Morgunblaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 24
24 MOHGUNBLADIÐ Sunnuðagur 30. okt. 1961 Sólskinssápan heflir verió endurbætt. Þér V.erðið undrandi, er þér sjáið hvað ein tafla af nýju sðlskinssápunni þvær stóran þvott. £ri það er vegna þess að nýja sólskinssápan framleiðir firoðu, sem þvær sUtrri þvott—og gerir bann hvítan sem nýjan. Hin hreina froia nýju sápunnar, er mjúk og fer vel með hörund yðar. Nýja sólskinssápan, er fáanTeg í eínnar kmu pakkningu í ljósbláum og gulumumbúðunu Hrein sólskinssápa-í hinum skæru nýju einnar töflu umbúðum x-si sií/iomsm Hnsqvarna 2000 GAGNLEGASTI MUNAÐUR HEIMILISINS Nýja Husqvarna 2000 er með hagkvæmum nýjungum sem gerir saumaskapinn enn einfaldari og skemmti- lgri en nokkru sinni áður. Nýja Husqvama 2000 hefur alla mynztur og nytja- sauma sem þér þarfnizt og gerir m. a. alla tímafreka vinnu, sem þér áður urðuð að gera í höndum. Nýja Husqvama 2000 sparar yður margan þúsund- krónaseðilinn í fatakaupum á einu ári. GUNNAR ASGEIRSSON H. F. Kópavogsbúar! Opnum 1. nóvember • bækur, ritföng, skólavörur. • gjafapappír, kort o. fl. • mánaðarlega, dönsku blöðin. • Erlendar eftirprentanir í römmuin. REYNIÐ bESSA NÝJU ÞJÓNUSTU! NEDA bóka & ritfangaverzlun Kópavogs Digranesvegi 12. CRAWFORD’S Betra kex. Fleiri kökur. Fyrir færri krónur og alltaf nýtt. Heildsölubirgðir: ÓLAFUK R. BJÖRNSSON & CO. Símar 11713 — 11715. Ragnar Tómasson héraðsdómslögmaður Austurstræti 17 (hús Silla og Valda) Sími 2-46-45. Hressingarhælið Silkeborg Bad Fyrsti hressingarbaðstað- ur Danmerkur, sem er í staðfögru og friðsömu um hverfi. 1. fl. matur og þjónusta. Tekur við dval- argestum til hressingar og meðferðar á meðalasjúk- dómum, gigt og tauga- veiklun. Aðgangur að sér- stöku matarhæfi, megrun, ásamt böðum og nuddi. Nýtízku herbergi. Yfirlæknir: Paul Gram Hansen Sérgrein: intern medicin Framkv.st.: Reimer Mortensen Biðjið um upplýsingarit. SÍMI: SIDKEBORG (0681) 4500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.