Morgunblaðið - 01.12.1966, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur I. des. 1966
Kopavogsbúar Fannhvítt frá Fönn. Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
Vil kaupa Óska etfir að kaupa litla íbúð. Útborgun 100 þús. kr. Tilboð sendist MbL merkt: „íbúð — 8288“.
Stúlka óskar eftir eins herb. fbúð sem næst Miðbænuon. Hús hjálp erftir samkomulaigi. Uppl. eÆtir kl. 7 í síma 15783.
Til Ieigu upphitað herbergi, undir vörulager eða hreinlega starfsemi. Sérinngangur. — Uppl. í síma 34308.
íbúð Til leigu 3ja herb. íbúð, í kjallara í Norðurmýri, strax. Fyrirframgreiðsla. Simi 16244 kl. 5—7.
Stúlkur óskast strax Þvottahús Vesturbæjar. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Til leigu Ný 3ja til 4ra herb. íbúð, við Kleppsveg, með tepp- um, til leigu. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „íbúð — 8200“.
Dönsk húsgögn Tveggja manna svefnsófi og húsbóndastóll tii sölu. Uppl. í síma 35623.
Laghentur piltur eða stúlka, sem hefur gagn fræðapróf eða hliðstæða menntun, óskast til tann- smíðanáms. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „8569“.
Máladeildarstúdent óskar eftir vellaunaðri at- vinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. des. merkt: „Ábyggilegur — 8570“.
Ungur maður óskar eftir inriheimtustarfi. Tilboð sendist í afgr. Mbl. merkt: „8571“.
Keflavík Nýkomið: Barnapeysur, — telpnakjólar, náttföt, soikk- ar og vettlingar. ELSA, Keflavik.
Til sölu í góðu lagi miðstöðvarketill 2% ferm. ásamt Gilbarco-brennara. Verð kr. 6.800,00. Upplýs- ingar í sima 24871 frá kl. 9—1 og eftir kl. 18.
Keflavík í vefnaðarvörudeild: Jóla- dúkar, jóladagatöl, hand- klæðasett, barnanáttföt, — herranáttföt, peysur í úr- valL KaupféL SuSurnesja.
Keflavík I búsáhaldadeild: Matar- og kaffistell, brauðristar, vöflujárn, búrvogir, bað- vogir, skrautvörur, leik- föng. KaupféL Suðurnesja.
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN!
Mér þótti fara vel á því, að
landið klæddist hvítu í kringum
Fullveldisdaginn, og í þetta sinn
var það engin ofurfín og létt
hvít blæja, sem lagðist yfir borg
og land, heldur þykk og viða-
mikil dúnsæng, sem huldi móa,
börð og malbik.
frostið oss herði“ var einu
frestið oss herðibórð" var einu
sinni kveðið á íslandi, og þess-
ar hendingar eiga eins vel við
í dag og þá. Mætti segja mér, að
íslendingum í dag kæmi enn
betur en forfeðrunum að hug-
leiða þær, hætta að vera með víl
og vel, taka drengilega til hendi,
þar sem þess er þörf, standa sam
an að öllum góðum málum, og
láta ekki sundrungarfjandann ná
undirtökunum í glímunni um
velgengni þjóðarinnar.
Sem ég nú var í þessum full-
veldisþönkum, hitti ég mann hjá
Útlaganum við Kirkjugarðinn,
og var bæði útlaginn og maður-
inn snjóbarinn.
Storkurinn: Eitthvað er kulda-
legt í þér skapið í dag, maður
minn?
Maðurinn hjá Útlaganum: Og
ekki beint kuldalegra en efni
standa til, en mér finnst einhvern
veginn, að við höfum glatað
merkisdegi með því að halda
ekki almennt upp á 1. desember.
Víst eru hátíðahöld stúdenta
góðra gjalda verð og þeim til
sóma, en á hitt ber að líta, að
þetta var dagur allrar þjóðarinn-
ar, máski á sínum tíma meiri
dagur heidur en 17. júní. Þann
dag mátti þó greina í hyllingum
sambandslaganna, en 1. desem-
ber 1918 var settur stór púnkt-
ur í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinn
ar, hann var áfangi, sem mikið
þurfti á sig að leggja til að ná.
17. júní var svo rökrétt afleið-
ing hans.
íslendingar eiga ekki alltof
marga daga, sem í sannleika
minna á þá hörðu baráttu, sem
forfeður okkar börðust til að ná
sjálfstæði, að þjóðin öll megi
ekki eiga 1. desember að alger-
um frídegi. Ekki endilega úti-
hátíðahöld, heldur miklu fremur
dagur til þenkinga og sjálfspróf-
unar, hvort við höfum gengið til
góðs götuna frameftir veg.
Ég gleðst í hjarta mínu yfir
ummælum þínum, maður minn,
og mættu fleiri hugsa á sama veg
og þú, og með það flaug hann
upp á kvistinn á Stjórnarráðs-
húsinu og horfði á iðandi lífið á
Lækjartorgi, þar sem fólkið barð
ist um í ófærðinni, og annað slag
ið hafa menn gott aí að kafa
snjóinn.
