Morgunblaðið - 20.11.1966, Síða 20

Morgunblaðið - 20.11.1966, Síða 20
20 MORGU NBLAÐIÐ Sunmidagur 20. nðv. 1966 Til leigu er iðnaðar- og verzlunarhúsnæði við eina aí aðalum ierðargötum borgarinnar með aðkeyrslu frá hliðar- götu og 108 bílastæðum á eigin lóð. — Húsnæðið hentar vel fyrir hvers konar verzlunar-, iðnaðar- eða þjónustufyrirtæki. — Gólfflötur 100—400 ferm. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Iðnaðarhús — 8509“. Leikföng ■ þúsundatali Úrvalið aldrei meira. Frístundabúðin VELTUSUNDI 1. Bíf reiðaeigend ur Hjá okkur fáið þið áklæði í allar tegundir bíla. Úrvals efni. Einnig klæðum við hurðarspjöld. Eyrirliggjandi í Volkswagen, Moskvitch og Bronco. OTUR Hringbraut 121. — Sími 10659. ne.l-1 eldhús NEFF RAF- TÆKI VIÐ BJÓÐUM YÐUR: Úrvals vörur. —- Lipra þjónustu. — Hagkvæm viðskipti. — Sýnum nú 2 innréttingar ásamt tilheyrandi raftækjum. Úrval af veggskápum og hillum. SKORRI HF. Suðurlandsbraut 1 0. — Sími 3-85-85. Enskir kvenskór frá Clar'; Ný sending í fyrramálið. SKÓVAL Austurstræti 18. (Eymundssonarkjallara). BRONCO — EIGENDUR Höfum fyrirliggjandi 2ja og 3ja m mna aftursæti og millistóla. Einnig klæðningar í hliðar og topp. BÍLAYFIRBYGGINGAR sf Auðbrekku 49. — Kópavogi. — Sími 38298. í* v' ■" y; ■■ ■ í ••* Landsmálafélagið Vörður AðealfuncZur Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn n.k. mánudag 21. nóv., kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. DAGSKRA: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða, Sigurður Bjarnason, alþingismaður. I „SJÓNVARP Á ÍSLANDI“. > STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.