Morgunblaðið - 24.11.1966, Side 18

Morgunblaðið - 24.11.1966, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. nóv. 1960 Hjartans þakkir til barna, tengdabarna, barnabarna og barnabarnabarna minna svo og annarra skyldmenna og vina, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára afmæli mínu 18. þ.m. Guð blessi ykkur öll. Þjóðbjörg Þórðardóttir, Hlíðarbraut 5, Hafnarfirði. t Elskuleg eiginkona mín og móðir okkar, INGIBJÖRG ÞORLÁKSDÓTTIR Hæðargarði 28, andaðist í Landakotsspítala þann 22. nóv. sl. — Fyrir hönd vandamanna. Sveinn Jónsson, börn og tengdabörn. Hjartkær faðir okkar, STEINDÓR H. EINARSSON lézt að heimili sínu, Sólvallagötu 68, þriðjudaginn 22. nóvember. — Jarðarförin auglýst síðar. Börn hins látna. Hjartkær maðurinn minn og faðir okkar, NÓI KRISTJÁNSSON Öldugötu 25A, andaðist snögglega, mánudaginn 21. nóvember sl. Anna Ágústsdóttir og börn. Útför eiginkonu minnar og móður, FRIÐGERÐAR FRIÐRIKSDÓTTUR er andaðist miðvikudaginn 16. nóv., fer fram frá heim- ili hennar Grundargötu 4, ísafirði, föstudaginn 25. nóv. og hefst athöfnin kl. 2 e.h. Sigurður Kr. Sigurðsson, Margeir Sigurðsson. Faðir minn, tengdafaðir, bróðir og föðurbróðir, GUÐMUNDUR L. JÓNSSON verkstjóri, Freyjugötu 25B, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 26. nóvember kl. 1,30 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans er bent á Hjarta- og æðaverndunarfélagið. Fyrir hönd vandamanna. ÓIi Már Guðmundsson, Kolbrún Dexter, Vilborg Jónsdóttir, Þorsteinn Örn Þorsteinsson. Jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, SIGURÐAR E. JÓNSSONAR verkstjóra, Ásgarði 73, er lézt 17. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 24. nóvember kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, skal bent á minningarspjöld til styrktar Knattspyrnufélaginu Fram sem fást í Lúllabúð, verzl. Straumnesi, Bólstrun Harðar og Carli Bergman, úrsmið. Rebekka Magnúsdóttir, Jón Sigurðsson, Magnús Sigurðsson, Ásgeir Sigurðsson, Guðrún Valgeirsdóttir, Sigurður E. Ásgeirsson. Sveinn Jónsson, börn og tengdabörn. Kveðjuathöfn um föður okkar og tengdaföður JÓHANN JÓNSSON frá Bæ, Álfheimum 58, ^er lézt þann 20. þ.m. fer fram í Fossvogskirkju föstu- daginn 25. nóv. kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður að Prestbakka í Hrútafirði laugar- daginn 26. nóv. kl, 14.00. Börn og tengdasynir. n^un^mmm^^^mmmmmmmmmKnBmmmmammmm^mmm^aBBmmmmmmm^^mmm^ma^maum Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, dóttur og systur, AUÐAR GRÉTU VALDEMARSDÓTTUR Bræðratungu 9, Kópavogi. Einar H. Guðmundsson, Jón Ingi Einarsson, Hrafnhildur Einarsdóttir, Sóley Einarsdóttir, Guðmundur Ólafur Einarsson, Elísabet Einarsdóttir, Einar Auðunn Einarsson, Ingileif Jakobsdóttir, Jón Valby Gunnarsson, RAFMAGniSTALÍUR Höfum ávallt fyrirliggjandi hinar velþekktu, sænsku ASEA rafmagnstalíur, bæði eins og tveggja hraða, í stærðunum 250 kg og 500 kg. JOHAN RÖNNING hf. Skipholti 15. Sími 10632, 13530 ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Sæmundur G. Ruit- ólfsson — SÆMUNDUR Guðni Runólfsson var fæddur í Reykjavík þann 28. ágúst 1883, sonur hjónanna Guðrúnar Sæmundsdóttur frá Lækjarbotnum í Landssveit og Runólfs Gunnlaugssonar, er ætt aður var úr Fljótshlíð. Meðal systkina Runólfs voru Guðjón faðir Skúla læknis og Þórunn móðir Nínu myndhöggvara. Til sjö ára aldurs dvaldist Sæ mundur í foreldrahúsum, að Fúlu tjörn við Reykjavík, en þá missti hann föður sinn eftir stutta legu. Börn þeirra hjóna, Katrín, Guð- rún og Sæmundur — Guðni var þá látinn, ungur að aldri — voru tekin í fóstur af vanda- mönnum. Sæmundur fór þá til móðursystur sinnar, Sigríðar, og manns hennar, Ólafs Jónssonar bónda í Selsundi á Rangárvöll- um. Dvaldist Sæmundur hjá þeim ágætu hjónum til tuttugu og sjö ára aldurs. Hann var á árunum 1907—1909 við nám í Hvítárbakkaskóla. Árið 1913 kvæntist Sæmundur Guðríði Ottadóttur frá Kúludalsá á Hvalfjarðarströnd. Eignuðust þau fjögur börn, Sigríði, Otta, Runólf og Harald, sem öll eru á lífi og starfa hér í borg. Guð- ríður lézt þann 18. október 1940. Síðan bjó María Salómonsdóttir honum heimili. Eftir að Sæmundur fluttist aft ur til Reykjavíkur stundaði hann lengst af raflagningavinnu hjá þeim Halldóri Guðmundssyni, rafmagnsfræðingi og Bræðrun- um Ormson, en vann síðan hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur um þrjátíu ára bil, eða þar til hann lét af stöfum fyrir sex árum. Hann lézt þann 18. þessa mán- aðar. Svo má segja að leiðir okkar Minning Sæmundar heitins hafi um hált'r ar aldar skeið legið saman, allt frá árinu 1916, að við vorum með í því að stofna karlakór þann er nú heitir Fóstbræður. Við stóð- um þar saman, hlið við hlið, í tuttugu og fimm ár, eða þangað til ég gafst upp, ef svo má orða það, en Sæmundur hélt áfram og söng í kórnum þar til fyrir fáum árum. Þá var hann árum saman í söngkór Dómkirkjunnar. Hann var söngvinn og hafði ágæta bassarödd. Hann var svo skyldu rækinn og áhugasamur um allt, er hann tók sér fyrir, að af bar. Minnist ég þess t.d. ekki að hann léti sig vanta á nokkura söng- æfingu eða við önnur tækifæri þegar safnazt var saman til söngs eða gleðskapar. Hann var mað- ur skapléttur og eignaðist okkur alla að vildarvinum og bræðrum í þessa orðs beztu merkingu. Minning hans er okkur öllum björt og ástvinum hans ógleym- anleg. Hafliði Helgason. f yytt — Mýtt ítalskir prjónakjólar og peysur. vlugglnn Laugavegi 49. [ I £ Vegna útfarar Sæmundar G. Runólfsscnar, yrrverandi rafvirkja, verður verzlunin lokuð il kl. 2 í dag, fimmtudaginn 24. nóvember. tLQSSI SF. Laugavegi 176. Lokað vegna jarðarfarar Vegna jarðarfarar Sigurðar E. Jónssonar, yfir- verkstjóra, verður Pípugerð Reykjavíkurborgar, Artúnshöfða, lokuð eftir hádegi í dag. Gatnamálastjórinn í Reykjavík. B 1 c L.©!killl 1 fSop /egna iarðarfarar. Ijólbarðaverkstæði líta Sæmiindssonar Skipholti 5. I j V. ] Lokceð í dag rá kl. 1—3 e.h. í dag, vegna jarðarfarar Sigurðar E. Jónssonar, verkstjóra, Ásgarði 73. fámsmiðja Gríms Jónssonar Sjargi við Sundlaugaveg.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.