Morgunblaðið - 20.11.1966, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 20.11.1966, Qupperneq 29
Sunnudagur 20. n8v. 1968 MORCUNBLAÐIÐ 29 SHtltvarpiö Sunnudagur 20. nóvember 8:30 Létt morg’unlög: Richardo Santos og hljómfiveit hans leika ítölsk Lög. 8:56 Fréttir Útdráttur úr forustu- greinum dagbl<aðanna. 0:10 Veðurfregnir. 9:° ' ~ lorguntónleikar a. Dúó í A-dúr fyrir píanó og fiðlu op. 182 eftir Franz Schu- bert. Sergej Rakhmaninoff og Fritz Kreisler leika. b. Sinfóníuljóð eftir César Franck. Marcel Dupré leikur á orgel. c. Sönglög eftir Mikhail Glinka. Boris Chrifitoff bassasöngvari syngur. d. T/piola, sinf^niskt ljóð eftir Jean Sibelius. Hljómfiveitin Philharm'Onia í Lundúnum leik ur; Herbert von Karajan stj. 11:00 Messa í safnaðarheimili Lang- holtssafnaðar. Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Organleikari: Daníel Jónaisson. 12:16 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og ^ veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 18:16 Úr sögu íslands á 19. öld Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur þriðja erindið 1 flokknum: Aðdragandinn að endurreisn Alþingis. 1* •" “ ' t i ðdegistónle ikar; ^önsk tónlist. a. Sinfóníuhlj ómsveit danska út varpsins leikur tvo forieiki: „Ossian“ eftir Niels Gade og „Hákon jarl‘‘ eftir Johann Peter Hartmann; John Frandsen stj. b. Askel Schiötz syngur. c. Konunglega kapellan leikur. kórnum syngja atriði úr „Á-lf- hól“ eftir Frederik Kuhlau; Johan Hye-Knudsen stjórnar. d. Sinfóníuhljómsveit danska út varpsins leikur Sinfóndu nr. 3 „Sinfonia Espansiva‘‘ op. 27 eft ir Carl Nieleen; Erik Tuxen stj. Einsöngvarar: Inger Lis Hassing og Erik Sjöberg. 15:30 Á bókamarkaðinum. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps stjóri kynnir nýjar bækur. 17:00 Barnatími; Anna Snorradóttir kynnir a. „Úr bókaskáp heimsins: „Stikilsberja-Finnur“ eftir Mark Twain. Valgerður Dan les kafla úr bókinni, valinn og bú- inn til flutnings af Alan Bouc- her. t»ýðandi: Kristmundur Bjarnason. b. Lesið fyrir litlu börnin úr bókinni „Lotta í Ólátagötu“ eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Eiríkur Sigurðsson. c Framhaldsleikritið: „Dular- fulla kattahvarfið‘‘. Valdimar Lárusson breytti sögu eftir Enid Blyton í leikform og stjórnar flutningi. Firnmti þátt- ur: Grunsemdir Gunnars lög- regluþjóns. 18:0OTilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregn ir . 30:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 10:30 Kvæði kvöldsins Óskar Halldórsson námsstjóri velur og les. 19:40 Harmonikuleikur í útvarpssal: Júrgen Löchter frá Þýzkalandi leikur 1 hálfa klukkustund. a. Sígaunabragur, forleikur eftir Hugo Hermann. b. Lítil svíta eftir Lars Bjarne. c. Albanskir dansar í útsetn. Júrgens Löchters. d. Syri>a úr lögum Paganinis i útsetn. Hans Brehmes. e. Dansar frá Norðurlöndum, útsettir af Fritz Stege. 20:00 Guðmundur Guðni Guðmunds- son flytur frásögn um skyttuna í Skötufirði, Finhboga Péturs- son, sem vann það afrek á sjötugasta og fimmita afmælis- deginium sínum að skjóta tvo seii 1 skoti. 20:35 Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur fimrn erlend lög og þrjú íslenzk a. „Ave María“ og ,Litanei‘* efltir Sohubert. b. „Lýs, milda ljós‘* enskt sálma lag. c. „Lysglimt. pá min rude“ eftir Mikkelsen. d. „Hver dag er en sjælden gave‘‘, eftir Knudsen e. ,J rökkurró hún se£ur“ eftir Björgvin Guðmundsson. f. ,Að biðja sem mér bæri‘‘ eft- ir Elsu Sigfúss. g. ,Faðir sridanna“ eftir Sigfús Einarsson. 21:00 Fróttir, veðurfregnir og iþrótta- spjall. 