Morgunblaðið - 29.10.1966, Qupperneq 25
jL.augardagur 29. okt. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
25
SHtltvarpiö
Laugardagur 29. október
7:00 Morg\inútvarp:
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:5ö
Bæn —^ 8:00 Morgunleikfkni —
Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr
forustugreinuni dagblað anna —
9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 9:35 Tilkynningar — Tónleik-
ar — 10 .-00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar
13.-00 Óskalög sjúklinga
Sigríður Sigurðardóttir kynnir.
14:30 Vikan framundan
Haraldur Qlafsson dagskrárstjóri
» og t>orkell Sigurbjörnsöon tón-
listarfulltrúi kynna útvarpsefni.
15:00 Fréttir.
16:10 Veðrið 1 vikunni
Páll Bergþórsson veðurfræðing-
ur skýrir frá.
15:20 Eirm á ferð
Gísli J. Ástþórsson flytur þáfct í
tali og tónum.
16:00 Veðurfregnir.
I>etta vil ég heyra.
Guðrún Árnadóttir stud. arcti.
velur sér hljómplötur.
ff7 .-00 Fréttir.
Tómstundaþáttur bama og umgl-
inga Öm Araeon flytur.
17:30 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óska rsson talar um
maríulykla.
17:50 Söngvar í léttum tón.
18;00 Tilkyrvningar — Tónleikar —
(18:20 Veðurfregnir).
18:56 Dagskrá kvöldsiná! og veðurfr.
10:00 Fréttir
19:20 Tilkynningar.
l®:30 „Skáldið‘‘, smásaga eftir Her-
mann Hesse, í þýðingu Málfríð-
•r Einarsdóttur.
Steingerður Þorsteinsdóttir les.
10:50 Kórsöngur: Karlakór Reykjavík-
ur syngur í Austurbæjarbiói
Hljóðritað frá samsöng 24. fjn.
Söngstjóri: Páll Pampichler Páls
son. Einsöngvarar: Friðbjörn G.
Jónsson og Guðmundur Guð-
jónsson. Píanóleikari: Guðrún
Kristinsdóttir.
20:20 Leikrit: „Colombe'* eftir Jean
Anouilh. Pýðandi: Geir Kristjáns
son. Leikstjóri: Benedifct Árna-
•on.
11:00 Fréttir og veðurfregnir
12:30 Framhald leikritsins „Colombe**
eftir Anouilh.
82:35 Danslög (24:00 Veðurfregnir).
M:00 Dagskrárlok.
DUMBO
OG STEINI
AÐ HLÖÐLiW
HVALFJARÐARSTRÖiNiD
I KVÖLD
Það verður hlöðuf jör að Hlöðum í kvöld.
Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9,
Akranesi og Borgarnesi.
DIJIMBÓ - HLAÐIR
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9
Hljómsveit: JÓHANNESAR EGGERTSSONAR.
Songvari: GRÉTAR GUÐMUNDSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826.
HLÉGARÐUR
Happdrættismiði fylgir hverjum að-
göngumiða að danslciknum að HLÉ-
GARÐI í kvöld'
Hinn glæsilegi happdrættisvinningur,
sem dreginn verður út á dansleiknum að
Hlégarði 5. nóv. nk., er skemmtiferð til
hinnar óviðjafnanlegu borgar viðskipta,
lista og skemmtanalífs, LONDON !
í LONDON er hægt að heyra og sjá
flestar hinar heimsfrægu
„BEAT“-hljómsveitir !
Fjölmennið á þennan glæsilega
dansleik.
- XXX ---
ULLA PIA
skemmtir bæði í VÍKINGASAL og BLÓMASAL
í kvöld ásamt hljómsveit Karls Lilliendahl og tríói
Edwards Fredriksen.
Borðpantanir í síma 22321.
VERIÐ VELKOMIN.
Dansað í báðum sölum.
lidó
ÚBVALS
SKEMMTIKRAFTAB
SEXTETT OLAFS GflUKS
Borðpantanir í síma 35936.
DA\SAÐ TIL KL. 1.
á kvöld kl. 9. — Miðasala frá kl. 8.
Hljómsveit hússins. o
SKT Dansstjóri: Grettir Ásmundsson. t
Söngkona Vala Bára.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu