Morgunblaðið - 29.10.1966, Page 18
18
MOHCUNBLAÐIÐ
I>augárdagur 29. ofct. 1966
Mercedes Benz 190
Til sölu er Mercedes Benz 190, nýinníluttur, litið
ekinn og mjög fallegur. — Til sýnis á Bílasölu
Matthíasar, Höfðatúni.
I
i
Vauxhall eigendur
Höfum fyrirliggjandi mikið úrval vara-
hluta. — Sendum í póstkröfu hvert á land,
sem er.
HEIWILL
Ármúla 18. — Sími 35489.
Jörö í Fljótshlíð
Til sölu er góð bújörð í FljÓtshlíð, ræktað land 40 ha.
allt land jarðarinnar er girt. Góðir ræktunarmögu-
leikar. Áhöfn og vélar geta fylgt. Rafmagn, sími,
gott vegasamband. Jörðin er laus til ábúðar nú
þegar. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. íbúð í Reykja-
vík eða Kópavogi. Allar nánari upplýsingar á skrif-
■tofunní.
FASTEIGNASALAN
Garðastræti 17. — Símar 24647 og 15221.
Árni Guðjónsson, hrl., Þorsteinn Geirsson, lögfr.
Helgi Ólafsson, sölustj., kvöldsími 40647.
Þakka innilega öllum þeim, er minntust mín á sjötugs
afmæli mínu þann 8. þ.m. með gjöfum, skeytum og heim
sóknum.
Loftur Loftsson, Sandlæk.
Háfið þér reynt nýja sjéstakklnn M vetk-
smiðjunni Vör! Framleitfdur meö eöa úu hetlu
ir árvais 6alon-efnum. Reyiiiö uýju sjösiahk-
inn M VÖR.
VEDK5MIÐJAH VOR
Fjaðrir, fjaörablóö, hljóðkútar
púströr o.H. varahlutlr
i margar gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin FJÖKKIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
PantiB tíma < sima 1-47-72
n
c — — — ~ — — — _ — —■ ■ _ - —
—f
m mmml - -- .. - —-- II _
] [a&g 1 wn 1 ”IST1
1! f • • 1 "• 1 L_a . — i.
Til sölu eða leigu verzlunar- skrifstofu- og iðnaðar-
húsnæði í Kópavogi.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
FASTEIGNASALAN
Garðastræti 17. — Símar 24647 og 15221.
Kvöldsími 40647.
Tilkynning um
alvinnuleysisskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr.
52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykja
víkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggvagötu, dagana
1., 2. og 3. nóvember þ. á., og eiga hlutaðeigendur,
er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig
fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h., hina tilteknu
daga.
Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að
svara meðal annars spurningunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá
mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Breyttur símaviðtalstími
Eftirleiðis verður símaviðtalstími minn kl. 9—10 f.h.
Símar: 12030 og 13951.
Axel Blöndal, læknir.
,t
Eiginmaður minn,
HJÖRTUR GUÐBRANDSSON
bifreiðastjóri,
lézt hinn 26. október síðastliðinn.
Ólafía S. Þorvaldsdóttir.
Konan min,
KIRSTIN STEFÁNSDÓTTIR
andaðist 28. október siðastliðinn.
Guðjón Pétursson.
Ástkærir foreldrar og tengdaforeldrar okkar,
ÞÓRA JÓNSDÓTTIR
frá Kirkjubæ,
og
JÓHANN FR. GUÐMUNDSSON
fulltrúi,
or létust þann 23. þ.m. verða jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju, mánudaginn 31. október nk. og hefst athöfnin
kL 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
BrynhildnT Hj. Jóhannsdóttir, Albert Guðmundsson,
Álfþór Brynjarr Jóhannsson, Björg Bjarnadóttir.
Útför,
RUTH JOHNSEN
heflr farið fram.
Kjartan R. Guðmundsson,
Bernhard Johnsen,
Dóris Johnson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við
fráfall og útför,
MAGNÚSAR ÁSMUNDSSONAR
úrsmíðameistara.
Ingibjörg Sigurðardóttir,
Sigurður Þór Magnússon, Auður Marinósdóttir,
Valgerður Ása Magnúsdóttir, Gylfi Hallgrímsson,
Ingunn Birna Magnúsdóttir
Ásmundur Smári Magnússon.
Bragðið leynir sér ekki
MAGGI súpurnar frá Sviss
eru hreint afbragð
MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftír upp*
skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu,
og tilreiddar af beztu SYÍssneskum kokkum. Það er
einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af
allri fjölskyldunni. Reynið strax í dageina af hinum
átjáu fáanlegu tegundum.
MAGGI&
• Asparagus
• Oxtail
• Mushroom
• Tomato
• Pea'withSmokedHaia
• ChickettNoodle
• Creamof Chickea
• Veal
• Egg Macaroni Shells
• 11 Vegetables
• 4 Seasons
• SpringVegetable