Morgunblaðið - 20.11.1966, Page 11
Sunnudapfur 20. irBv. 1®66
MORGUNB LAÐfD
ll
Kuldaskcr fyrir karimen
Háir og lágir. — Ný sending.
Skóbúð
Laugavegi 100.
KVENSKÓR
FRÁ Gabor
Ný sending í fyrramálið.
SKéVAL
Austurstræti 18. (Eymundssonarkjallara).
T. ■í'jrtísí?viiáfev&’’
Kvöldskem mtun
verður í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 20. nóvember kl. 8,30.
77/ skemmtunar verður:
Sigurveig Hjaltested og Guðm.
Guðjónsson syngja dúett með
undirleik Skúla Halldórssonar.
Tízkusýning frá dömubúðinni
Laufið og Herrahúsinu
Aðalstræti 4.
Ilinn landskunni ÓMAR RAGNARSSON skemmtir.
DAINISAÐ TIL KL. 1
Matur verður framreiddur fyrir |)á er þess óska frá klukkan 7.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi.
Allur ágóði að skemmtuninni rennur til styrktar HJARTA og
ÆÐA-verndunarfélagi íslands.
Aðgöngumiðasala í Hótel Sögu í dag föstudag kl. 4—7 og sunnu-
dag frá kl. 7.
LOIMDOIM
8 DAGAR. — VERÐ KR. 7.900.
BROTTFÖR 29. NÓVEMBER.
INNIFAIJÐ ER:
Flugferðir fram og aftur með leiguflugvél. —
Gisting með morgunverði. — Hið vinsæla Regent
Palace á bezta stað í borginni. — Skoðunarferð
um London. — Leikhúsferð. — Leiðsögn og aðstoð
fararstjóra, m. a. við útvegun aðgöngumiða að
leikhúsum, ballett, óperu eða tónleikum og leið-
beiningum um innkaup í hinum glæsilegu verzl-
unum við Regent Street og Oxford Street.
ÖRYGGI, GÓÐUR AÐBÚNAÐUR OG
GÓÐ ÞJÓNUSTA ER EINMITT ÞAÐ,
SEM FARÞEGINN ÓSKAR SÉR.
ÞESS VEGNA VELJA ÞÚSUNDIR FAR-
ÞEGA ÚTSÝNARFERÐIR ÁR
EFTIR ÁR - FERÐIR í SÉRFLOKKI.
Jólaferðin
AMSTERDAM — HAMBORG — EDINBORG
17 dagar. — Verð kr. 5.950—8.950.
SIGLT MEÐ M./S. GULLFOSSI 26. des. — 12. jan.
Farþegar Útsýnar njóta fyrirgreiðslu fararstjóra og
og eiga kost á kynnisferðum um borgirnar.
NOTIÐ YÐUR ÞESSI EINSTÆÐU KOSTA-KJÖR.
SÍÐUSTU FORVÖÐ AÐ TRYGGJA SÉR FAR
f ÞESSAR ÓDÝRU FERÐIR.
IERBASKRIFSTOFAN ÚTSÝN
Austurstræti 17. — Símar 20-100 og 2-35-10.
Skipstjóra
vantar á mb. Höfrung AK 91, sem er 97 rúml. að
stærð, til veiða með línu og síðar með netum og
botnvörpu. Upplýsingar hjá Haraldi Böðvarssyni &
Co., Akranesi og hjá Landssambandi ísl. útvegs-
manna.
Kynnib ybur hin hagstæbu
JÓLAFARGJÖLD LOFTLEIÐA
Allar upplýsingar Iijá félagínu og umboðsskrifstofum þess
MQFtmm