Morgunblaðið - 29.10.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.10.1966, Blaðsíða 19
'Laugardagur 29. okt. 1966 MOHGU NBLAÐIÐ 19 SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA: ÆSKAN OG FRAMTlDIN RITSTJÓRI: ÁRMANN SVEINSSON AÐALFUNDUR HEIMDALLAR Ólafur B. Thors kjörinn formaður Styrmir Gunnarsson, fráfarandi formaður Heimdallar, og ný- kjörinn formaður, Ólafur B. Xfaors. AÐALFUNDUR Heimdallar 1966 var haldinn í Sigtúni sl. miðviku- dagskvöld. Fundarstjóri var kjör inn Ragnar Kjartansson, fram- kvæmdastjóri, og fundarritari Jón Stefán Rafnsson, mennta- skólanemi. Fráfarandi formaður félagsins, Styrmir Gunnarsson, lögfræðingur, flutti skýrslu stjórn ar fyrir starfsárið 1965—1966. Eftir skýrslu stjórnar urðu þrótt- miklar umræður um málefni fé- lagsins og Sjálfstæðisflokksins. Þá fór fram kjör stjórnar fyrir starfsárið 1966—1967 svo og full- trúaráðs. Einnig var kjörið í Stjórnmálanefnd og Skipulags- nefnd félagsins. Að lokum þakk- aði viðtakandi formaður félags- ins, Ólafur B. Thors, deildar- stjóri, traust það er honum og Btjórn hans hafði verið sýnt með kjörinu, og hvatti menn til átaka í málefnum félagsins. Hér fer á eftir sá- hluti skýrslu stjórnar, sem lýtur að hinu dag- lega félagsstarfi. Á aðalfundi Heimdallar sunnu daginn 31. október 1965 voru eftirtaldir menn kjörnir í stjórn félagsins: Formaður: Styrmir Gunnars- gon, lögfr. Meðstjórnendur: Björg ólfur Guðmundsson, verzlm., Bragi Kristjánsson, verzlm., Gunnlaugur Claessen, mennta- Skólanemi, Hörður Einarsson, lögfr., Jón Magnússon, mennta- ekólanemi, Magnús Gunnarsson, verzlunarskólanemi, Már Gunn- arsson, stud. jur., Páll Bragi Kristjónsson, stud. jur., Sverrir H. Gunnlaugsson, stud. jur., Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, verzl- unarskólanemi, Þorsteinn Ingólfs- son, stud. jur. Stjórnin skipti þannig me'ð sér verkum: Varaformaður: Hörður Einars- »on. Ritari: Már Gunnarsson. Gjaldkeri: Björgólfur Guðmunds son. Á starfsárinu hafa verið haldn- Ir alls 28 stjórnarfundir. Framkvæmdastjórar á starfs- árinu voru Már Gunnarsson og Sævar B. Kolbeinsson. Klúbbfundir 1: Bjarni Benediktsson: Stj órnmála viðhorfið. 2. Geir Hallgrímsson: Borgarstjórnarkosning- arnar. 3. Sveinn Benediktsson: Síldariðnaður og síldar- markaðir. 4. Bjarni Benediktsson: Stj órnmálahorfur. 5. Bjarni Bragi Jónseon: Efnahagshorfur næstu missera. 6. Sveinn B. Valfells: Hvernig er að vera atvinnu- rekandi í dag. T. Hannibal Valdimarsson: Viðhorf verkalýðshreyfing- arinnar til núverandi stjórnarstefnu. 6. Kristján Guðlaugsson: Flugmál. Kvöldráðstefna um jsland og EFTA 27. jan. var haldin kvöldráð- stefna í Félagsheimilinu um ís- land og EiFTA. Frummæiendur voru: Höskuldur Jónsson, viðskfr., Guðmundur H. Gaiðarsson, við- s.<£r., Þorvarður AJfonsson, fram- kvstj. TTm 50 manns sóttu ráðstefn- «uia, sem tókst ágættega. Umræðufundir Stjórn Heimdallar hélt 5 rabb- fundi sl. starfsár. 