Morgunblaðið - 20.11.1966, Síða 31

Morgunblaðið - 20.11.1966, Síða 31
Sunnuðagur 20. nóv. 1966 MORGUNBLA&IÐ 31 ILiL Ársiit Jöklarann- * sóknaríéL Islands JÖKXILL, ársrit Jöklarannsókn- arfélags íslands, er nýkomið út, og er það 15. árgangur ritsins. Eins og að venju flytur ritið margvíslegan fróðleik um jökla landsins, jöklarannsóknir og haf- ísinn undan ströndum íslands. „Segja má að það gangi þrek- virki næst að tekizt hefur að halda þessu riti út í 15 ár“ sagði Jón Eyþórsson, er blaðið ræddi Við hann fyrir skömmu. „Ekki eru margir til að skrifa í það, og allt eru það sjálfboðaliðar". Öllum hlýtur að vera augljós þýðing þessa rits í mesta jökla- landi álfunnar, sem auk þess á ógnun hafíssins yfir sér ár hvert. Og ekki síður hið mikla starf sjálfboðaliðanna, sem hal'da rit- inu gangandi. Við hin getum létt Forsíða síðasta heftis „Jökuls" þeim róðurinn með því að gerast áskrifendur að ritinu. Þá má og benda á að ritið er ekki hið eina, sem þeir Jökla- rannsóknarmenn hafa á sig lagt, heldur hafa þeir reist hús á og við jökla til þess að árangur af rannsóknum þeirra geti orðið sem mestur. Thojvaldseissfélaið m!nn!st 91 árs afmæEis — og jgukkar hróðurhug dönsku þjóBarinnar THORVALDSENSFÉLAGIÐ, ellzta kvenfólag hlér á 'landi, varð 91. árs í gær, laugardag. í til- efni þess efndu félagskonur til íundar og á honum var sam- þykkt a'ð senda fulltnúum dönsku stjórnarinnar á íslandi eftirfarandi samþykkt, sem Unn- ur Sohram, formaður félagsins, undirritiaði í nafni félagstkvenna: „Félagskonur f elzta kvenfé- •lagi á íslandi, IThorvaidsensifélag inu, sem saman komu til fund- ar í dag til þess að minnast þess, að 91 ár er liðið frá stolfnun fé- liagsins, fagna 'heimikomu hand- ritanna, og senda dönsku þjóð- innni innilegar kveðjur og þa-kk- læti fyrir fráhæran bróðurhug til ís'lenzku þjóðarinnar'1. Sameinuðu þjóðunum, New York, 19. nóv. (AP-NTB) UMRÆÐUR hófust enn í gær á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóff- anna um hugsanlega affild Kína aff samtökunum, en mál þetta hefur komiff til umræffu á flest- um þingum undanfarin 16 ár. Aff þessu sinni liggur fyrir tillaga frá ellefu ríkjum um aff stjórnin á Formósu geti ekki talizt full- trúi kínversku þjóffarinnar og skuii því fulltrúar hennar hjá Sþ víkja úr sætum frir fulltrú- um Pekingstjórnarinnar. í frétt frá Taipei, höfuðborg Formósu er bent á að bæði full- trúar Formósustjórnar og stjórn- arinnar í Peking séu sammála um að ekki geti sendifulltrúar tveggja kínverskra ríkja átt sæti hjá Sameinuðu þjóðunum. Fylgir það ábendingunni að þetta sé eennilega eina málið, sem við- komandi stjórnir séu sammála um. Óháða dagblaðið „China News" sem gefið er út á ensku í Taipei, segir í dag að Formósa neyðist til að segja sig úr samtökunum, ef Kína fær aðild að Sameinuðu þjóðunum. Biður blaðið fulltrúa á Allsherjarþinginu að hafa það í huga að þegar þeir ræði hugsan lega aðild Kína, séu þeir í raun- inni að ræða það hvort skuli leggja samtökin niður. Er þessi yfirlýsing blaðsins í samræmi við þá skoðun Formósustjórnar að kínverskir kommúnistar stefni að því annað hvort að ráða sam- tökunum eða sundra þeim. Umræðum var frestað í dag á Allsherjarþinginu, og hefjast þær að nýju á mánudag. Verður þá m.a. rædd tillaga fulltrúa Ítalíu um að skipa sérstaka nefnd í málið. . Rafspenna í Ar- bæjarhverfi of lág U nJð að jbví oð leggja heimtaugar ÍBÚAR í Árbæjarhverfi kvarta | nm þessar mundir undan því aff rafspenna í hverfinu sé of lág, og veldur þetta m.a., aff kalt er í flestum íbúffum í hverfinu, þar eff olíukyndingar fá ekki næga spennu. Að því er Aðalsteinn Guðjohn Ben tjáði Mbl. í gær er unnið að því af miklu