Morgunblaðið - 29.10.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.10.1966, Blaðsíða 26
 Fyrsfi dagur golfmótsins í Mexico: Magnús aðeins i hðgg yfir par — en íslenzka sveilin aftarSega > •• %• • i rooinni ÍSLENZKU golfmönnunum sem valdir voru til keppni á hinu mikla móti sem kennt er vi<5 Eisenhower forseta og nú er haldið í Mexico City, gengur ekki vei í byrjun. Hafði Mbl. af því fréttir i gær, hvernig þeim hefði til tek- izt fyrsta dag keppninnar, en keppnisdagar eru fjórir og leikn ar eru 72 holur. Er keppnir^ sveitakeppni og ræður saman- Handknatt- leikur um helgina REYKJAVÍKURMÓTINU í hand knattleik verður haldið áfram sunnudaginn 30. október í Laugar dalshöllinni og hefst kl. 14.00. — Leikið verður í eftirtöldum flokk um: 3. flokkur karla, KR—Fram. 3. flokkur karla, Þróttur—Valur. 3. flokkur karla, Ármann— Víkingur. 2. flokkur karla, Víkingur— Valur. 2. flokkur karla, KR—ÍR. 2. flokkur karla, Fram—Þróttur. 1. flokkur kvenna, Valur—Fram. M-fl. kvenna, Víkingur—Valur. M-fl. kvenna, Ármann—Fram. Sunnudaginn 30. október kl. 20.30 heldur svo móti'ð áfram í M-fl. karla og verða þá þessir leikir: ÍR—Valur, Þróttur—Fram, Víkingur—Ármann. lögð stigatala þriggja beztu manna frá hverju landi endan- legum úrslitum. En skemmst er frá að segja að ísl. sveitin var mjög aftar- lega eftir fyrsta daginn. Við sögðum fará því í gær, að sveit Ástralíu hefði tekið forystuna með 214 höggum (3 manna). Við má bæta nú að S- Afríka er í 2. sæti með 220, Ir.d- land með 221, Kanada 223, V- Þýzkaland 224, Chile og Kína 225 — öll á undan meistui'un- um frá í fyrra Bandaríkjamönn um sem eru með 226 högg. íslenzka sveitin var með sam- tals 252 högg (3 menn). . Magnús Guðmundsson fór 18 j holur í 76 höggum. Er það 4 högg yfir par, en sá bezti Kevin frá Ástralíu fór á 68 höggum. En árangur Magnúsar allgóður — en samt var hann í aftari hluta í röðinni. Óttar Yngvason var með 88 högg og Þorbjörn Kjær- bo með 98. Ottar Yngvason sagði í við- tali við fréttamann Mbl. í Mexi- co að ísl. golfmenn gætu aðeins leikið golf við viðhlýtandi skil- yrði í júní, júlí og ágúst, en hefðu á þeim tíma þá sérstöðu að geta leikið allan sólarhring- inn. Kvaðst Óttar íslendinga vera að reyna að telja erl. golf- menn á að koma til íslands til að leika. íþróttahöllm tilbúin til æfinga ÍÞRÓTTAHÖLLIN í Laugardal verður opnuð til æfinga íþrótta- féiaganna á mánudagskvöld. Badmintonæfingar geta þó ekki hafizt þá, þar sem límbönd, sem merkja skal badmintonvell ina með, eru ekki komin. Þessi mynd er frá ítölsku knattspyrnunni. Altafini, Suður- Ameríkumaður, sem leikur með Napólí, er kominn í skotfæri, en markvörður Messina, Baroncini, bjargar glæsilega. KR-liðið sem sigraði í Bikarkeppni KKf. Aftari röð: Gunnar Gunnarsson þjálfari. Örn Jó- hannsson, Stefán Hallgrímsson, Ágúst Svafarsson, Skúli ísleifsson og John Fenger. Fremri röð: Brynjólfur Markússon, Árni Ragnarsson, Kristján Ragnarsson, Helgi Ágústsson, Þorvald- ur Blöndah Koma Evrópumeistaranna 10 ára afmælisgiöf til KR þ.e. H. fi. kvenna í íslandsmeist- aramóti 1960, þá hefur það og sýnt sig, að aldrei er félagslífið betra og einingin sterkari en einmitt þegar kvennaflokkar líR-ingar hefja annan áratuginn vongóðir EINN stærsti viðburðurinn á sviði körfuknattleiks í vetur verða leikir Evrópumeistaranna í greininni, liðsins Simmenthal frá Mílanó við KR-inga, en þessi lið drógust saman í 1. umferð í Evrópu- keppni meistaraliða. Verður fyrri leikurinn 18. nóvember í íþrótta- höllinni, en hinn siðari 23. nóvember í Mílanó. Það er skemmtileg tilviljun, að þegar þetta „topplið" kemur í heimsókn til KR, eru um það bil 10 ár liðin frá stofnun Körfuknattleiksdeildar KR. í tilefni af þeim tímamótum i leik, þetta reyndist mjög happa boðaði