2130 Margt 1 mörgu Jónas Jónasson stjómar sunnu- dagsþætfU. 22:25 Danslög. 23 JZ5 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 21. nóvember 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónileilkar — 7:30 Fróttir — TónJetícar — 7:55 Bæn: Séra FeUx Ólafsson — 8:00 Mocgunleikfimi: Valdim- ar Ömólfsson íþróttakenna ri og Magnús Pótursson píanóLeikari. Tónleikar — 9.35 Tilikynningar — Tónleikar — 10.00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleiikar — 12:25 Fréfctir og veðurfregnir — Tidlkynniingar — Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur Haraldur Árnason ráðunautur talar um búvélarnar. 13:35 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna ,Upp við fossa“ eftir Þorgils gjallanda (13). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Léfct lög: Elisabeth Schwarzkopf, Nicolai Gedda, Rita Streich ofl. syngja atriði úr „Leðurblökunni‘‘ eftir Johann Strauss. Monte-Ciarlo hljómsveitin leikur danssýníng arlög. Comedian Harmonists syngja fáein lög. 18:00 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tónlist: Blandaður kór og hljómsveit flytja þú mikli eilífi andi eftir Sigurð Þórðarson; höfundur stj. Walter Panhoffer og félagar úr Vínar-oktettinum leika Kvint- efct í Es-dúr fyrir píanó og biást urshljóðfæri op. 16 eftir Beet- hoven. 16:40 Börnin skrifa Séra Bjarni Sigurðsson á Mos- felli les bérf frá ungum hlust- endum. 17:00 Fréttir — Tónleikar. 17:30 Þingfréttir Tónleikar. 18:00 Tilkynningar — Tónleikar —. (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregn ir. 19:00 Fréttir. 19:30 Um daginn og veginn. Kristján J. Gunnarsson skóla- stjóri talar. 19:50 íþróttaspjall. Sigurður Sigurðsson talar. 20:00 „ísland farsælda frón’ö Gömlu lögin sungin og leikin. 20:20 Á rökstólum Tómas Karlsson blaðamaður stjórnar umræðum tveggja viðskiptafræðinga um ísland og viðskiptab andalögin, B j örgvins Guðmundssonar og Guðmund- a-r H. Garðarssonar. 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand- mag, flytur þáttinn. 21:45 PianólÖg eftir Liszt: Valdimir Horowitz leikur. 22:00 Kvöldsagan: „Við hin gullnu þil“ eftir Sigurð Helgason. Höfundur les (7). 22:20 Hljómplötusafnið 1 umsjá Gunnars Guðmundssonar 23:10 Fréttir 1 stuttu máli. Bridgeþáttur Hjalti Elíasson rafvirkjameist- ari flytur þáttinn. 23:35 Dagskrárlok. BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — U. hæð. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Sími 18354. JÓHANNES L.L. HELGASON JÓNAS A. AÐALSXEINSSON lögfræðingar. GIJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. KARNABÆR AUGLÝSIR JÓLAVÖRURNAR NYTT! NÝJAR GERÐIR JAKKAR, BUXUR OG SPARIFÖT. BYRJAÐAR AÐ KOMA HERR ADEILD: BENDIR Á: • NÝJAR GERÐIR STUTTFRAKKAR • TREFLAR, HANZKAR OG SKYÍITUHNAPPAR DOMUDEILD: BENDIR Á: • ULLARDRAGTIR • BUXUR fjólubláar • SOKKAR alls konar • KÁPUR — KJÓLAR SÍMI: 12330. KARNABÆR ] NÝTT! GEYSILEGT URVAL SKYRTUR OG PEYSUR. GLAUMBÆR HOTEL The Harbour Lites ásamt DÚMBÓ og STEINA. Opíð til kl. 1 Sænski skopleikarinn MATS BAHR skemmtir í kvöld og næstu kvöld ásamt hljóm- sveit Karl Lilliendahls og söngkonunni Hjör- dísi Geirsdóttur. ÓVIÐJAFNANLEGUR SKEMMTIKRAFTUR. Borðpantanir í síma 22321. VERIÐ VELKOMIN. Kvöldverður frá kl. 7. GLAUMBAR BINGÓ F.F. verður í Klúbbnum mánudag 21. 11. kl. 8,30. FR AMH ALDS VINNIN GUR ATLAS-FRYSTIKISTA. Aðalvinningur eftir vali ásamt einum vinning af 1. borði. Margir glæsilegir vinningar á 3 borðum. ALLAR VEITINGAR. NJÓTIÐ KVÖLDSTUNDAR í KLÚBBNUM. KLUBBURINN Borðp. í síma 35355.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.