1. Málefni Háskólans: Jón E. Ragnarsson og Friðrik Sóphusson. 2. Herferð gegn hungri; Ragnar Kjartansson. 3. Atlantshafsbandalagið og framtíð þess: Dr. Gunnar G. Schram. 4. Landbúnaðarmál: Ingólfur Jónsson. 5. Hvað er framundan í is- lenzkum stjórnmálum: Dr. Biarni Benediktsson. Leshringir Heimdallur gekkst fyrir les- hringjastarfsemi um Atlantshafs- bandalagið. Umræðustjóri og frummælandi var Ólafur Egils- son, lögfræðingur. Haldnir voru 4 fundir. 1. Sáttmáli og starfsemi Atlantshafsbandalagsins. 2. Afstaða Frakka og framtíð NATO. 3. Hugmyndir um sameigin- legan kjarnorkuher og afvopnun. Liðnir stjórnmálaskörungar kynntir Á árinu efndi félagfð til kynn- ingar á liðnum stjórnmálaskör- ungum. 1. Birgir Kjaran kynnti Jón Sigurðsson. 2. Sigurður Líndal kynnti Benedikt Sveinsson. 3. Sigurður Kristjánsson kynnti Hannes Hafstein. Þjóðmálaklúbbur Stofnaður var Þjóðmálaklúbb- ur, þar sem ætlunin er að verði tekin til umræðu og meðferðar ýmis mál, er gera má ráð fyrir, að félagsmenn hafi áhuga á, og snerta mótun og framkvæmd Sjálfstæðisstefnunnar. Aðalfor- vígismaður a'ð stofnun klúbbsins var Eggert Hauksson. Fyrsti fund ur Þjóðmálaklúbbsins var hald- inn 18. apríl. Aðalumræðuefni var: Staða einkaframtaks á ís- landi. Framsögumaður var Eyjólf ur K. Jónsson, ritstjóri. Fundurinn var vel sóttur og nokkuð almennar umræður. Launþegaráð Launþegaráð undir forystu Haralds Sumarliðasonar hélt þrjá málfundi á starfsárinu. Um- ræðuefni: Bindindismál, sjón- varp, og um íslenzka og erlenda verkalýðshreyfingu, framsögu- maður: Pétur Sigurðsson, alþm. Þá gaf Iaunþegaráðið út bla'ð, Launþegann, fjórsíðung, sem var dreyft með Morgunblaðinu. Húsnæðismálaráðstefna Félagið hélt húsnæðismálaráð- stefnu 30. apríl. Framsögu höfðu: Gísli Halldórsson, arkitekt. Björólfur Guðmundsson, verzl- unarmaður, og Ólafur Jensson. FuUtrúaráðsfundir Haldnir voru 3 fulltrúaráðs- fundir á árinu. 1. Stjórnmál: Dr. Bjarni Benediktsson. 2. Rætt um úrsht bæjar- og sveitarstjórnakosninga þ. 22. maí sl. og stjórnmála- viðhorfið a'ð þeim loknum. 3. Kjör uppstillingarnefndar. Kynningarkvöld Kynningarkvöld voru haldin með nemendum framhaldsskóla borgarinnar og einnig fyrir starfs hópa. Félagsheimili Félagsheimilið kom að góðum notum á síðasta starfsári. Voru þar haldin mörg skemmtikvöld. Menntaskólanemar héldu þar vel heppnað jólahóf. Verzlunarskóla- nemar gengust fyrir nýársgleði og mætti þar á þrfðja hundrað manns. 23.