Morgunblaðið - 01.12.1966, Side 9
MORCUNBLAÐIÐ
9
^ Fimmtudagur f. des. 1966
Raðhúsaeíg-
endur í Foss-
vogshverfi
stofna féEag
FYRIR skömmu stofnuðu eig-
endur raðhúslóða í hinu nýskipu
lagða Fossvogssvæði með sér fé
lag. Tilgangur þess er að skapa
eamstöðu meðal væntanlegra rað
húsaeigenda í borgarhverfi þessu
þannig að félagið og forráða-
menn þess komi fram fyrir hús-
eigenda hönd í hverskonar skipt
wm þeirra við opinbera aðila og
aðra, þar sem saman fara hags-
munir húseigenda. Kjartan
Bveinsson arkitekt var kosinn
formaður félagsins. Raðhúsin í
hverfinu eiga að rísa við götuna
Helluland.
VIÐRÆÐUR f SALISBURY
London og Salisbury,
29. nóv. (NTB).
BREZKA stjórnin hefur ákveð
ið að fresta um nokkra daga
þeirir ákvörðun sinni að Ieggja
Khódesíu-málið fyrir Sam-
einuðu þjóðirnar. Er sérstak-
ur fulltrúi brezku stjórnar-
innar, sir Morrice James, nú
! í Salisbury til að ræða við
Ian Smith, forsætisráðherra.
7/7 sölu
Fokheld 5 herb. 140 ferm.
hæð í Kópavogi, með þvotta
húsi á sömu hæð. Bílskúrs-
réttur. Verður tilbúin í
apríl. Verð 050 þús. Útborg-
un 150—200 þús. og 150 þús
í april. Beðið verður eftir
öllu Húsnæðismálastjórnar-
láninu. Teikningar liggja
fyrir á skrifstofu vorri.
Einstaklingsibúð í Árbæjar-
hverfi. Selst tilbúin undir
tréverk og málningu. öll
sameign fullfrágengin. Verð
ru- tilbúin í marz. Verð 300
þús. Útb. 160 þús. og í mai
á næsta ári 140 þús. kr.
Raðhús í Austurbænum, til-
búið undir tréverk og máin
ingu og fullgert að utan.
Bílskúr.
2ja herb. jarðhæð 73 ferm.,
við Kleppsveg.
3ja herb. íbúð í blokk við
Hringbraut, ásamt einu her-
bergi í risi. Góð íbúð.
Höfum mikið úrval af öllum
stærðum ibúða, fokheldum
og lengra komnuim.
TASTEIENIS
Austurstræti 10 A, 5. hæð.
Sími 24850.
Heimasími 37272.
TIL SÖLU
Stórglæsileg 5 herb. íbúð
í sambýlishúsi við
Fellsmúla.
Ólafur
Þorgrímsson
HÆSTAR ÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austursíraðíi 14, Sími 21785
FASTEIGNAVAL
Mta of Bwðir við oa IU uu III n II III H II J*y*'***^ ill IIII Íhi To o ra hŒil V HPií ;iii 1 !
Skólavörðustíg 3 A, H. hæð.
Símar 22911 og 19255.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. risibúð, mjög snotur.
2ja herb. kjallaraibúð í Norð-
urmýri. Sérinngangur.
3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum. Sérinngangur.
4ra herb. vönduð íbúð við
Stóragerði.
4ra til 5 herb. íbúð á jarðhæð
í Kópavogi. Sérinngangur,
sérhiti.
4ra til 5 herb. íbúðir í sama
húsi við Hofteig.
5 til 7 herb. íbúð við Miklu-
braut. Efri hæð og ris ásamt
bílskúr.
6 herb. nýjar og nýlegar enda
íbúðir við Háaleitisbraut.
Tvennar svalir.
6 herb. íbúðarhæðir í Kópa-
vogi. Allt sér.
Parhús í Kópavogi, á tveimur
hæðum og kjallari.
Einbýlishús við Freyjugötu á
eignarlóð.
Fokhelt raðhús við Álftamýri,
ásamt bílskúr. Hitalögn fra-
gengin.
Jón Arason hdL
Sölumaður fasteigna:
i Torfi Ásgeirsson
Kvöldsími 20037.
íbtið í Laugarneshverfi
3ja herb. vönduð íbúð á
1. hæð við Laugarnesveg.