stjórn deildarinnar til | drjúgt spor, því auk þess að fundar með blaðamönnum í gær | færa deildinni fyrsta sigur í móti og skýrði frá ágripum af sögu deildarinnar, sem þeir telja að nú hafi slitið barnsskónum og framundan sé greiðfær leið fyrir þroskasaman ungling, svo notuð séu skáldleg orð. Þetta sem hér fer á eftir kom m.a. fram; Á þeim 10 starfsárum Kík-fu- knattleiksdeildar KR, sem liðin eru, hafa vissulega skipts á skin og skúrir. Ótal vandamál hafa skotið upp kollinum og hafa flest verið leyst. Óleyst vanda- mál eru m.a. húsnæðismálin, sem frá stofnun hafa hrjáð deild ina, en mikil bót hefur samt fengist nú síðustu árin enda hef ur árangurinn ekki látið á sér standa. Þjálfaravandræðin hafa og verið annað vandamálið. Körfuknattleiksdeild KR, er stofnuð 30. október 1956. Stofn- endur voru 15 áhugasamir pilt- ar. Á fundi næsta dag var sam- þykkt að hefja æfingar fyrir kvenfólk en mikill áhugi var þá hjá kvenfólki fyrir körfuknatt- West Ham - Munchen í Bæjar- bíó Hafnarfirði í DAG kl. 2 efnir FH til sýning- ar á hinni frægu kvikmynd af West Ham og Múnchen í Bæjar bíó. Eins og kunnugt er hefur þessi mynd farið sigurför víða um lönd og talin ein ebzta mynd sinnar tegundar, jafnvel þó myndir frá HM séu taldar með. Leikurinn var úrslitaleikur í bikarkeppninni 1965, þótti frá- bærlega vel leikinn. 12 létu lífið og yfir 100 særðust TÓLF manns létu lífið er ein- hver hræðsla og ótti greip um sig meðal áhorfenda á „base- ball“ kappleik í Managua í Nig- aragua. Þúsundir manna þustu til útgöngudyra vallarins rétt í lok leiksins. Sagt er að flestir sem létust hafi kafnað í kös- inni er varð í útgöngum vallar- ins. Sögur komust á kreik um það að sumar dyr vallarins hafi ver- ið læstar, en ábyrgir aðilar neita því að svo hafi verið. Fyrirskipuð hefur verið rann- sókn á málinu. eru starfandi hjá deildinni. Fyrsta opinbera mótið, sem KR tekur þátt í, er 5. Islands- mótið 1956, en það mót var endurtekið í des. vegna kæru og hafnaði Mfl KR í 6. og neðsta sæti, í 5 leikjum skoraði liðið 91 stig, en fékk á sig 163. Mfl. karla tekur þátt í ísl. móti 1957, 1958 og Rvk. móti 1957. Alls staðar hafnar hann í neðsta sæti. Leggst hann þar með niður og er ekkert keppt í þessum flokk- þar til ísl. móti 1962. 2. fl. karla hefur tekið þátt í öllum mótum frá ísl. móti 1959 og 3. fl. krala frá Rvk. móti 1959, en það er sá flokkur sem flesta sigra hefur fært deildinni. 4 fl. karla hefur deildin átt frá því keppni var tekin upp í þeim flokki eða ísl. móti 1959, að undanteknu Rvk. móti 1960. Meistarafl. kvenna átti deild- in frá 1957 til 1960, þá frá 1962- 1963 og síðan til dagsins í dag. 2. fl. kvenna hefur ætíð fylgt í kjölfar meistarafl. kvenna. Fyrsta stjórn deildarinnar var þannig skipuð: Pétur Rögnvalas son form. Sigurður P. Gíslason, varaform. Hermann Hallgríms- son gjaldkeri, Helgi Sigurðsson ritari. Að þjálfaramálum hafa eins og gefur að skilja margir lagt hönd á plóginn. Ber það fyrstan að nefna Benedikt Jakobsson og er það skemmtileg tilviljun að hann skuli nú 10 árum síðar sjá um þjálfarastörf hjá deildinni fyrir Evrópukeppnina. Aðrir þjálfarar hafa verið Helgi Sig- urðsson, Þórir Arinbjarnarson, Ólafur Thorlacíus og Bandaríkja mennirnir af Keflavikurflugvelli Thomas Robinsou. Phil Benzing radartæknifr. og Thomas Curr- en. Þessum 3 Bandaríkjamönn- um á deildin að {. t ka velgengni Mfl. síðustu 3 árin fyrst og fremst, að öðrum undangengn- um þjálfurum ólöstuðum. Auk þessara þjálfara hafa eldri með- limir deildarinnar s.s. Jón Otti Ólafsson tekið að sér þjálfun yngri flokka. Nú í byrjun 10. starfsársins sigraði KR í fyrsta sinn í bikar- keppni KKÍ en keppt er um fagr an bikar gefinn af Samvinnu- fryggingum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.