Morgunblaðið - 01.12.1966, Side 7

Morgunblaðið - 01.12.1966, Side 7
Fimmtudagur 1. des. 19W MORGUNBLAÐIÐ 7 SLITNIR HJÓLBARÐAR Ef hjólbarðarnir undir bifreið þinni eru eitthvað svipaðir þessum hjólbarða skaltu skipta um bjólbarða strax. Það er því miður ekki óalgreng sjón að sjá slétt-slitna hjólbarða undir bifreiðum. Þetta er sérstaklega hættulegt á veturna, þegar ak sturskilyrði eru erfið, t.d. hálka eða bleyta. Slitnir hjólbarðar draga mjög mikið úr hemlunargetu ökutækisins, þannig að stöðvunarvegalengdin lengizt til muna. í reglugerðinni um gerð og búnað ökutækja segir að undir hjólum bifreiða skuli vera gúmbarðar, hæfilega loftfylltir og mynztraðir. Raufar á mynztrinu eiga að vera a.m.k. 1 mm á íýpt. Góðir hjólbarðar þurfa að vera undir bifreiðinni til þess að koma í veg fyrir að þú eða aðrir Yerði fyrir tjóni. Vísukorn Þú skalt ekki b’ak við brik byrgja tilveruna. tíleðin hún er geislarík gott er það að muna. Kjartan Ólafsson. FRETTIR K.F.U.K. konur athugið. Tekið á móti gjöfum á basarinn í dag ©g á morgun föstudag í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg. Sam- koma verður á laugardagskvöld- ið kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. 6tjórnin. Frá Guðspekifélaginu. Aðal- fundur haldinn í stúkunni Mörk kl. 7.30 í húsi félagsins Ingólfs- •træti 22. Almennur fundur hefst ‘kl. 8:30 Grétar Fells flytur er- indi: Gaumgæfið hjarta. Tónlist- arkynning: Schumann, frú Anna Magnúsdóttir. Kaffi í fundarlok. Allir eru velkomnir. Skagfirðingafélagið í Reykja- vík minnir á spilakvöldið í Átt- hagasal Hótel Sögu laugardaginn S. desember kl. 8.30. Stjórnin. 1. desember verður hátiðar- lamkoma í samkomusal Hjálp- ræðishersins. Heimilasambandið •ér um efnisskrá og veitingar. öl'lum er heimill aðgangur. Sam koman hefst kl. 20.30. Kvenfélag Eaugarnessóknar heldur jólavöku í kirkjukjallaran nm mánudaginn 5. des. kl. 8.30. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn •amkoma í kvöld kl. 8.30. Glenn Hunt og fleiri tala. Reykavíkingar. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er að Njáls götu 3, opið 10-6 sími 14349. Mun ið bástaddar mæður og börn! Strandakonur. Munið konu- kvöldið í Hlíðarskóla þriðjudag- inn 6. des. kl. 8. Átthagafélag 6trandamanna. Sunnukonur, Ilafnarfirði. Jóla fundurinn verður í Góðtemplara húsinu þriðjudaginn 6. desember kl. 8.30. Ýmislegt til skemmtunar ©g jólakaffi. Stjórnin. I.O.O.T. basarinn verður 8. desember. Reglusystur og bræður Gjörið svo vel að safna og gefa muni á basarinn. Munið að allur ágóðinn rennur til byggingar nýju Templarahallarinnar. Nán- ari upplýsingar í símum 36405 og 23230. Borgfirðingafélagið í Reykja- vík. Spilað í Lindarbæ föstud. 2. des. kl. 20.30. Munið hina vin •ælu hljómsveit hússins. Mætið •tu ndvísiega. Munið að gefa smáfuglunum meðan bjart er. Korn, sem Sól- I skríkjusjóðurinn hefur látið pakka, fæst hjá flestum matvöru verzlunum. Kaupmenn eru beðn ir að hafa fuglafóður á boðstól- um. Fæst hjá Kötlu. Flugmálahátíð verður haldin í Lido i kvöld og hefst með borð- haldi kl. 7.30. Meðal skemmti- atriða verða: Sænska stúlkan Ulla Bella skemmtir, danssýning undir stjórn Hermanns Ragnars og kl. 12 óvænt skemmtiatriði. Veizlustjóri er Þormóður Hjör- var. Keflavík. Guðsþjónusta í Gagnfræða- skólanum kl. 8.30 Sigurbjörn Guðmundsson verkfræðingur og Gunnar Kristjánsso nstud. theol. tala. Séra Björn Jóns- son. Frá Guðspekifélaginu. Jóla- hasar félagsins verður haldinn sunnudaginn 11. des. Félagar og velunnarar eru vinsamlegast beðnir að koma gjöfum sínum fyrir laugard. 