Morgunblaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 21
f Sunnuðagur 3f). ofct. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 21 Lang-mest seldu filter sígarettur Ameriku Ávallt nýjar og ferskar frá U.S.A. Reynið Winston strax í dag Kveðja nú dætur kæra móður. í>akka fórnarlund, fyrst og síðast. Minnast barnabörn mjúkra handa, Minni sauðf jár- slátrun. Sauðárkróki, 28. okt. Sauðfjárslátrun hófst hér ÍO. Beptemebr og lauk um miðjan október. Alls var slátrað 4.565 sauðkindum á tveimur s'l lurhús um. Er það nokkuð lægri tala en á síðastliðnu ári. Meðalþungi dilka hefir enn þá ekki verið reiknaður út, en mun vera nokkru minni en í fyrra. Stór- gripaslátrun stendur nú yfir og mun verða slátrað öllu fleira af stórgripum en á fyrra hausti. — Jón. — Þóra og Jóhann Framhala af bls. 12 tvo af okkar mætustu borgur- um uppvaxtarára Siglufjarðar og biðjum öllum aðstandendum þeirra hjóna, Þóru og Jóhanns, Guðs blessunar. Siglufirði, 29. október. A. Seh. Sár var harmur, húsfreyju og barna, þegar ástríkur eiginmaður var ekki lengur vini að gleðja. Þá reyndi fyrst, á þrek þitt móðir. Herjuðu sjúkdómar, hinstu árin. En þú varst brynjuð þolinrhæði. Umhyggja þín_________ v fyrir ástvinUm, oft stóð þér nær, en eigin þrautir. Gott er að kynnast, góðu fólki. Eignast vini, væna í mótlæti. Eitt er þó, sem af öðru ber, það er ástríki v indællar móður. Þ. S. Hærra varð til lofts, víðara til veggja. Glæst verður allt, þar sem gæfan ríkir. Oft var þér hugsað, til æskustöðva. Jafnan unnir þú, Jökuldalnum. Trygglynd varstu móðir, og tregaðir löngum, það sem þú eitt sinn, unnað hafðir. IVflnning Kristín Þ. Sigfryggsdóttir F. 28. ágúst 1898. er þerruðu tár, D. 2. október 1966. af þreyttum hvörmum. Falla blómin, er frostið kemur. Þau er skörtuðu, skær á sumri. Þetta er lögmál, er lúta verðum. Eitt sinn hljótum, við öll að deyja. Einatt var glatt, í góðum hópi. Sungið var og leikið, sorg var fjarri. NVKOIUIÐ: GLERULLARHÓLKAR fyrir járn- og koparpípur: %” — Vz” — 3A” — 1” — IV4” — W* — 2“ og passandi fyrir 12, 15, 18, 22, 28 & 35 mm pípur. KOPARPÍPUR: 8, 10, 12, 15, 18, 22, 28 & 35 mm, tilheyrandi KOPARFITTINGS í úrvali. RENNILOKAR: %” — 2” — OFNHANAR: %“ & Framleiðum eins og undanfarin 20 ár hina viðurkenndu mótstraums- og baðvatnshitara, ( KOPARSPÍ RAL A ). Gjörið svo vel, og leggið inn uppdrætti af hitakerfum þeim, er þér þurfið að láta leggja og við tökum til fyrir yður efnið. VERZLUN — HITALAGNIR — VERKSTÆOI Brautarholti 4, Rvík, sími 1 98 04

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.