Morgunblaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 13
Sunnudagur 30. oM. 1966 MORGUNB LAÐIÐ 13 Vinsamlegustu sokkarnir. Austurstræti 7 — Sími 17201. Heimilis - bursta nuddtækið er nauðsynlegt fyrir alla fjölskylduna. Leiðbeinum með notkun og gefum einnig leiðbein- ingar um snyrtivöruval. — Höfum aðeins fyrsta flokks snyrtivörur. Snyrtihúsið Austurstræti 9, uppi. Sími 15766. IJnglingur eða ungur maður óskast nú þegar til starfa við burstaframleiðslu (vélavinna) o. fl. starfa. — Upplýsingar gefnar á skrifstofunni jnilli kl. 3 og 5 e.h. á morguii og nsestu daga. Blindravinnustofan Hamrahlið 17. Vfirlýsing frá hljómlistar- mönnum Tfirlýsing frá hljómlistar- mönnum. Reykjavík 2<3. okt. 1966. f TIÍLEFNI af umræðum á fundi neðri deildar Alþingis 25. okt. s.l. og skýrt er frá í Morgun- blaðinu degi síðar, um setningu bráðábirgðalaga vegna verkfalls Félags framreiðslumanna vil ég gera eftirfarandi athugasemdir. f ræðu samgöngumálaráðherra kemur það fram að hann heíur óskað eftir umsögnum stofnana og fyrirtækja er um ferðamál annast og hníga þær allar í þá átt að réttlæta setningu þráða- birgðalaganna. í ræðu ráðherra stendur orð- rétt: „Og eins Og 'ffáni kerriur í skýrslu Loftleiða, var samúðar- verkfalli,- sem boðað var til, 'af- lýst. Var það mest vegna þess, að fólkið vildi ekki fara í sam- úðarverkfallið, þar eð það taldi kröfur framreiðslumanna ekki réttmætar“. f sambandi við þetta vil ég taka fram eftirfarandi. 1. Á fundum í Félagi íslenzkra hljór istarmanna og sameigin- legum stjórnarfundum félaga þeirra er að boðun og afboðun samúðarverkfalísins stóðu kom þetta sjónarmið til málsins aldrei fram. Samúðarverkföll eru til þess að flýta fyrir lausn vinnudeilna en í þessu tilfelli hefði það haft öfug áhrif og er það forsendan fyrir afboðun verkfallsins. 2. Þegar ég kynnti mér heim- ild Loftleiða fyrir fullyrðingu þessari kom það í ljós að þessa tilvitnun ráðherra er hvergi að finna í bréfi fyrirtækisins til Sam göngumálaráðuneytisins dags. 18. okt. s.l. Þeim tveim félögum sem um er að ræða hefir verið legið á hálsi fyrir að vilja styðja framreiðslu- menn í deilu þessari m.a. vegna þess að um beinar kaupkröfur væri ekki að ræða en á það skal bent að í síðustu samningum Fé- lags framreiðslumanna og Sam- bands veitinga og gistihúsaeig- enda svo og öðrum hliðstæðum samningum eru mörg ákvæði um vinnutilhögun og aðbúnað á vinnustað og fráleitt að væna framreiðslumenn um að vilja yfirtaka stjórn á veitinga og gistihúsum eins og hefir verið látið liggja að í umræðum um þessi mál. f.h. Félags íslenzkra hljóm- listarmanna. Sverrir Garðarsson. Mbl. telur rétt að birta yfir- lýsingu þessa, enda þótt í 2 tbl. hennar gæti misskilnings, því að í bréfi Loftleiða er getið samúð- arverkfalls þess, sem ráðherra víkur að. Þeim, sem yfirlýsing- una undirritar var á þetta bent ,en óskaði þó birtingar á henni óbreyttri, þar sem fleiri en hann mundu hafa misskilið frá- sögn af ummælum ráðherrans. Ritstj. Próf við Háskólann í UPPHAFl haustmisseris hafa eftirtaldir stúdentar lokið prol- um víð Háskóla íslands: Embættjspróf í guðfræði: Jón Eyjólfur Einarsson Kandidatsprófi í ísl. fræðum; Aðalsteinn Davíðsson Kristinn Kristmundsson. B.A.-próf: Unnur A. Jónsdóttir islenzkupróf fyrir erlenda stúdenta: Eydia I.»— Rafmagnstalíur — fyrirliggjandi — 296 — 400 — 500 — 1000 — 2000 kg. talíur — 220/380 V. Utvegtim með stuttum fyrir- vara: allt að 10 tonna talíur ásamt krönum. THRIGE merkið tryggir gæðin! Einkaumboð: r r t i LUDV STOI IG ^ L J Laugavegi 15, Sími 1-1620 og 1-3333. TILKYIMNING frá lögreglu og slökkviliði Að gefnu tilefni tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli, að óheimilt er að hefja hleðslu áramótabál- kasta eða safna saman efni í þá á þersvæði, fyrr en 25. nóvember nk. og þá með leyfi lögreglu og slökkviliðs. Tilskilið er, að fullorðinn maður sé um- sjónarmaður með hverri brennu. Um brennuleyfi þarf að sækja til Stefáns Jóhannssonar, aðalvarð- stjóra, lögreglustöðinni, (viðtalstími kl. 13—15). Bálkestir, sem settir verða upp í óleyfi, verða tafar- laust fjarlægðir. Reykjavík, 25. október 1966. Lögreglustjóri. Slökkviliðsstjóri. Varðberg Félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu. Aðalfutidur verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi) við Vonarstræti, mánudagmn 31. október og hefst hann kl. 20,30. D A G S K R Á : Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stund- víslega. Stjórn Varðbergs. Pónik og Einar LOKADANSLEIKUR knattspyrnumanna verður í Stapa í kvöld kl. 9 — 1. Komið og skemmtið ykkur með kefl- vískum knattspyrnumönnum. Í.B.K. THRIGE ST API

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.