—30. febrúar var hald- in þar Listavika félagsins og bar hæst myndlistarsýningu, þar sem margir ungir listamenn sýndu verk sín. Þá lásu þar einnig 2 ung skáld frumsamin ljóð. Þá voru einnig haldin nokkur bndge- og spilakvöld. Efnt var til nokkurra kvikmyndasýninga og fengnar að láni úrvalskvik- myndir og voru þær vinsæll lið- ur í starfsemi félagsins. Formenn félagsheimilisnefnd- ar voru 2 á starfsárinu. Magnús Gunnarsson fyrri hluta og Korne líus Sigmundsson seinni hluta starfsársins. Útgáfustarfsemi Heimdallur gaf út auglýsinga- blað að venju og var því dreyft um borgina 16. og 17. des. Um- sjón með bla'ðinu hafði Þorsteinn Ingólfsson, stud. jur. Heimdallarsíðan í Vísi kom út allmörgum sinnum á árinu og voru ritstjörar: Páll Bragi Kristjónsson, Jóhann Briem, Magnús Örn Antonsson, Jón Ingólfsson og Sigurður Ág. Jensson. Núverandi ritstjórar eru Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson og Þor- steinn Pálsson. Félagstíðindin komu út einu sinni á árinu. Ritstjórar voru Jón Magnússon og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson. Önnur viðfangsefni Félagið gekkst fyrir því að Fálkinn hf. hljóðritaði á hljóm- plötu brot af ræðum Ólafs Thors. Þær voru síðan seldar lágu verði á skrifstofu félagsins. Ársþing B.Æ.R. sóttu af hálfu Heimdallar þeir Jón Magnússon, Eiríkur Benjamínsson og Stefán Samband ungra Sjálfstæðis- manna efnir til þriggja Byggða- þinga um helgina, á Isafirði, Akureyri og í Hafnarfirði. Hefjast þingin öli klukkan 13,30. A þessum Byggðaþingum mun verða fjallað um helztu hags- muna- og framfaramál hvers kjördæmis fyrir sig frá sjónar- hóli ungra manna, og munu þing in senda frá sér ályktanir, sem birtar verða á opinberum vett- vangi. Fengnir hafa verið hæf- ir menn í viðkomandi kjördæm um til þess að undirbúa frum- drög að ályktunum, sem síðan munu verða umræðugrundvöllur á Byggðaþingunum. Dagskrá Bygðaþingana fer hér á eftir: 1. Isafjörður. Byggðaþingið ísa firði verður haldið í Uppsölum. Dagskrá: 1. Avarp Styrmir Gunnars- son, fulltrúi stjornar S.U.S. Pálsson. Farið var í Viðeyjarferð á veg- um félagsins. Var hún fjölsótt og hin ánægjulegasta; — Formaður ferðanefndar var Árni Ól. Lárus- son. Stjórnin fól Ármanni Sveins- syni að koma upp bókasafni í Félagsheimilinu. Hann leysti þa'ð starf vel af hendi, og er safnið hinn mesti fengur. Á árinu gengu í félagið um 300 nýir félag^r. Innheimta félagsgjalda gekk nokkuð vel á árinu og er nú haf- inn undirbúningur að innheimtu fyrir þetta ár. Skipulagsnefnd undir forystu Ragnars Kjartanssonar kom fram með ferskar og vei unnar tillögur um aðgerðir vegna borgarstjórn- arkosninganna 1966. Var þar bryddað á ýmsum nýmælum, sem síðar-voru framkvæmd". Að skýrslu formanns lokinni urðu þróttmiklar umræður um málefni félagsins og flokksins. Beindust umræðurnar aðallega að því, sem framundan er í fé- lags- og stjórnmálastarfinu, og úrslitum bæja- og sveitastjórna- kosninganna í vor. Til máls tóku: Eggert Hauksson, Ellert Schram, Styrmir Gunnarsson, Hörður Einarsson, Valur Valsson og Ár- mann Sveinsson. Þá var gengið til kjörs stjórn- ar og fulltrúaráðs fyrir starfsári'ð 1966—1967. f stjórn Heimdallar 1966—1967 eiga sæti: Formaður: Ólafur B. Thors, deildarstjóri, aðrir í stjórn: Ár- mann Sveinsson, stud. jur., Árni Ól. Lárusson, menntaskólanemi, Björgólfur Guðmundsson, verzl- 2. Ræða; Ingólfur Jónsson, landbúnaðarmálaráðherra. 