Morgunblaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 25
Sunnudagur 30. okt. 1968 MORGU N BLADID 25 — Úr verinu Framh. af bls. 3. ar og erlendir togarar, sem skafa miðin við landið okkar. Við höfum öll skilyrði til þess að vera siglinga- og fiskveiði- þjóð. En tilkostnaður okkar má ekki vera meiri en keppinaut- anna, hvort sem mönnum líkar sú staðreynd betur eða verr. Það er harmleikur, hversu farið hefur með Hamrafellið og getur átt eftir að fara með fleiri íslenzk skip, af því að það er ódýrara að gera út þau erlendu. Sigling ar eru þó eitt af því, sem sein- ast verður hneppt í fjötra í hsim inum, svo að menn skyldu gera sér þetta ljóst í tíma. Hér gildir það eitt, að duga eða drepast. Minnl þensla Allt útlit er fyrir, að nokkur samdráttur eigi sér stað á næst- tinni. Dregið hefur verið úr iáns fé í vestrænum löndum, bæði í Evrópu og Ameríku. Þetta er gert tii að hamla á móti verð- bólgu,_ sem víða gerir vart við sig. Á stríðið í austurlöndum Vafalaust sinn þátt 1 heani. Hér á landi verður einnig vart nokkurs samdráttar í viðskipta lífinu. Þrengra er um lánsfé, margir kvarta undan minni verzlun, meiri tregða er á sölu fasteigna en venjulega um þetta leytL Áður var allt dýrara í dag en verið hafði í gær, og menn voru í kapphlaupi við verðbólg- una. Allt var keypt til þess að fcoma peningunum í eitthvað fast, hús, bílar, húsmunir og alls konar tæki. Nokkuð hefur dreg ið úr atvinnu, einstaka fyrirtæki hafa hætt, önnur dregið saman Þessi mynd birtist hér í blaðinn í gær. — En vegna þess hve alvarleg nafnbrenglun átti sér stað í myndatexta blrtir blaðiö mynd inla aftur og biður aðila afsökunar á þessu. — Á myndinni eru talið frá vinstri: Óskar Ólason, yf irlögregluþjónn, Sigurjón Sig- urðsson lögreglustjóri, Guttormur Þormar verkfræðingur, Pétur Sveinbjarnarson fulltrúi, Sverrir Guðmundsson aðstoðaryfirlög regluþjónn og Kristmundur Sigurðsson forstöðumaður umferðardeildar rannsóknarlögreglunnar. seglin og fækkað mönnum Þótt síldveiðarnar séu meiri i ár en í fyrra sem nemur %, 524 þús. lestir á móti 394 þús. í fyrra, hefur verðfallið verið meira en sem svarar til aukningarinnar. Lýsið hefur fallið úr 75 ster- lingspundum lestin í 50 steriings pund og mjölið úr 22 skilding- um eingingin í 16% skilding. Þorskaflinn hefur einnig dreg- izt saman. Var hann í fyrra 12% meiri en hann er orðinn í ár. Of- an á hefur svo bætzt verðfall á frosnum fiski. Ástæða er til þess að vekja athygli á þessu, svo að menn geri sér grein fyrir, að einhver breyt ing kann að vera í vændum i viðskiptalífinu, ekki kanske stórfelld, af því að þenslan er svo mikil, en einhver. Peningarn ir hafa meira gildi en áður þrátt fyrir alla verðbólgu, menn eru aðsjállL Ibúð á Melunum Til sölu er 4—6 herbergja 150 ferm. hæð á Melun- 11111 1 byggingu. Selst rúmlega fokheld, þ.e. ein- angrun verður lokið og múrhúðun að innan. Svala- gluggar og hurðir fylgja. Seljandi getur látið annast frágang að utan. Bílskúr fylgir uppsteyptur. Allt sér. Hitaveita. Upplýsingar gefur (ekki í síma) Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 — (Silli og Valdi) Sími 2-46-45. - Kvöldsími 24493. RAGNAR TÓMASSON, héraðsdómslögmað ur, Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði Til leigu er húsnæði fyrir verzlanir, skrifstofur, teiknistofur eða aðra hliðstæða starfsemL Upplýsingar í síma 17888. Leiguhúsnæði 150 — 250 fermetrar óskast, til geymslu á bif- reiðum. Tilboð, merkt: „Jaiðhæð — 8018“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. nóv. nk. Heildsalar Skrifstofumaður — Áramót Vanur skrifstofumaður óskar eftir atvinnu til ára- móta eða til 15. janúar. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „Áramót — 8489“. Trésmiðjan Víðir hf. augiýsir Vorum að taka upp mjög falleg borðstofuhúsgögn frá Noregi úr palisander og tekki, einnig dönsk borðstofuborð kringlótt. Verðið einkar hagstætt. GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ í GLUGGANA HJÁ OKKUR UM HELGINA. Trésmiðjan VÍÐIR HF. Laugavegi 166 — Sími 22222 — 22229. | Ný sending $ t% tí j| Þýzkur barnafatnaður, fallegt damask. 3 Terylene í kjóla og buxur. | Ódýr japönsk leikföng. | ^ Tauchersokkar perlon og crepe. BIÍÐIRNAR Blönduhlíð 35, sími 19177 — Grensásvegi 48, sími 36999 Hafnargötu 56 Keflavík, sími 2585.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.