kappi að leggja rafstrengi í hverfið. Þó hefði það tafið fyrir að húslóðirnar hefðu ekki verið sléttaðar, eins og gert Var ráð fyrir í úthlutunarskil- [ málum, og eins að fæstir íbú- anna hefðu sótt um heimtaugar. Hann gat þess að í fyrstu hefðu aðeins verið lagðar vinnuljósa- taugar, en nú væru komnar upp spennustöðvar og í samband við kerfið. Væri unnið að því að leggja heimtaugarnar, en margar þeirra væru komnar. Hann gat þess að aðeins væri tímaspurs- mál, hvenær þessi mál yrðu kom in í fullt lag. Verður nánar gerð grein fyrir þessum málum síðar. Lánamál hitaveiíunoar rædd í Borgarsíjom Á FUNDI borgarstjórnar sl. fimmtudag urSu nokkrar um- ræður um lánamál Hitaveit- unnar og fyrirgreiðslu lána- stofnana vegna framkvæmda hennar. Guðmiundur Vigfússon gerði á fundinum að uimtalsefni sam- þykkt borgarráðs frá 8. þ.m. þess efnis að borgarstjóra sé heimil- að að gianga frá láni hjá Hambros Bank að upphæð uim 25 milllj. ís- lenzkra króna vegna Hitaveitu Reykjavíkur. Rakti hann lána- skilmála og taldi þá óhagstæða. En aðialatriði málsins ta'ldi hann vera, að lántaka þessi væri til komin vegna óviðunandi fyrir- greiðslu íslenzku bankanna. Sagði hann, að skilningsleysi þeirra hefði sett áætlun hita- veitunnar úr skorðum. Lagði ræðumaður áherzlu á, hve hita- veitan hefði mikið þjóðhagslegt gildi, vegna hins mikla gjald- eyrissparnaðs, sem rekstur hennar hefði í för með sér. Bankamir væru stofnanir, sem hefðu þá sérstöðu að þurfa ekki að greiða útsvör til borgarfélags ins og nytu margvíslegrar fyrir greiðslu þess. Meðfram vegna þess væri afstaða bankanna ó- skiljanleg og óþolandi. Þeir hefðu til samans talið sér fært að lána hitaveitunni tíu og hálfa milljón króna. Taldi hann óhjákvæmlegt, að bankarnir bættu ráð sitt, en ef svo yrði ekki, yrði hitaveitan að leita heimildar Alþingis til skuldabréfaútboðs. Flutti Guðmundur síðan harð- orða ályktunartillögu vegna fyrirgreiðslu íslenzku bank- anna. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, tók til máls og sagði að endanlega væri ekki úr því skor ið hver lokasvar bankanna yrði. Fundir hafa verið haldnir með bankastjórum og munu þeir halda áfram. Sagði borgarstjóri, að viðbrögð bankanna hefðu að mörgu leyti valdið sér vonbrigð um og hitaveitan verðskuldsði stórum betri fyrirgreiðslu þeirra, en enn hefði orðið raunin á. Reýkjavíkurborg fór fram á að bankarnir lánuðu borginni 50-60 millj. króna, sem átti að skiptast þannig, að hitaveitan fengi 30—40 millj. og Sundahöfn 20 millj. Leiðrétti borgarstjóri mól- flutning Guðmundar Vigfússon- ar hvað snerti fyrirrgeiðslu Landsbanka íslands og upplýsti, að hann hyggðist lána allt að 80% kostnaðar við Sundahöfn, þó ekki meir en 20 millj. króna árlega 1966—1969. Taldi borgar- stjóri ekki skynsamlegt, að borg- arstjórn samþykkti tillögu Guð- mundar á þessu stigi málsins, þar sem ekki væri endanlega úr því skorið hver lokasvör bank- anna yrðu. Mælti borgarstjóri eindregið með því að beðið yrði þar til útséð væri um mál þetta og lagði til, að tillögu Guðmund- ar yrði vísað til borgarráðs. Var I sú málsmeðferð samþykkt. 35 férust i biSsiysi Durban, S-Afríku, 19. nóv. — NTB-AP 35 BLÖKKUMENN biffu bana, er strætisvagn valt niffur fjalls hlíff og ofan í fljót skammt frá Durban á föstudagskvöldiff. A,m.k. 30 blökkumenn aðrir meiddust meira og minna. Strætisvagninn var á ferð í fjalllendi, er hann fór út af veg inum, valt u.