Sjálfvirkar þvottavélar í
kjallara. Frágengin. íbúð-
in er laus nú þegar.
3ja herb. ný jarðhæð, við Háa
leitisbraut. Laus strax.
3ja herb. falleg íbúð, tilbúin
undir tréverk, við Grænu-
tungu. Sérinngangur, sér-
hiti. Malbikuð gata. Örstutt
í verzlanir og skóla.
3ja herb. nýleg íbúð við Fram
nesveg. Útborgun 500 þús.
krónur.
3ja herb. ný íbúð ásamt herb.
í kjallara, við Hraunbæ.
Mikil sameign.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Ásvallagötu.
4ra herb. íbúð, ásamt einu
herb. í risi við Eskihlíð.
5 herb. íbúð, innréttuð á ný-
tízkulegan hátt, við Ból-
staðahlíð.
GÍSLI G. ÍSLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
Fasteignaviðskipti.
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14160
Heimaskni 40960.
Hafnarfjörður
TIU SÖUU M.A.:
4ra herb. íbúð við Álfaskeið.
Seljandi getur skilað því
tilbúnu undir tréverk.
Fokhelt keðjuhús við Álfa-
skeið.
Fokhelt raðhús við Simyrla-
hraun.
HRAFNKELL ÁSGEIRSSON
hdl.
Sími 50318.
Vesturgötu 10, HafnarfirðL
Opið kl. 10—12 og 4—6
Síminn er 24300
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2—5
herb. íbúðum, tilbúnum und
ir tréverk í borginni.
Höfum kaupendur að 3ja—4ra
og 5 herb. íbúðum, sem
væru sér og helzt með bíl-
skúrum eða bílskúrsréttind-
um í borginni.
Höfum til sölu
Einbýlishús í smíðum í borg-
inni, fokheld og lengra kom-
in.
Fokheldar 2ja og 4ra herb.
íbúðir með miðstöð.
Fokheldar sérhæðir 140 ferm.
með bílskúrum.
2ja til 7 herb. íbúðir og
margt fleira.
Komið og skoðið.
Sjón er sögu ríkari
IIýja fasteignasalan
Sími 24300
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 og 15221
7/7 sölu m.a.
1 herb. og eldhús við Sam-
tún.
2ja herb. íbúð í Norðurmýri.
3ja herb. íbúð í Hlíðunum.
3ja herb. íbúð við Skipasund.
Bílskúr.
4ra herb. íbúð við Sólheima.
4ra herb. íbúð við Hraunbæ.
Einbýlishús við Vorsabæ, —
Hraunbæ, Hlégerði, Álí'hóls-
veg, Hraiuntungu.
Steinn Jónsson hdL
Kirkjuhvoli.
Lögfræðistarf og fasteignasala
Símar 19090 og 14951.
Heimasími sölum. 16515
7/7 sölu
6 herhergja
efri hæð
á Melunum, í smíðum. Sér
inngangur; sérhiti; sér-
þvottahús. Bílskúr.
6 herb. íbúð í smíðum við
Fellsmúla.
Fokhelt einbýlishús við Fagra
bæ.
Fokhelt garðhús við Hraun-
bæ.
Stórt einbýlishús nálægt Mið-
bænum.
tlGNASALAN
M > Y K I A V i K
7/7 sölu
2ja herb. íbúð við Hraunbæ.
Selst að mestu frágengin.
2ja herb. kjallaraibúð við
Skarphéðinsgötu. Sérinng.
Nýleg 3ja herb. íbúð við Sól-
heima. Teppi fylgja.
3ja herb. jarðhæð við Safa-
mýri. Allt sér.
Glæsileg 4ra herb. íbúð við
Bólstaðarhlíð.
Vönduð 4ra herb. íbúð við
Stóragerði. Bílskúrsréttur.
4ra herb. íbúð við Sólheima
Teppi á gólf’Um.
5 herb. íbúð við Hjarðarhaga.
Sérhiti.
6 herb. íbúð við Fellsmúla. —
E3tki fullfrágengin.
4ra herb. íbúðir í smiðum við
Hraunbæ.
Einbýlishús á Flötunum.
tlGNASALAN
WIYK.JAVIK
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
Ingólfsstræti 9.
Kl. 7,30—9. Sími 20446.
Símar 19540 og 19101.
7/7 sölu
Til sölu
Tvíbýlishús í smíðum í Kópa
vogi.
