík og Hafnarfirði hefj-
ast kl. 10.30 í húsum félaganna.
Öll börn eru velkomin.
Fíladelfía, Reykjavík: Almenn
samkoma á sunnudag kl. 8 Ás-
grímur Stefánsson og Daniel
Jónasson tala. Safnaðarsamkoma
flyzt til næsta sunnudags.
Fíladelfía. Sunnudagaskóli
hvern sunnudag kl. 10.30 á þess-
um stöðum Hátúni 2, Herjólfs-
götu 8, Hf.
Kvenfélag Fríkirkjunnar Hafn
arfirði heldur fund þriðju-
daginn 1. nóv. kl. 8.30 í Alþýðu-
húsinu. Stjórnin.
Kvenfélagið Hrönn heldur
fund að Bárugötu 11 miðviku-
I daginn 2. nóvember kl. 8.30.
Gengið verður frá jólapökkun-
um.
Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur
fyrir stúlkur 13-17 ára verður í
Félagsheimilinu mánudagskvöld
ið 31. okt. kl. 8.30. Opið hús frá
kl. 8. Frank M. Halldórsson.
Bræðrafélag Bústaðasóknar:
Aðalfundur félagsins verður
mánudagskvöld kl. 8.30 í Réttar
holtsskóla. Fundarefni: Venjuleg
aðalfundarstörf og séra Frank
'Æ. Halldórssons segir frá Austur
landaferð og sýnir myndir.
Stjórnin.
Sunnukonur, Hafnarfirði. Mun
ið fundinn á þriðjudaginn 1. nóv.
Nýjar félagskonur velkomnar.
Stjórnin.
Hjúkrunarfélag fslands heldur
fund að Hótel Sögu (Súlnasal)
mánudagskvöldið 31. okt. kl.
8.30. Fundarefni: Nýir félagar
teknir inn, félagsmál (Elín
Eggerz Stefánssona og Maria
Guðmundsdóttir), frásögn af
S.S.N. mótinu í Stokkhólmi og
myndir sýndar (Ingibjörg Ólafs
dóttir).
Hjálpræðisherinn. Sunnudag.
Dagur Heimilasambandsins sam-
I/EITIÐ hins góða, en ekki hins
illa, til þess að þér megið lífi halda
(Amos. 5, 14).
í DAG er laugardagur 29. október
og er það 302. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 63 dagar. Fullt tungl. 2.
vika vetra/r byrjar. Árdegisháflæði
kl. 5:16. Síðdegisháflæði kl. 17:28.
Orð lífsins svara i sima 10000.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í boiginnj gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvakt í lyfjahúðnm í
Reykjavík er í Ingólfs Apóteki
og Laugarnesapóteki vikuna 29.
okt — 5. nóv.
Næturlæknir í Hafnarfirði: Helg
arvarzla laugardag til mánudags
morguns 29. — 31. okt. Kristján
Jóhannesson sími 50056. Nætur-
varzla aðfaranótt 1. nóv. Jósef
Ólafsson sími 51820.
Næturlæknir í Keflavík 29.
okt. til 30. okt. Guðjón Klemenz-
son sími 1567, 31. okt. til 1. nóv.
er Kjartan Ólafsson sími 1700,
2. nóv til 3nóv. Arnbjörn ólafs-
son sími 1840.
Apótek Keflavíkur er opið
9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga
kl. 1—3.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema iaugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegls verður tekið á móti þetm«
er gefa villa blóð I Blóðbankann, sem
hér tegir: Mánudaga, þriðjudaga.
fimmtudaga og föstudaga frá k) «—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygll skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Reykjavíkurdeild A.A.-samtak,inna
Fundir alla miðvikudaga kl. 21 Óð*
insgötu 7, efstu hæð.
komu kl. 11.00 og kl. 20.30 Brig-
ader Henny Driveklepp og Brig-
ader Ingibjörg stjórna og tala.
Heimiliasambandssystur vitna og
syngja. Kl. 14.00 Sunnudagaskól
inn. kl. 20:15 bæn. Þú ert ávallt
velkominn á samkomur Hjálp-
ræðishersins.
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
ætlar að hafa föndurnámskeið
og hefst fyrsta námskeiðið föstu
dagskvöldið 4. nóv. kl. 8.30. All
ar upplýsingar veittar hjá Maríu
Maack, Ránargötu 30, sími 15528
n.k. mánudag frá kl. 11-3 og
allan þriðjudaginn n.k.
Kristniboðsfélagið í Reykjavík
Fundur mánudagskvöld kl. 8.30
í Betaniu. Frásögn af Jórsala-
för með litmyndum. Konur og
karlar velkomnir.
Æskulýtisvika
Æskulýðsveika KFUM og K.
Á samkomunni í kvöld talar
Hilmar B. Þórhallsson skrifstofu
stjóri, Halla Bachmann, kristni
boði og Bjarni E. Guðleifsson
cand. agric. Kórsöngur. Allir vel
komnir, en ungu fólki er sér-
staklega boðið.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur basar í Laugarnesskóla
laugardaginn 19. nóv. Félags-
konur og aðir velunnarar félags
ins styðjið okkur í starfi með
því að gefa eða safna munum til
basarsins. Upplýsingar gefnar í
símum: 34544, 32060 og 40373.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Konur munið saumafundinn á
mánudagskvöldið.
Eins og frá hefur verið skýrt
í blaðinu, stendur nú yfir mál-
verkasýning í glugga Morgun-
blaðsins á málverkum, eftir
öldu Snæhólm. Sýningin verður
í glugganum fram yfir næstu
helgi, en í gær komu nokkrar nýj
ar myndir í gluggann og er hér
með vakin athygli á því.
Kvenfélagskonur í Keflavík:
Fundur verður 1. nóvember í
Æskulýðsheimilinu kl. 9. Frú
Halldóra Ingibjörnsdóttir kenn-
ari segir frá ferð sinni til
Noregs á s.l. sumri. Fjölmennið.
Stjórnin.
Dansk Kvindeklub afholder
möde tirdag d.l. november kl.
20.30 í Tjarnarbúð. Bestyrelsen.
Unglingadeild KFUM í Hafn-
arfirði heldur fund mánudaginn
31. okt. kl. 8.
Snnnndagaskóli KFUM og K
í Hafnarfirði byrjar kl. 10.30.
Öll börn velkomin.
Kristileg samkoma verður
haldin í samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16 sunnudagskvöldið 30. okt.
kl. 8. Allt fólk hjartanlega vel-
komið. Sunnudagaskólinn byrjar
kl. 10.30. Öll börn hjartanlega
velkomin.
K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði.
Almenn samkoma á sunnudags-
kvöld kl. 8.30 Konráð Þorsteins
son pípulagningarmaður talsur.
Allir velkomnir.
Kvenfélagskonur, Garðahreppi
Fundur að Garðaholti þriðjudag
inn 1. nóvember kl. 8.45. Kvik-
myndasýning. Munið að greiða
félagsgjöldin. Stjórnin.
Bænastaðurinn á Fálkagöta !0
Samkoma sunnudag 30. okt. kL
4. Bænastund alla virka daga kL
7. Allir velkomnir.
Kvenfélag Lágafellssóknar
Félagskonur vinsamlegast skiJið
munum á basarinn á laugardag
næstkomandi í Hlégarð milli ki.
3—7.
Heimatrúboðið. Samkomur íyr
ir börn hvern dag þessa viku kL
17:30. Sýndar verða myndir úr
lífi og starfi Krists. Verið vel-
komin.
Basar félags austfirzkra kvenna
verður í Góðtemplarahúsinu
mánudaginn 31. okt. kl. 2. Tek-
ið á móti gjöfum frá velunnurum
félagsins hjá Guðbjörgu, Nos-
vegi 50, Önnu, Ferjuvogi i7,
Valborgu, Langagerði 60, As-
laugu, öldugötu 59, Guðronu,
Nóatúni 30 og Ingibjörgu, Mjou
hlíð 8.
Kvenfélag Keflavíkur
Munið basarinn í Tjarnarlundl
kl. 3. sunnudaginn 30. okt.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ins í Reykjavík heldur basar
þriðjudaginn 1. nóv. kl. 2 í Góð-
templarahúsinu uppi. Félagskon-
ur og aðrir velunnarar Fríkirkj-
unnar eru beðnar að koma
gjöfum til Bryndísar Þórarins-
dóttur, Melhaga 3, Kristjönu
Árnadóttur, Laugaveg 39, Lóu
Kristjánsdóttur, Hjarðarhaga 19
og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju-
götu 46.
VÍSUKORIXi
SIGFÚS ELÍASSON SKÁLD
70 ÁRA
a Eyðir fári, auðnuspor,
ómar hár þinn strengur.
Situr klár við sól og vor
sjötíu ára drengur.
lljálmar frá Hofi.
sá NÆST bezti
Jónas á Bíldhóli var spurður að því, hvort synir hans væru
sauðamenn.
„Gott þykir þeim af þeim kjötið“, svaraði hann.