þ.b. 70 metra niður hlíð og ofan í fljótið, þar sem hann kom niður á þakið. Slysstaðurinn var afskekktur nokkuð, þó aðeins væri um 50 km. frá Durban, og liðu því margar klukkustundir, áður en með trumbuslætti og þyrptust fréttist um slysið. Blökkumenn gerðu nálægum í’búum viðvart þeir þegar í hundraðatali til slys staðarins, til þess að veita að- stoð við að ná látnum og særð- ur úr bílflakinu. LelHréftlng ÞAU leiffu mistök urffu á þriðju sínu Mbl. í gær, aff misritaffist undir mynd af tveimur forystu- kvenna Vinahjálpar. Til vinstri er frú Helga Björnsdóttir, kona Gísla Sigurbjörnssonar, og til hægri er frú Penfield, kona bandaríska sendiherrans. Eru hlutaðeigendur beffnir velvirff- ingar. Amerískar nýkomnar í fjölbreyttu og fallegu úrvali. Litaver Grensásvegi 22. — Símar 30280 og 32262. — FóBur Framhald af bls. 32. alveg niður. Tilgangurinn með pl. 480 lögun um í Bandaríkjunum var sá að losna við umframframleiðslu á bandarískri landbúnaðarvöru og greiða fyrir viðskiptum milli Bandaríkjanna og annarra þjóða, með það góðum kjörum, að kaup andinn hafi einnig hag af því. íslendingar hafa átt viðskipti við Bandaríkin á þessum grund velli allt frá árinu 1957 og hafa þau viðskipti reynst okkur mjög hagstæð. 75% af andvirði þeirra vara, sem við höfum keypt frá Bandaríkjunum skv. samning- um, hefur verið lánað til ýmissa mikilvægra framkvæmda á ís- landi. Allt fram til ársins 1934 mátti greiða þessi lán í íslenzkri mynt en nú er sú breyting orð- in, að þau verða að greiðast í Bandaríkjadollurum en hins veg ar eru lánskjörin hagstæð. — Loffleibir Framhald af bls. 32. leiða og IATA á flugleiðinni. Samninganefndirnar munu nú gefa ríkisstjórnunum skýrslu um málið. Frá Utanríkisráðuneytinu. Eins og ljóst er af fréttatil- kynningu utanríkisráffuneytisins hefur ekki názt samkomulag um mismun á fargjöldum Loft- lciða og IATA-félaganna, og símaffi hlaffamaffur Mbl. Björn Jóhannsson aff mikiff bæri á milli, og mætti segja aff upp úr viðræffum hefffi slitnað aff sinni. — Tékkar Framhald af bls. 1. inni frá Moskvu til Parísar, breytti skyndilega um stefnu og lenti í Prag. Sovézka utanríkisráðuneytið tilkynnti á föstudag, að Aeroflot- vélin hefði verið látin lenda í Prag af tæknilegum ástæðum, þ.e. að ratsjá vélarinnar hafi bilað. Bandaríska utanríkisráðuneyt- ið skýrði frá handtöku Koma- reks tveimur vikum eftir að handtaka hans átti sér stað. Tals maður ráðuneytisins kvað við- komandi mann heita V. J. Kaz- an, og vera forstjóra ferðaskrif- stofu í Massachusetts. Ceteka segir, að Komarek hafi skipulagt njósnahóp á tékk- nesku landssvæði, og að hópur þessi hafi stundað starfsemi fjandsamlega ríkinu. Hinsvegar getur fróttastofan þess ekki hvenær þessi umrædda starfsemi á að hafa átt sér stað, en heldur því hinsvegar fram Komarek hafi hjálpað mörgum Tékkum til þess að flýja land í lok síð- asta áratugar. Ceteka sagði ennfremur, að Komarek hafi magsinnis ferðast til og frá Tékkóslóvakíu, en í fjarveru hans hafi maður að anfni Josef Lavelka stjórnað hópnum. Öryggislögreglan hafi handtekið meðlimi hópsins, en Komarek hafi tekizt að flýja til útlanda. Þá segir fréttastofan að Komarek hafi játað sekt sína skömmu eftir handtökuna. iElfært á IVfý,da£ss33idji f RIGNIN GUNUM aff undan- förnu hafa orffiff skemmdir á veg inum um Mýrdalssand. Á einum staff milli Blautukvíslar og Langa skers hefur vatnsflaumurinn rof- iff 70—80 metra skarff í hann, og veginn sundur viff Brú. Viffgerð er hafin og búiff er að tengja veginn og brúna og veriff er aff fylla skarffiff. Fært er bifreiðum með drif á öllum hjólum á ruddri 1 slóð neðan við veginn. í GÆR var lægð suður af austanverðu landinu. Um mið íslandi á lei'ð NNA Voru enn bik landsins frá norðaustri til él með SV átlt á Vestfjörðum suðvesturs var þá hægviðri þegar komin var S átt með og snjókoma eða slydda. rigningu og 7 stiga hita á suð-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.