Morgunblaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 6
e MORGUNBLADSÐ Sunnudagur 30. okt. 1966 Gildaskálinn býður yður ljúffengan mat og veitingar á kyrr- látum stað. Til leigu 3ja herb. íbúð í Vogunum. Laus nú þegar. Nánari upp lýsingar í síma 13793. e.h. Trésmíðameistari getur bætt við sig verkum. Upplýsingar í síma 14234 í dag og eftir kl. 8 á kvöld in. Ford Prefeckt — árg. 1957, til sölu. I mjög góðu lagi. Upplýsing ar í síma 33862 í dag, og næstu daga. Múrarar óskast strax til að múra 10—20 íbúðir. Uppl. í sima 37788 og 36511. Geymsluhúsnæði Til leigu 40 ferm. upphitað geymsluhúsnæði (bílskúr). UppL í síma 36481. Stúlka vön afgreiðslu, óskar ef+ir starfi hálfan eða allan dag j inn. Upplýsingar í síma 34090. Orgel til sölu. Upplýsingar í síma 18590. Schner-magnari 30 watta til sölu. Upplýsing ar í sima 30169. Til sölu mótatimbur 7/8x6 og 1x4 einu sinni notað. Hagstætt verð. Sími 52079 og 50705. Vinnustofa mín er flutt úr Lækjarg. 2 að Amtmannsstíg 2. — Sími 15192. Björn M. Halldórs- son, leturgrafari. Gullsmíðavinnustofa 15192. Guðm. Björnsson. Amtmannsstíg 2. — Sími (Muggur). Keflavík — Suðurnes Terilín buxna- og pils- efni, einlit. Terilín drengja- buxur. Klæðaverzlun B.J., Keflav. Keflavík — Suðurnes Kuldaúlpur og ytrabyrði. Jakkar, peysur og stakar buxur í úrvali. Klæðaverzlun B.J., Keflav. Keflavík — Suðurnes Mikið úrval af karlmanna fötum. Úrvals efni. Föt við flest tækifæri. Klæðaverziun B.J., Keflav Dúinoveizlnnni holdið nircm L.EIKFÉLAG REYKJAVÍKUR byrjar í þessari vikn aftur sýningar á Dúfnaveizlunni eftir Halldór Laxness, en leikurinn vakti sem k’—nugt er fögnuð á frumsýningunni í vor og var sýndur 22 sinn- ui i úl enda leikársins. Var uppselt fyrirfram á allar sýningarnar. Til stúð að hefja sýningar að nýju fyrr í haust, en það reyndist ekki unnt vegna veikinda, en nú verður tekinn upp þráðurinn aftur og verður fyrsta sýningin n.k. miðvikudag. Nokkrar breyt- ingar hafa orðið á hlutverkaskipun, m.a. leikur Valgarðar Dan nú hlutverk Öndu í forföllum Guðrúnar Ásmundsdóttur. Leikstjóri er Helgi Skúlason, leikmyndir geiði Steinþór Sigurðsson og tón- list er eftir Leif Þórarinsson. Myndin er af Þorsteini ö. Stephen- sen og önnu Guðmundsdóttur í hlutverkum pressarahjónanna, en en Þorsteinn hlaut sem kunnugt er Silfurlampann fyrir Ieik sinn í hlutverkinu. þá minntist ég Drottins, og bæn . min kom til þín, í þitt heilaga I musteri ( Jónas. 2,8). f dag er sunnudagur 30. október og er það 303. dagur ársins 1966. Eftir t lifa 62 dagar. 21. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisháflæði kl. 5:44 Síðdegisháflæði kl. 17:55. Orð lífsins svara 1 sima 10000. Upplýsingar um læknapjón- ustu í boiginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heiisuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvakt í lyfjabúðum í Reykjavík er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki vikuna 29. okt — 5. nóv. Næturlæknir í Hafnarfirði: Helg arvarzla laugardag til mánudags morguns 29. — 31. okt. Kristján Jóhannesson sími 50056. Nætur- varzla aðfaranótt 1. nóv. Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir í Kefiavík 29. okt. til 30. okt. Guðjón Klemenz- son sími 1567, 31. okt. til 1. nóv. er Kjartan Ólafsson sími 1700, 2. nóv til 3nóv. Arnbjörn Ólafs- son sími 1840. Apótek Keflavíkur er opið 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegls verður tekið á móti þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sca hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, /immtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOá frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna Fundir alla miðvikudaga kl. 21 Óð- insgötu 7, efstu hæð. □ GIMLI 59661127 — H & V., Frl., Atkv. RM R-2-11-20-SÚR-K-20,15-HS-K- 20,30-VS-K-FH-HV. □ HAMAR í H.f. 59661118 — H & V I.O.O.F. 3 = 14810318 = Fl. I.O.O.F. 10 = 14810318*4 == Sk. ■ EDDA 59661117 = 7 □ MÍMIR 59661031 = 7. GAMALT og COTT Hjónin þræða höföldin, Helga mæðir rokkinn sinn, iðkar gæði gamli minn, galar kvæði drengurinn. Vísa þessi er eftir átta ára dreng úr Húnavatnssýslu. Hvað hann hét veit ég ekki. Ég lærði | visuna af föður mínum. Hjónin voru foreldrar drengs- [ ins, Helga vinnukona, en „gamli minn“ afi drengsins, sem honum | þótti mjög vænt um. Átján ára fór drengurinn til I sjóróðra á Suðurlandi, ásamt | fleirum vermönnum. Þeir fengu gistingu í pakkhúsi verzlunar | einnar í Reykjavík. Þar voru margir fleiri vermenn, hávaði, víndrykkja og áflog. Einhver henti í myrkrinu tólgarskyldi, sem lenti á brjósti piltsins. Hann meiddist svo, að hann beið af [ því bana. Þar hefir farið góður hagyrðingur. Hannes Jónsson. VISIKORIM Hlustað á kveðskap: Allt hið forna er ekki misst eða neitt á förum, meðan íslenzk ljóðalist lifir á fólksins vörum. Guðmundur Guðni Guðmundsson. Áheit og gjafir Til Hallgímskirkju í Saurbæ Áheit frá Sólveigu Jónsdóttur kr. 1000, frá NN 100, Úr bauk kirkjunnar kr. 670. Kærar þakkir. Sigurjón Guðjónsson. X- Gengiö >t- Reykjavík 27. október 1966. Cherkassky hjá | tónlistarfélaginu Kaup Sala ■ ■ 1 Sterlingspund 119,88 120,18 ■ 1 Bandar. dollar 42.95 43.06 ■ 1 Kanadadoll>ar 39,80 39,91 ■ ■ 100 Danskar krónur 622,30 623,90 ■ ■ 100 Norskar krónur 601,32 602,86 ■ 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 ■ ■ 100 Finsk mörk 1.335.30 1.338.72 ■ ■ 100 Fr. frankar 868,95 871,19 ■ ■ 100 Belg. frankar 85,93 86,15 ■ 100 Svissn. frankar 990,50 993,05 ■ 100 Gyllini 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn kr 596.40 598.00 ■ ■ 1()0 V.-þýzk mörik 1.080,15 1.082,91 ■ 100 Austurr. sch. 166,18 166.60 ■ 100 Pesetar 71,60 71,80 Spakmœli dagsins Skal nú hér staðar numið, herra? — Jón Arason biskup. sá NÆST bezti Á Mýrum vestra eru víða allmikil fen og foræði og það á sumum bæjum skammt fram af hlaðvarpanum. Vormorgun einn sér kona bóndans í Skíðaholti, að maður hennar er hálfboginn að bisa við eitthvað í feni skammt frá bænum. „Hvað ertu að gera maður?“ kallar konan til hans. „Ég er að bjarga kind“, svaraði hann. „Nú hvar er hún?“ „Ég stend á henni“, svaraði maður hennar. • SHURA Cherkassky píanó- ; leikari frá Bandaríkjunum I heldur tónleika fyrir styrktar ; félaga Tónlistarfélagsins n.k. : mánudags og þriðjudagskvöld ■ kl. 7 í Austurbæjarbíó. Á efn- : isskránni eru verk eftir Bach, ; Mozart, Brahms, Liszt o.fl. : Shura Cherkassky er heims • frægur pínaóleikari sem held : ur tónleika næstum árlega í | stórborgunum, bæði austan ; hafs og vestan. Hann kom : hingað fyrir réttum 12 árum ! og hélt þá tónleika fyrir Tón- ; listarfélagið og iék einnig með : Sinfóníuhljómsveitinni og eru • þeir tónleikar mörgum minn- : isstæðir. Sendum flotann þangað strax! £ < • ÍL%. % V*' VIÐ rákumst á þessar myndir í dönsku blaði á dögunum. Vafalaust skýra þær sig sjálfar, því að dönskukunnátta er almenn hér á landi. Samt skal textanum lauslega snarað? Hvers vegná hafiþeir dregið íslenzka fánann að hún? Það er sjálfsagt þjóðhátíðar dagur þeirra, Hvað meinarðu? Jú, sjálfstæðisdagur. Þeir halda upp á það, þegar þeir slitu sambandinu við Danmörku. Það verður að senda flotann á þá. r. •>. .... ■ - ■ •, ..-i ■■*,. -;ý

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.