Morgunblaðið - 01.12.1966, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.12.1966, Qupperneq 4
4 MORCUNBLADID Fimmtudagur 1. des. 1966 BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 Daggjöld kr. 300,00 og kr. 2,50 á ekinn km. SENDUM BILA LEIGA MAGMUSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR21190 éftirlolcun simi 40381 ^ sími 1.44.44 mm/fí Hverfisgötu 103. Daggjald 300 og 3 kr. ekinn km. Benzín innifalið. Sími eftir lokun 31100. LITLA bíloleignn Ingólfsstræti 11. Sólarhringsgjald kr. 300,00 Kr. 3,00 ekinn kílómeter. Benzín innifalið í leigugjaldi Sími14970 BÍtALEIGAIM VAKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. BfLALEIGA S/A CONSUL CORTINA Sími 10586. Kr. 2,50 á ekinn km. 300 kr. daggjald RAUÐARÁRSTÍG 31 • SÍMI 220 22* Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Fjaðrir, fýaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. A.E.G. HÁRÞURRKUR, 2 gerðir. BRAUÐRISTAR, 2 gerðir. KAFFIK V ARNIR STRAUJÁRN Br. Ormsson hf. Lá&múla 9. ic Stúdentafundur Jón Oddsson skrifar: „Reykjavák, 22. nóv. 1906. Vegna ekrifa ónafngreinds læknarvema í Velvakanda í gær, tel ég áatæðu til að taka fram, að fyrirspurn mín um segul- bands-spólurnar, sem fram kocn á fundi Stúdentafélagsins með Stefáni Jónssyni, varðaði ekki persónulega hagi nafngreinds tolaðamanns við Morgunblaðið. Þá þarf mikla einfeldnd til að draga þá ályktun, að fundurinn (hafi ekki verið ætlaður stúdent ■um, þar sem hann var ékki aug lýstur í skólanum. Fundurinn var auglýstur sem almennur umræóufundur í blöðum og út- varpi, hins vegar má geta þess, að daginn, sem fundurinn var baldinn, fléfckst fréttatilkynn- ing um hann ekki bint í Morg- ■unblaðinu. Með þökk flyrir bÍT.tingu. Jón Oddsson.“ Velvakandi telur rótt að benda bréfritara á það, að Morgunblaðið stakk fréttinni uan umrœddan fund Stúdienta- félagsins ekki meira undir stól en það, að daginn áður en fund- urinn var haldinn bintiet á baksíðu blaðsins fleitletruð fnétt sem gneindi frá fyririhuguðum fundi, fiundarefni og fundar- itíma. Jón Oddsson ætti að lesa blöðin betur. Bréfritari minnist á fárán- lega a’ðdróttun sína á flundin- um — um að Morgunblaðið hafi staðið á bak við að seg- ulbandsspóla hafi týnzt á leið- inni frá Kína. Velvakandi veit ekiki til þess að Morgunblaðið bafi eða muni taka að séT póst-. flutninga milli Reykjavíkur og Peking, jafnvel ekki Hanoi — enda mundu fæstir telja það hlutverk blaðsins. Aííhiugasemd bréfritara vegna þessa atriðis, sem fram kom í bréfi laekna- neinans, dregur á engan háft úr heimskulegum málflutningi hans. Vonandi eru fundir stúd- enta upipbyggilegri að jafnaðL it Fyrirspurn G. G. skrifar: >rAð gefnu tilefni, oftar en einu sinni, langar mig til a'ð biðja Velvakanda að gefa mér upplýsingar um það, hvort dag blöðin séu ekki skyld til þess að fara með iþað sem trúnaðar- mál, ef einhver lesenda skrifar bróf í dálk þeirra og óskar ekki eftir að láta nafns síns getið, en skrifla heldur undir dulnefni. í þau skipti, sem ég hef sent bréf í dálka þá, sem ætlaðir eru lesendum, hef ég alltaf skrifað flullt nafn og heimilis- fang (og jafnvel sómanúmer) neðst á örkina, þó ég hafi ekki ætlazt til að nafnið yrði birt. En ég hef, þvd miður, orðið flyrir því að sannfrétta það, að viðkomandi blað hefur brugð- izt íþví trausti, sem ég hef bor- ið til þests, eftir að ritari þess •hefur marg tekið það fram, að nafnlaus bréf verði ekki birt, en fólk geti verið alveg öruggt um það, að þetta sé meðlhöndl- að sem trúnaðanmál. Þetta hefur jafnvel gengið svo langt, að bréf, sem ég fór með sjálf til eins af dagblöð- um bæjarins, árita’ð boðsent „kom ekki til skila“ í lengri tíma. Þegar ég svo spurðist fyrir >om það, var mér sagt að ekker.t bréf hefði borizt frá mér. En á sama tíma frétti ég iþað utan að mér, áð þéír aðilar, sem hlut áttu að máli, vissu um innihald þessa sama bréfs. Eftir slíka reynslu verður maður óhjákvæmilega tor- trygginn, sem ekki er nema von. — G. G.