Morgunblaðið - 20.11.1966, Page 13
Sunrmdagur 20. nOv. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
13
Verkstæðis- og verzlunarpláss
óskast frá áramótum fyrir sjónvarps- og útvarpsinn
flytjanda. Tilboð með upplýsingum, sendist sem fyrst
1 pósthólf 991, Reykjavík.
litveg gjasteinn
20 x 40 x 20 em
(brunagjall). — Milliveggjarplötur (gjall og vikur).
Gangstéttahellur, gufuherzla, mjög hagstætt verð.
Greiðsluskilmálar koma til greina.
Sendum frítt heim. — Sími 50994.
Höfum kaupendur:
að góðri 2ja herb. íbúð á hæð, má vera í sam-
býlishúsi. — 3ja—4ra herb. íbúð í Hlíðunum eða
Norðurmýri. — 2ja—3ja herb. íbúðum, nýjum
sem gömlum. — 5—6 herb. íbúð í Vesturbænum.
Ennfremur flestum stærðum af einbýlis- og tví-
býlishúsum.
Glœsileg íbúð í Háaleifishverfi
Til sölu er mjög vönduð 5 herbergja endaíbúð við
Háaleitisbraut. í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi
og tvær samliggjandi stofur, gott eldhús og bað.
íbúðin er í sérflokkj hvað frágang snertir. Bíl-
skúrsréttur. Lóð frágengin að fullu. Óvenjugóðir
greiðsluskilmálar.
Endaíbúð í Hraunbœ
Höfum til sölu mjög góða endaíbúð í Árbæjar-
hverfi. íbúðin er ca. 120 ferm., 3 svefnherbergi,
húsbóndaherbergi, stór stofa, eldhús og bað, auk
góðs herbergis í kjallara. Selst múruð og full-
máluð með frágengnu baði. Sameign frágengin.
Afhent í lok janúar.
FASTEIGNA
SKRIFST0FAN
BJARNI BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR FTR.
AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SIMI I746G
IMYTT FRIIHERKI
Þriðja hefti af tímaritinu Frímerki kemur út
eftir miðja vikuna. Frímerki er eina tíma-
ritið, sem gefið er út hér á landi fyrir frí-
merkjasafnara. Það kemur út 4 sinnum á ári
og kostar áskriftargjald kl. 100,00 á ári.
Skrifið eftir ókeypis sýniseintaki.
Frimerkjamiðstöðin sf.
Týsgötu 1. — Sími 21170.
asperges
•MMUCl OI MMCI JL
ASVARA6US
S0UP MIX
DIJLFRAEMCE
Franskar súpur
tíu tegundir
Biðjið um BEZTU súpurnar!
Biðjið um ÓDÝRUSTU súpurnar!
Biðjið um FRÖNSKU súpurnar!
Heildsölubirgðir:
Sími: 15789.
John Lindsay hf.
Aðalstræti 8.
SKREFI Á UNDAN . . .
Reykurinn er hreinsaður
en rétti ameríski
tóbakskeimurinn
er eftir sem áður
PHILIP MORRIS FILTER
með virkum viðarkols-fjölfilter.