Morgunblaðið - 20.11.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.11.1966, Blaðsíða 6
@ fr70RGUH8LADIÐ t Sunnudagur 20. nóv. 1966 --------------------4- Fannhvítt frá Fönn Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvitt frá Fönn Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Ford 1959 Til sölu Ford vörubifreið, 3ja tonna, sjálfskipt. Uppl. í síma 38220 og 32874. Haglaskot margar tegundir. Verzlun Ingólfs Agnars, Sauðárkróki. Ódýrar bækur ★ Fornbókasalan, Sauðárkr. Píanó og orgel Stillingar og viðgerðir. — Pantið í síma 30257. — Bjarni Pálmarsson, hljóð- færasmiður. Skinnpelsar á börn og fullorðna. Einnig skinnhúfur á börn og full- orðna. Miklubraut 15, í bíl skúrnum, Rauðarárstígs- megin. Til sölu er íbúð við Háveg. Félags- menn hafa forkaupsrétt til 26. nóv. Byggingarsamvinnufélag Kópavogs. 19 ára stúlka með góða reynslu í af- greiðslustörfum óskar eftir vinnu í sérverzlun. Tilboð merkt: „Strax 8508“ send- ist Mbl. fyrir 24. þ. m. Bifreið til sölu Standard Vanguard 1950 selst í heilu lagi til niður- rifs. Uppl. í síma 51685. Mæðgur óska eftir íbúð strax. — Sími 51945. íbúð við Háaleitisbraut 4 herb. til leigu frá ára- mótum í 6—7 mánuði. Fyrirframgreiðsla, reglu- semi og góð umgengni skilyrði. Uppl. í síma 34230. Tapazt hefur brúnn hestur úr nágrenni Rvíkur. Mark, heilrifað og biti aftan vinstra. Þeir, sem hafa orðið hestsins varir, vinsaml. hringi í s. 30598. Nokkur píanó og orgel til sölu. H1 j óðf ær averkstæði Bjarna Fálmasonar Laugavegi 28. Fótaaðgerðir i med. orth. Erica Pétursson Víðimel 43 — Sími 12801. Ökukennsla Nýr Volkswagen Fastback. Uppl. í síma 33098 eftir kl. 5. B7yDtdis ©g Lappa Lappa liíla fæddist í maí í vor og í sumar var hún „heimalningur“ Hændist lxún þá mjög að krökkunum og kom oft hlaupandi til þeirra þegar hún sá þau úti. Á myndinni sést, þegar Lappa fór að skoða litla kofann krakkanna og virðist Bryndís, tveggja ára vin- kona hennar vera að segja nokkur vel valin orð við hana. Nú kemur Lappa ekki út fyrr en næsta vor og hætt er þá við að hún verði búin að gleyma vináttu sinni við krakkana. Finnið og sjáið, að Drottinn (’T góð- nr, sæll er sá maður, er leitar liæi- is lijá honom. -Sáim. 34,9). Jóhannesson sími 50056. Apótek Keflavíkur er opið 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga f DAG er sunnudagur 20. nðvem1)er og er það 324 .dagur ársins 1966. Eftir lifa 41 dagur. 24. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisháflæði hi. 11:25. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í boiginní gefnar í sím- svara Læknafélags Beykjavíkur, Síminn er 18883. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 19. nóv. — 26. nóv. er í Vesturbæjarapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 19. nóv — 21. nóv. er Ársæll Jónasson sími 50745 og 50245. kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegis verður tekið á móti þelm, er gefa vilia blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánadaga, þriðjudaga, ?immtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta A-A sam- takanna, Simiðjustíg 7 mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga s kl. 20 —23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 2L Orð lífsins svara I sima 100GG. RMR-23-lI-20,30-Brkv. Aðfararnott 22. nov. Kristjan I.O.O.F. 3 = 14811218 = Vestmannaeyjum. (Nýja Myndastofan Laugavegi 43 b sími 15-1-25). 30. sept. voru gefin saman af séra Jóni Thorarensyni ungfrú Kristín J. Ingimarsdóttir og Sig- urd Ekke Thomsen Kaplaskjóls- vegi 11. (Nýja Myndastofan Laugaivegi 43 b sími 15-1-25). Þann 10. september voru gefin saman í hjónaband í Hallgríms- kirkju í Vindáshlíð af séra Frank M. Halldórssyni. Ungfrú Helga Friðriksdóttir og Hafsteinn Hall- dórsson. Heimili þeirra er að Kaplaskjólsveg 37. (Stludio Guðmundar). Messa í dag Kirkja Óháða safnaðarins. — Messa kl. 2. (Væntanleg ferm- ingarbörn eru beðin að koma til , messu). — Safnaðarprestur. Síðastliðinn föstudag voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni, Hulda Finnbogadóttir, Marbakka, Kópavogi, og Smári Sigurðs- son, Fífuhvammsvegi 9. Heim- ili þeirra verður að Marbakka, Kópavogi. Laugard. 5. nóv.- voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Ragn- hildur Jósefsdóttir og Páll Karls son. Heimili þeirra er að Akur gerði 12, R. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugaveg 20B sími 15600) 5. nóv. voru gefin saman af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Guðbjörg S. TraUstadóttir og Helgi Friðgeirsson. Sólhlíð 19 Þann 5 .nóv. voru gefin sam- an í hjónaband í dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ragnhildur Magnúsdóttir og Guð mundur Steindórsson. Heim ili þeirra er að Álfhólsvegi 36 Kópavogi. (Stludio Guðmundar). 5. nóv. voru gefin saman af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Selma Sigurðardóttir og Gunnar Jónsson Hraunteig 12. (Nýja Myndastofan Laugavegi 43 b sími 15-1-25). Laugard. 29. okt. voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Hallfríður Skúladóttir og Magnús Björnsson. Heimili þeirra er að Tjarnargötu 10D, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris). Nýlega vor ugefin saman af séra Frank M. Halldórssyni, ung- frú Kristín L. Magnúsdóttir og Guðmundur H. Guðmundsson Ný býlavegi 24A. (Nýja Myndastofan Laugatvegi 43 b sími 15-1-25). FRÉTTIR Munið bazar Sjálfsbjargar 4. des. Vinsamlegast, þeir, sem ætla að gefa pakka, skila þeim á skrifstofuna, Bræðraborgarstíg 9 eða Mávahlíð 45. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar hefur sinn árlega basar og kaffisölu í Tjarnarbúð sunnu- daginn 20. nóvember. Safnaðar- fólk og velunnarar, sem vilja gefa basarmuni eða kökur snúi sér til: Elínar Jóhannesdóttur, Ránargötu 20, Súsönnu Brynjólfs dóttur, Hávallagötu 3, Grétu Gíslason, verzlunin Emma Skóla vörðustíg 3, Margréti Schram, Sólvallagötu 38 og Ingibjörgu Helgadóttur, Miklubraut 50. sá NÆST bezti Gunnar frá Selalaek spurði einu sinni landsskunnan söngvara, hvort hann áiliti það rétt, sem væri almenn skoðun, að listamenn hefðu meira sjálfsálit en aðrir menn. „Já, vertu blessaður, það er alveg rétt", svaraði söngvarinn, „ég hef meira að segja sjálfur kynnst söngvurum, sem hafa haldið því fram, í alvöru, að þeir syngju eins vel og ég.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.