Einbýlishús í smíðum við
Bræðratungu.
♦
4ra herb. hæð við Stóragerði.
5 herb. hæð við Álfheima.
Ámi Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, lögfr-
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
SÍMI
14226
6 herb. íbúð á 2. hæð í fjöl-
býlishúsi við Eskihlíð.
4ra herb. íbúð, ásamt einu her
bergi í kjallara í Stóra-
gerði.
/ smiðum
Raðhús á Seltjarnarnesi.
Fokheldar hæðir, 4ra, 5 og 6
herbergja.
Fokhelt einbýlishús við Fagra
bæ. Góð lán geta fylgt.
Fokhelt 200 ferm. einbýlis-
hús, við Hlégerði í Kópa-
vogi.
Húsgrunnur undir fiskverkun
arhús í Grindavík.
Fasteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27. Simi 14226.
Kvöldsími 40396.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Lang
holtsveg, á efri hæð. Sér-
hiti. Bílskúrsréttindi.
3ja herb. íbúð (ca. 85 ferrn.)
á 1. hæð í Norðurmýri. Bíl-
skúr fylgir að hálfu.
Einar Sigurðsson Hdl.
Ingólfsstræti 4. Simi 16767.
5—6 herb. íbúð á efri hæð í
tvibýlishúsi á einurn falleg-
asta stað við Þinghólsbraut.
íbúðin er 152 ferm., og er
fulknáluð en trésmíðavinnu
ekki fulllokið. Stór bílskúr
innbyggður.
5 herb. endaíbúð við Háaleitis
braut, mjö'g vönduð eign
með öllu frágengnu. Bíl-
skúrsréttur.
4ra herb. ný og vönduð íbúð
á efri hæð við Miðbraut á
Seltjarnarnesi. Búlskúr fyig
ir.
4ra berb. íbúð á hæð í Hlíð-
untim.
3ja herb. góð íbúð við Laugar-
nesveg.
3ja herb. góð íbúð á hæð við
Hringbraut.
2ja herb. góð íbúð á hæð við
Hringbraut.
Einstaklingsíbúð við Austur-
brún.
/ smiðum
3ja herb. 95 ferm. risíbúð við
Hlunnavog. Sérhiti, teppi,
tvöfalt gler, stórar suður-
svalir. Útb. 500—550 þús. kr.
íbúðin er í sérflokki. Laus
fljótlega.
3ja herb. nýleg, falleg íbúð,
við Njálsgötu. Sérhitaveita,
góð teppi. íbúðin er öll ný-
máluð. Laus næstu daga.
Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð,
íisamt herb. í risi, við Birki
mel.
/ smiðum
Raðhús, tilb. undir tréverk, á
góðum stað í Reykjavík. Til
greina getur komið að taka
2ja til 4ra herb. íbúð upp
í söluverð.
Einbýlishús (135 ferm.), við
Vorsabæ. Rúml. tilbúið und
ir tréverk.
Fokheld garðhús við Hraun-
hæ.
2ja til 6 herb. íbúðir á ýmsura
byggingarstigum, bæði við
Hraunbæ og í Kópavogi.
Ath.: að með sumum íbúð-
anna fylgja lán,
Fasteignasala
Sigurftsr Pálssonar
byggingameistara og
Guitnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Simar 34472 og 38414
L
TIL SÖLU
Einbýlishús við Garðaflöt.
Stór hæð í tvíbýlisihúsi við
Melgerði, Kópavogi.
Falleg 6 herbergja íbúð,
í sambýlishúsi við Eski-
hlíð. Tvær stofur, fjögur
svefnherbergi. Laus strax
Ólafui*
Þorgrfmsson
RjISTARÉTTARLÖGMAOUR
Fasteígoa- og verðbrétaviðskiffi
Austurstraöii 14. Simi 21785
Málflutnings og
fasteignastofa
L Agnar Gústafsson, hrl. j
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
i Símar 22870 — 21750. J
i Utan skrifstofutíma;
35455 — 33267.
TIL SÖLU
Stórglæsilegt raðhús
við Álftamýri. Fimm
svefnherb-, tvær stofur,
bílskúr. Selst í smíðum.
Ólafui* ''fc-
1» org rfmsson
HAEBTAR ÉTTARI-ÖG MAOUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstrati 14. Sími 21785
J