Morgunblaðið - 29.10.1966, Page 7

Morgunblaðið - 29.10.1966, Page 7
Laugarðagu? 39- *kt WM mORCUNBLADID 7 Laugardaginn 8. okt. voru gef- ín saman í hjónaband í Háskóla Kapellunni af séra Skarphéðni Péturssyni, ungfrú Edda Snorra- dóttir kennari og Hilmar Ingólfs son, kennari. Heimili þeirra er að Smáragötu 3 (Studio Guð- mundar Garðastræti 8) Laugardaginn 15. oktober voru gefin saman í hjónaband 1 Nes- kirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni, ungfrú Elsa Einarsdótt- Ir og Hreiðar E. Eyjólfsson, bryti á m.s. Herjólfi. Heimili þeirra er á Brávallagötu 14. — Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18 sími 24028. 1. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra ólafi Skúla- syni, ungfrú Svava Eiríksdóttir og Sigurður Egilsson. Heimili þeirra er að Skógargerði 7. ÝMIR, 1. hefti 1966, hefur bor- izt blaðinu. >að utgefið af Nem- endafélagi Tónlistarskólans í Reykjavík og fjallar um tónlist- armál. Ritstjóri þess er Jón Hlöð ver Áskelsson. f ritinu má nefna þetta efni: Ávarp itstjórans, Einar Kristjánsson óperusöngv- ari, In Memoriam, Jón Þórarins* •on skrifar um tónlistarskóla. Viðtal er við Bohdan Wodiczko liljómsveitarstjóra, dr. Hallgrím- wr Helgason skrifar um músik- menntun fslendinga. Spurninga- þáttur, Fornar og nýjar kenning •r utn tónlist eftir dr. Jón S. Jónsson, Annáll opinberra tón- leika í Reykjavik veturinn 1965 — 1966. Laugardaginn 15. okt voru gefin saman í hjónaband í Laug- arneskirkju af séra Garðari Svav arssyni ungfrú Árdís Bragadótt- ir og Ólafur Júníusson rafvéla- virkji. Heimili þeirra er að Ár- túni við Suðurlandsbraut. — Ljós mynd Studio Gests Laufásvegi 18 sími 24028. 15. okt voru gefin saman í hjónaband af Sigurði HL Guðjóns syni, ungfrú Ellý Kratsch og Þröstur Jónsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 32. Reykjavík. (Nýja Myndastofan, Laugavegi 43 b. Sími 15-1-25). 1. þm. voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni ungfrú Þuríður Pétursdótt- ir og Guðjón Friðriksson, stud. philol. Heimili þeirra er Haga- mel 33. (Ljósmyndastofa ASIS). Gullbrúðkaup áttu hinn 22. okt. Jóhannes Einarsson Jóhannesson og Kamma Jóhannesson, fædd Andersen. Margir íslendingar minnast Jóhannesar og Kömmu frá veitingahúsinu „Mandarín" á stríðsárunum. Dóttir þeirra Gurli Rygaard og sonur þeirra Leifur Einar Bjarni Jóhannesson héldu um leið upp á 45 ára af- mæh sitt. Heimilisfang þeirra er: Toldbodgade 14, Köbenhavn, K., Danmörku. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóhanni Hlíð- ar, ungfrú Guðný Eliasdóttir, Hólagötu 37, Vestmannaeyjum og Grétar Skaftason, Austurbrún 37, Reykjavík. Heimiii ungu hjónanna verður að Vestmanna braut 67, Vestmannaeyjum. Akranesf erðir með áretlunarbílum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla Aaga nema laugardaga kl. g að morgni og sunnudaga ki. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga ki. 21 og 23:30. Eimskipafélag íslands h.f.: Baikka- foss fer fná Borgarfirði eystra í dag tid Seyðistiaröar, Norðíjarða og Fá- skjúðstf jairöar. Brúartfoss er í Balti- more og fer J>aðan tii NY. Dettifoss fór frá Leningrad 27. til Gautaborgar. Tðrasberg, Oslo og Hvíkur. Fjatllfoss fer írá Kef !av ík á morgun 20. til íivíkur. G-ulltfoss tfer frá Kaupmanaa- höfn 2. til I-eifh og Rvikur. Lagarfoss fer tfró Yxpila 29. t» Ventspite, Kotka, Gdynia og Rvtfkur. Mánafoss fer frá Leith i d-ag 28. til Kvíkur. Reykjafoss fór frá Hivfk 27. til ísafjarðar, Sigiu- fjarðar og AusturiaiKishaína. Seltfoss fer frá Akranesi i dag 28. tH Rvíkur. Skógaíoss fór tfrá Autwerpen ídag Rvikur. Tungutfoss fer fná Hamborg 3. tM Anitwerpen, London, Huli, og Rvíkur. Askja er væntanJeg til Rvík 1 deg 28. frá Hornaíirði. Ramnö er í Riga og tfer þaðan tii Vaaea, Kotka og Islands. Agrotai lór frá Rvtk 26. tii Londo« og Hull. Dux kom til Rvikur 27. frá Þorlákshötfn. Irish Rose fór frá NY 20. til Rvikur. Keppo er í Hatfnarfirði og fer þaðam til Akra- ness. Patreksfjarðar og Tátknatfjarðar. Gurrvör Strömer fór frá Kristiarisand í dag 28. tii Rvíkur. Utam skrífstotfu- tíma eru skipatfréttir lesnar í sjáltf- virkum simsvara 2-14-66. f.oftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stetfáns- son er væntanlegur frá NY kl. 10:00. Heldur áfram tii Luxemfoorgar kl. 11:0O. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 61:45. Heldur átfram tid NY kl. 02:45. Snorri Þonfinmsson fer tid Gautaborgar og Kaupmannah. kl. lil f)0. Þorvaddur Eiríksson fer til Óslóar kd. 11:15. Er væntaulegur tid baka kl. 23:30. Snorri Sturluson er væntandiegur frá Kaupmamnahötfn og Gautaborg ki. 23:30. Guöriður Þor- bjarnardóttir fer tii NY kl. 00:46. Hafskip h.f.: Larngé fór frá Reyðar firðd í gær til Lysekil og Kumgshavn Laxá er í London. Rangá er á Eski- tfirðö. Sedá er í Rvík. Brittann er i Rviik. Havlyn er I Kvík. Jörgen Vesta fór fré Gautaiborg 27. tid Isdands. Gevabudk er á leið til Seyðistjarðar. Skipaútgerð rikisins: Hekla er á NorðurlamdshöÆnum á vesifcurleið. Her- jóJtfur var á Djúpavogi í gærkvölidi á suðurleið. Blikur fer frá Rvik á þriðjudaginn vestur um land í hring- ferð. Skipadeild S.Í.S.: Amarfeld er i Aarhus. Jökulfeid er á Rautfarhöín. Dísarfeld er í Stettin. LitdatfeU iosar á Ausrtfjörðum, HelgafeR væntanlegt tid Blyth á morgun. Hamratfell fór 27. þ.m. frá Constarraa til Rvíkur. Stapa- feld er i Rvík. Mælifeld væntandegt tdl Holland® 3. nóv. Aztek er í Þor- lákishöfn. Peter Sitf leetar komi 1 Oharleston. Menn velta því nú mjög fyrir sér, hvart Rússar æUi að skera Byltincar-ainueliskökuna á TUNGLINL'? Efnalaugin Lindin Hreinsum samdægurs. EFNALAUGIN LLNDIN Skúlagötu 51. Góð bílastæði. íbúð óskast , Stýrimaður í utanlandssigl- ingum óskar eftir 2ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. — Sími 36163. Renault ’64 sendiferðabíll til sölu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Áhalda- leigan, Skaftafellí 1 við Nesveg. Sími 13728. Óskast á leigu 1 herb. og eldhús eða að- gangur að eldhúsi. Barna- gæzla 1—2 kvöld í viku eða málun á íbúð kæmi til greina. Uppl. í síma 40748. Ungan mann vantar nú þegar ráðskonu á heimili á Vesturlandi á aldrinuín 18—25 ára. Tilboð 'ásamt mynd sendist afgr. MbL fyrir 5. nóv., merkt: „Ráðs- kona 8876“. Njarðvíkingar athugið Fiskbúðin verður opin frá kl. 10—11,30 f.h. og 16—18 e.h. alla daga nema laugar daga, frá kl. 10—12. Verzl- ið við fiskbúðina. Fiskbúðin. Húsmæður, stofnanir! Vélhreingerning, ódýr og vönduð vinna. Vanir menn. Ræsting s.f. Sími 14096. Þriggja herbergja íbúð er til leigu. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Til- boð ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir nk. mánudags- kvöld, merk: „íbúð 8440“. Brauðhúsið Laugavegi 126. Simi 24631. — Smurt brauð, snittur, cocktailsnittur, brauðtert- ur. Chevrolet 1955 Til sölu Chevrolet 1955 fólksbifreið, nýskoðuð og í góðu standL Til sýnis kL 1—8 e. h. Sími 11588. Bifreiðastöð Steindórs. Kópavogur Tvo reglusama skólapilta vantar herbergi í Austur- bænum. Uppl. í síma 40167. Einbýlishúsalóð við Eikjuvog til sölu. Frjáls til ráðstöfunar án kvaða. Úrvals grunnur. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir mið vikudag, merkt; „Eikju- vogur — 8017". Talið við oss og sjáið nýjustu KANGO steinborvélina. — eru mjög hentugar við hvers konar bygginga- vinnu — eru léttar í meðförum — áratuga reynsla hér á landi —• varahlutir fyrírliggjandi Einkaumboð: Laugavegi 15. Símar 1-1620 og 1-3333. Laus staða hfá íslenzka Álfélaginu hf. Staða aðalbókara er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 5. nóvember nk. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. EYJÓLFUR K. SIGURJÓNSSON, löggiltur endurskoðandi, Flókagötu 65. Tilboð óskast I nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grens- ásvegi 9, mánudaginn 31. okt. kl. 1.00—3.00 e.h. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl 5.00 sama dag. Sölunefnd varnarliðsetgnn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.