10. des. í Guð- spekifélagshúsið, Ingólfstræti 22 eða Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttar, Aðalstræti 12, Helgu Kaaber, Reynimel 41, Ljósmæðrafélag tslands heldur basar í Breiðfirðingabúð 4. des. kl. 2. Nefndin. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 5. des- ember kl. 8. Til skemmtunar verð ur Jólaspjall, barnakór syngur, kabarettborð, tízkusýning og glæsilegt jólahappdrætti. Að- göngumiðar afhentir að Njáls- götu 3 laugard. 3. des. kl. 2—5. Kvenfélag Háteigssóknar held ur fund í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 1. desember kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Fé- lagskonur fjölmennið. Nýir fé- Jagar velkomnir. Skógræktarfélag Mosfellshepps heldur basar í Hlégarði sunnu- daginn 11. desember Vinsam- legast komið mununum til stjórn arinnar. Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur sinn árlega basar í Rétar- holtsskóla laugardaginn 3. des. kl. 3. Félagskonur og aðrir vel unnarar félagsins styðjið okkur í starfi með því að gefa og safna munum til basarsins. Upplýsingar hjá Sigurjónu Jóhannsdótur, sími 21908 og Ár- óru Helgadóttur, sími 37877. Kvenfélag Ásprestakalls heldur basar 1. desember í Langholts- skóla. Treystum konum í Ás- prestakalli að vera basarnefnd- inni hjálplegar við öflun muna. Gjöfum veitt móttaka hjá Þór- dísi Kristjánsdóttur, Sporða- grunni 5, Margréti Ragnarsdóttur' Laugarásvegi 43, Guðrúnu Á. Sig- urðardóttur, Dyngjuvegi 3 Sigríði Pálmadóttur, Efstasundi 7 og Guð rúnu S. Jónsdóttur, Hjalavegi 35. Munið bazar Sjálfsbjargar 4. des. Vinsamlegast, þeir, sem ætla að gefa pakka, skila þeim á skrifstofuna, Bræðraborgarstíg 9 eða Mávahlíð 45. Frá Geðverndarfélaginu. Gleðjið vini yðar erlendis með því að senda þeim hin smekk- legu frímerkjaspjöld Geðvernd- arfélagsins, sem jólakveðju. Með því styrkið þér einnig gott mál- efni. Spjöldin fást í verzlun Magnúsar Benjamínssonar, Stof- unni, Hafnarstræti, Rammagerð- inni og í Hótel Sögu. Kvenfélagið Bylgjan Konur loftskeytamanna mun- ið fundinn fimmtudaginn 1. des- ember kl. 8:30 að Bárugötu 11. Til skemmtunar verður tízku- sýning og kvikmynd. Stjórnin. Systrafélag Keflavíkurkirkju heldur basar þann 4. desember í Ungmennafélaginu í Keflavik. Þar verða margir góðir munir til sölu og er nokkurt sýnishorn þeirra í glugga verzlunarinnar Stapafell, þessa dagana. Systurn- ar hófu undirbúning að basarn- um í nóvember byrjun og er ó- trúlega mikið fallegra muna nú þegar fyrir hendi. Systrafélagið er að vinna fyrir endurbótum og viðgerð kirkjunnar í Kefla- vík. Kvenfélag Óháða safnaðarins Basarinn er laugardaginn 3. des. kl. 2. Félagskonur eru vin- samlega beðnar að koma basar- munum í Kirkjubæ föstudag kl. 4—7 og laugardag 10—12. Fé- lagsfundur eftir messu n.k, sunnu dag. Rætt um jólaunidrbúning. Kaffidrykkja. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur basar 10. desember í sam- komusal kirkjunnar (norður- álmu). Félagskonur og aðrir, er st.yðja vilja málefni kirkjunnar, eru beðnir að gefa og safna mun- urn og hjálpa til við basarinn. Gjöfum veita viðtöku: Frú Sig- ríður Guðmundsdóttir Mímis- vegi 6 (sími 12501) og frú Þóra Einarsdóttir Engihlíð 9 (sími (15969). Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Munið basarinn og kaffi söluna í Tjarnarbúð sunnudag- inn 4. des. Komið basarmunum sem fyrst í Lyngásheimilið. Tek- ið á móti kaffibrauði í Tjarn- arbúð sunnudagsmorguninn 4. des. Vetrarhjálpin. Laufásveg 41, (Farfuglaheimilinu), sími 10785, opið kl. 9—12 og 1-—5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Kópavogsbúar Fannhvítt frá Fönn. Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Afgreiðum hina vinsælu „kílóhreins- un“, tekur aðeins 14 mín. Einnig hreinsum við og göngum frá öllum fatnaði eins og áður. Efnalaugiu Lindin, Skúlagötu 51. Keflavík Plast-motturnar eru komn ar, 65 og 90 cm. breiddir. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. JARHÝTA ÓSKAST Caterpillar D-6B eða D-6C með eða án Ribber. Upp- lýsingar um símstöðina Galtafell, laugardaga og sunnudaga. Skuldabréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð, eru til sölu hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan, fasteigna og verðbréfasala. Austurstræti 14. Sími 16233 Milliveggjaplötur úr bruna og vikri, 5, 7 og 10 cm þykkar. Ódýr og góð framleiðsla. Hellu og Stein steypan sf., Bústaðabletti 8 við Breiðholtsveg. S. 30322. Keflavík Lítið inn í leikfangabúðina á Hafnargötu 62. Þar er úr- valið. Kaupfél. Suðurnesja. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. fbúð ósk- ast á leigu nú þegar eða uin áramót. Algjör íeglu- semi. Upplýsingar í síma 34959. Síídarflökun ALASTER síldarflökunar- vél til sölu. Upplýsingar í síma 92-7032. Rakaranemi Get tekið nema í rakara- iðn. Upplýsingar í síma 21575 og eftir kl. 6 í síma 17815. Hreingerningar Glerísetningar. Sími 21753 og 16974, eftir fcL 6. Málmar Allir málmar, nema járn. keypt hæsta verði. Stað- greiðsla. Arinco, Skúla- götu 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. Múrari getur bætt við sig vinnu, utan eða innanbæjar. Sími 20637. Til sölu er þorskanetaútbúnaður á einn bát. Upplýsingar 1 síma 8173, Grindarvík, eftir kl. 7 e.h. Kvenkápur með stórum skinnkrögum til sölu, allar stærður. Sími 41103. Vélritun Tek að mér vélritun. Allt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 3Ó464. Húsmæður — stofnanir Vélhreingerning, ódýr og vönduð vinna. Vanir menn. Ræsting sf. Sími 14096. Ung stúlka — nýfcomin frá Englandi, óskar eftir atvinnu sera fyrst. Hefur gagnfræðapróf. Margt kemur til greina. UppL í síma 35221 miUi kl. 10—4 e.h. Nýjar sendingar daglega af ENSKUM og HOLLENZKUM vetrarkápum og frökkum, peisum með loðkrögum og kápum með kuldafóðri Kápu- og dömubúðin LAUGAVEGI 4 6. Bazar kvenfélags Ásprestakalls verður í anddyri LANGHOLTS SKÓLA í DAG og hefst kl. 2 e. h. Margir góðir og ódýrir munir. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.