FRETTIR
Kvenfélag Kópavogs heldur
basar sunnudaginn 4. des. kl. 3
í Félagsheimilinu. Ágóði rennur
til liknarsjóðs Áslaugar Maack
og sumardvalarheimilis barna í
Kópavogi. Vinsamlegast skilið
munum sem fyrst til Ásgerðar
Einarsdóttur, Neðstutröð 2, Ing-
veldar Guðmundsdóttur, Nýbýla
vegi 32, Líneyjar Bentsdóttur,
Digranesvegi 78, Sveinbjargar
Guðmundsdóttur, Stóragerði 37
og Öglu Bjarnadóttur, Urðar
braut 5.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foes fer frá Akureyri í dag 30. til
Sig'lufjaxðar, Rey ðarf j arðar, Norð-
fjarðar og Seyðisfjarðar. Brúarfoss fer
frá Ísaíirði í dag 30. tid Keflavlkur,
Veötm^ninaeyj a og Gloucester. Detti-
foss fer frá Leningrad 1. til Kotka,
Ventspils, Gdynia og Rví'kur. Ljall-
foss fer frá NY í dag 30. til Rvikur.
Gaðafoss fór frá Norðfirði 29. til
Grimsby, Rotterdam, Breanerhaiven og
Hamiborgar. Gullfoss kom til Rvíkur
29. frá Leith. Lagarfoss kom til
Klaipeda 28. og fer þaðan til Kaup-
mannahafnar, Gautaborgar, Kristian-
sa-nd og Ivíkur. Mánafoss kom til
R.víkur 28. þm. frá Leiifch. ReykjaÆoss
fer frá Leningrad 1. tiil Kotka og
Rvíkiur. Seifoss fór frá Baltimore 25.
til Rvíkur. Skógacfoss fór frá Ham-
borg 29. til Rvíkur. Tungufoss fór frá
Rvíltour 28. til NY. Askja fór frá Rvík
29. til ísafjarðar, Bolungarvíkur, Siglu
fjarðar og Akureyrar. Rannö fór frá
Patreksfirði 27. til Lysekil. Agrotai
fór frá Bskifirði 26. tdl London og Hull
Dux fór frá Hafnarfirði 29. til London
Amtwerpen og Hull. Gunvör Strömer
fer frá Akureyri í dag 30. til Ól-afs-
fjarðar, Rauifarhafnar, Borgarf jarðar
eystri, Seyðisf jarðar og Fáskrúðs-
fjarðar. Tantzen fer frá Seyðisfirði í
dag 30. til Raufarhafnar, Norðfjarðar
og Stöðvarfjarðar. Vega De Loyola
fer frá Rvík í dag ýO. til Seyðistfjarðar
Androssa-n, Manchester og Avonmouth.
Hing Star fer frá Gautaborg 1. til
Rvitour. Polar Reetfer fer frá Norð-
skrúðsfj arðar og Bskiif jarðar. Goo-
langartta fór frá Rotterdam 28. til
Vesfcmannaeyja. Borgund fór frá Riga
26. til Akureyrar. Utan skriÆstofutíma
eru skipafréttir lesnar í sjáifvirkum
símsvara 2-14-66.
ÉG MUN gefa þeim ókeypis, sem
þyrstur er, af lind lifsvatnsins
íOpinb. 21, 7).
í DAG er fimmtudagur 1. desember
og er það 335. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 30 dagar. ísland sjálfstætt
riki 1918. Eligiusmessa.
Ardegisháflæði kl. 7:08.
Síðdegisháflæði kl. 19:30.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan 1 Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvakt í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 26. nóv. — 3.
des. er í Apóteki Austurbæjar
og Garðs Apóteki, Sogaveg 108.
Næturlæknir í Hafnaxfirði
Helgidagavarzla 1. des. og næt-
urvarzla aðfaranótt 2. des.
Ársæll Jónasson sími 50745 og
Næturlæknir í Keflavík 25/11.
Guðjón Klemenzson sími 1567,
26/11. — 27/11. Kjartan Ólafs
son sími 1700, 28/11. — 29/11.
50245.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum 1
dag áleiðis til Homafjarðar og Djúpa-
vogis. Blitour er í Rvík. BaOdiur fer f
kvöld til Sn æfelJjsness- og Breiösb-
fjarðarhafna.
Arinbjörn Ólafsson sími 1846
30/11. — 1/12. Guðjón Klemenz-
son sími 1567, 2/12. Kjartan
Ólafsson sími 1700.
Apótek Keflavíkur er opiS
9-7 laugardag kl. 9-2 helgidaga
kl. 1-3.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegis veríiur tekið á mótl þeim
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
bér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fjl. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fri
kl. 2—8 e.b. laugardaga frá kl. 9—11
fji. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rcykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og belgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simlt
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lifsins svarar i slma 10000.
I.O.O.F. 11 = 1481218H = Ks.
I.O.O.F. 5 = 148121814 == M.A.
sá NÆ5T bezti
ÚR FRÉTT í DAGBLAÐI.
Slökkviliðið gekk vasklega fram við slökkvistarfið, og gekkt
greiðlega að slökkva eldinn, enda var þá allt brunnið, sem brunnið
firði I kvöld 30. t«l Stöðvarfjarðar, Fá i gat.
SÆKJA MJDLKINA NORCUR
S/<fe/fÖA/T7-
ALLTAF FINNST MÉR NÚ MIKIÐ AF, ÞEGAR HVALFJ ÖRÐURINN ER AB BAKI! ! !
AUa breve.
JL. x x • § •
—
ísl. tvísöngslag;
/T\
— é. -
ls - land, far - sæld - a frón og hag - sæld-a hrím - hvít -a móð - ir! Hvar er þiu
=Þ
«=“ ■
í:
íorn ald- ar frægð, frels - ið og marin . t}áð - in bezt?
J. Hallgr,
Skipaútgerð ríkisins: Esja er I Rvik.