“ if Ekki góð latína Sem svar við þessari fyrir- spurn vildi ég segja eftirflar- Gull og dýrir steinar Nýtt úrval skarígripa: Hringar Armbönd Hálsmen Eyrnalokkar Herraskartgripir Skartgripir sem eftirtekt vekja. Kulturperlnr Demantar ,,Fagur gripur er œ til yndis' öón íiiqnuiniissQn Skrírlqripoverzlun andi: Við hjá Morgunblaðinu teljum það skyldu okkar að gefa ekki upp nafn höfundar, ef við á annað bor’ð birtum efni undir dulnefni — og höf- •undurinn óskar eftir að nafn- inu sé haldið leyndu. Aðsenit efni er hins vegar stundum þess eðlis, að blaðið treystir sér ekki til þess a'ð birta það nema að viðkomandi höfundur sé reiðulbúinn að skrifa nafn sitt uradir og bera sjálfur á- byrgð á því, sesm hann segir. f slíku tilvi'ki er haft samband við viðkomandi aðiila og máli'ð rætt við hann. Gerist þá ann- að tveggja: Efnið birtist með fullu nafni, eða það er endur- serat höfundi. Ef höfundur gefur hvorki upip heimilisfarag né símanúmer heyrir hann vitanlega aldrei frá okkur og etfnið birtist ekki — og getur sjálfum sér um kennt. Þetta er megin ástæð- an til þess, að Veivakandi ósk- ar eftir nafni og heimilisfangi bréfritara, þótt ekki birtist. Við getum ekki sett öðruim blöðum neinax reglur og varð- andi það dæmi, sem bréfritari nefnir í niðuríagi bréfsins, verð ur hann að snúa sér beint til þess blaðs, sem í hlut átti. Vel- vakandi telur sjálfur, að slíkt eigi alls ekki að kioma fyrir hjá neinum, þ.e.a.s. sé það tek- ið fraan, að nafn bréfritara eigi að vera trúnaðarmál milli hans og blaðsins. ýý Hitaveitan Kjartan Ólafsson skrifar: „Vegna þess að ég sendi fyr- ir raokkru til Velvakanda al- gert neyðarkall til vina minna hjá Hitaveitu Reykjavíkur, þegar við hér í búsum við Bald ursgötuna, og vúðaT í gamfla bor.garhlutanum, bjuggum við algjört hitarveituvatnsleysi, ] naer frostlausu veðri, fullir kuldahrolili, og kviiða flyrir komandi vetri, — þykir mér skylt, raú þegar sýnilegar og á- þreifanlegar úrbætur hafla verið gerðar á ástandi Hita- veitunnar í þessum borgar- hluta, og áætlanir liggja fyrir um meiri hitaveituframkvæmd ir okkur í hag, a'ð þakka þetta allt. Með von um, að við fáum að halda þekn vatnsskammti Hitaveitunnar í framtíðinni, sem nægir til upphitunar hiúsa okkar og heimila hiér í gamla borgarhlutanum, og það, þó Vetur konungur taki ofckur meiri kuldatökum, frosts og flarana, en hann hefur geri flram að þessu, sendi ég þessura vinum mínum beztu kveðju; Hitaveitan vetrarfhjam vermi áistarþinga. Hún er ökkar óskaft>arn allra Reykvíkinga. Kjartan Ólafsson.“ ÍT Guttormur J. Guttormsson í framhaldi af stuttu bréfl vegna andláts Guttorms J. Guttormssonar, birti ég eftir- farandi frá sama bréfritara: „Ég vona að Morguníblaðið geri okkur ekki þá háðung að láta nú sitja við þessa andláts- fregn eina þegar Guttormur er allur. Meira mundi Valtiýr Steflárasson hafa viljað láta að gera. Eittlhvað beld ég að nú mætti endiurprenta af sam- tali þvtí, er Matthiías Johannes- sen haflði vfð Guttorm fyrir rúmum þrem árum. Og mikflu mætti við bseta." Bréfritara til fróðleiks skal þess getið, að Lesbók Morgun- blaðsins mun bráðlega birta grein um Guttonm J. Guttorms- son. Hún er rituð af Finnboga GuðmundssynL Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði og Hall- dórs Sigurgeirssonar, hdl. verður húseignin Lang- eyrarvegur 15, Hafnarfirði, þinglesin eign Magn- úsar Magnússonar seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri laugardaginn 3. des- ember 1966, kl. 11.30 f.h. Uppboð þetta var auglýst í 51., 52. og 53. tölubl. Lögbirtingablaðsins, 1965. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Óskar eftir vinnu Ungur vélstjóri með próf frá rafmagnsdeild Vél- skólans óskar eftir vinnu í landi. Margt kemur til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi svör sín til Morgunbl. merkt: „Ábyggilegur — 8492“. Bazar Menningar og friðarsamtök ísl. kvenna halda bazar í Tjarnargötu 20, laugardaginn 3. des., opnað kl. 3.00. Margir ódýrir munir tii jólagjafa. Komið, gerið góð kaup. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.