3. Ræða: Sigurður Bjarnason, alþingism. frá Vigur. 4. Umræðuhópar starfa. 5. Almennar umræður. Framsögumenn nefnda: Jó- hannes Árnason. sveitarstjóri og Jón Stefánsson, framkvæmda- stjóri. Stjórnandi Byggðaþingsins verður Jens Kristmannsson form. F.U.S. Fylkis á ísafirði. 2. Akureyri. Byggðaþingið á Akureyri verður haldið í Sjálf- stæðishúsinu. Dagskrá: 1. Avarp: Birgir ísleifur Gunn arsson, 1. varaformaður s.us. 3. Ræða: Magnús Jónsson, fjármálaráðherra. 3. Ræða: Gunnar Gislason. al- þingismaður. 4. Ræða: Jónas Rafnar, alþing unarmaður, Gunnar Gunnarsson, stud. Oecon., Gunnlaugur Claes- sen, stud. jur., Hörður Einarsson, hdl., Jón Magnússon, mennta- skólanemi, Magnús Gunnarsson, verzlunarskólanemi, Niels Chr. Nielsson, verzlunarskólanemi, Páll Bragi Kristjónsson, stud. jur., Steinþór Júlíusson, verzlun- armaður. Samkvæmt lögum, sem sam- þykkt voru á aðalfundi félagsins, 1965 skal aðalfundur kjósa sjö menn í Skipulagsnefnd og sex menn í Stjórnmálanefnd félags- ins. — í Stjórnmálanefnd voru kjörnir: Ásgeir Thoroddsen, Eggert Hauksson, Jón E. Ragnarsson, Magnús L. Sveinsson, Styrmir Gunnarsson, Valur Valsson. Sam kvæmt lögum nefndarinnar á for maður félagsins sæti í nefndinni. í Skipulagsnefnd voru kjörnir: Eiríkur Benjamínsson, Gunnar Gunnarsson, Gylfi Þór Magnús- son, Halldór Runólfsson, Ragnar Kjartansson, Sigurður Hafstein, Sverrir Haukur Gunnlaugsson. í fundarlok tók til máls ný- kjörinn formaður félagsins, Ólaf- ur B. Thors, deildarstjórL Færði hann Styrmi Gunnars- synL lögfræðingi, sem nú lætur af formennsku eftir að hafa gegnt henni í þrjú ár, þakkir sínar og félagsins fyrir vel unnin störf I þess þágu. Þá þakkaði Ólafur það traust er honum og öðrum ný- kjörnum stjórnarmönnum hefði verið sýnt. Sagðist hann vona, að stjórnarmönnum, í samvinnu við aðra félagsmenn, auðnaðist að auka starf og sóma félagsins i hvívetna á starfsárinu, sem nú er að hefjast. ismaður. 5. Umræðuhópar starfa. Framsögumenn nefnda: Lárus Jónsson, bæjargjaldkeri og Stefán Jónsson, bóndi. Stjórnandi Byggðaþings verð- ur Halldór Blöndal, erindreki. 3. Hafnarfjörður. Byggðaþing- ið i Hafnarfirði verður haldið í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: 1. Ávarp: Arni G. Finnsson, form. S.U.S. 2. Ræða: Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra. 3. Ræða: Matthías Á. Mathio- sen, alþingismaður. 4. Umræðuhópar starfa. 5. Almennar umræður. Framsögumenn nefnda: Jón Ólafsson, bóndi og Ólafur Ein- arsson, sveitarstjóri. Stjórnandi Byggðaþingsina verður Kristján Guðlaugsson, verzlunarmaður. Þrjú Byggðaþing á sunnudag á Isafirði, Akureyri og í Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.