Morgunblaðið - 01.12.1966, Síða 12

Morgunblaðið - 01.12.1966, Síða 12
MORCUNBLADID Fimmtudagur 1. des. 1966 12 tireinn Benediktsson prófessor : Múðurmálskennsla og skúlapdlitík f LOK fyrra hluta þessarar greinar, sem birtist hér í blaíf- inn í gær, var dregin saman sú niðurstaða sem fengizt hafði um það, hvar á vegi við erum nú stödd um móðurmálskennslu í framhaldsskólum. Þegar sú nið- urstaða er fengin, liggur næst fyr ir að ræða hverjar horfur séu og hvert stefna beri, og er það vissulega rétt til getið hjá Jó- hanni skólameistara í grein hans, að mér sást engan veginn yfir „þetta skólasjónarmið" er ég reit ritdóm minn, heldur er þvert á móti með því komið að þeim kjama málsins sem mér lék hug nr á að taka tU umræðu. Skulu ýmsir þættir þess máls ræddir hér á eftir. Áður en að því kemur er þó néitt að minnas t á ástæðurnar fyrir því, að nú er svo háttað í þessum málum sem raun ber vitni ,en um það ræðir sfcóla- meistari nofckuð í grein sinni. Að viísu er það ekki lortáðin aem mestu skiptLr hér, heldiur Hramtíðin, en gagnlegt getur þó verið að skyggnast aftur, þvá að á atundum má læra atf reynsl- unni. Skólameistari tekur réttilega ftraan að í þessum málum er byggt á gamalli hefð, sem í sinni núverandd mynd nær aft- tir á 16. ödd, en á í grundvall- aratriðum rætur að rekja aftur tll miðalda. Auk þess bendir ekólameistari á að Við Háskóla ísiands, þar sem „margir is- ienzkukennarar við framhalds- afcóla landsins hlutu menntun «ina“ séu málvísindi „ekki með- M þeirra frœðigreina sem eiga •ér merkidegasta sögu,“ og fær- Ir hann fram tvö atriði þvá til atuðnings. Ekki er það mitt áð fteUa dóm um starí Háskóla ís- Hands á undanförnum áratugum, en mér sýnist að fleiri „heima- tatbúnar" ástæður muni liggja til núverandi ástands. Skal aðeins minnat á eitt atriðL Fyrir um tveimur áratugum var sett hér ný fræðstLulöggjötf, sem var óefað merkt spor í fram faraátt, þótt ýmsum hafi á henni þótt gallar eins ag á öðrum mannanna verkum. Með þessari löggjöf má segja að gagnfræða- stigið hafi fyrst myndazt sem sjiálfstætt skóHastig, aðgreint frá og hliðstætt við önnur skólastig fræðslukerfisins. En engu er iíkara en láðst hafi hreinlega að hugsa fyrir þvá, að vfð þetta skóáastig þyrfti nokkra kennara. Engum aðila virðist hafa verið fengið það hdutverk, eða sköpuð aðstáða tiL, að hafla á hendi mermtun kennara þessa skóla- stigs. Og það virðist jatfnvel ekki hafa legið ljóst fyrir, hvort stefn an væri sú, að kennarar á þessu stigi ættu að vera hiáskálamennt- aðir eða byggja á sömu mennt- un og kennarar vi'ð barnastigið. Það er t.d. tfyrst um þessar mund ir að verið er að byrja á því að skapa Háskólanum aðstöðu til að veita þeim menntun sem hugsan- lega gœitu orðið kennarar á þessu sfcólastigi; hingað t*I hefur Há- skólinn ekki haft einum einasta kennara í fullu starfi á að skipa við kennslu undir þau prótf sem eðlilegtt befði verið að krefjast af væntanlegum gagnfraeðaskóla kennurum. Og þáð er einnig að- eins um þessar mundir, sem kennaraskólamenntuðum mönn- um eru að opnast beinar leiðir till framhaldsnáms hérlendis. Afleiðingarnar hafa verið að koma á ljós og gera það enn með hverýu ári sem líður. Er óþarft að lýsa þvá, en af 'þessu og fleira má m.a. draga þann lærdóm að að- gerðir í menningarmádum segja oft ekki til sín fyrr en að ára- tug liðnum eða tveimur, eða hafa a.m.k. áhrif á fcjngum tóma. Þegar móta sfcal sitefnu í málum atf þessu tæi þarf þvá gjarnan að mfða við lengri tómahil en um mörg önnur þjóðflélagsmáL Hver eru svo þau viðhortf eða stefnumið sem fram koma í grein Jóbanns skólameistara í sam- 'bandi við þær endurhætur sem við virðumsit vera ails kostar sammála um að sé þörf? Hver á „kennslúbókapálitíkin", eða það sem ég vildi heldur kalla „skólapólitík í móðurmáls- kennsdu," að vera? í stuttu máli virðist skóla- meistari telja að til að koma hin um „nýrri og óumdeilanlega framhverfari" viðhorfum inn í móðurmálsfcennslu hér á landi skorti „allar forsendur." „Það er ekki nóg me'ð að nýrri mád- vísindi séu hér enn að heita má gjörsamdega óþekkt. Mér er ekki fcunnugt um eina einustu ís- lenzka ytfirlitslbók eða yfirlits- grein um málvísindi, hvorki göm ul né ný, bvoiki eftir prófessor né nokkurn annan mann," segir skólameistari. Kennarar séu þvá „ekki undir það búnir, nema þá 'þeir allra yngstu, að kenna ís- lenzku í anda nýrri mádvásinda og myndu standa uppi meira og minna ráðalausir með bók atf þvá tagi“ sem „við prófessor Hreinn þráum báðir jafnheitt" og sem við „þyrfltum að geta notað.“ Og okkur „ríður meira á svigrúmi í dag en byltingu á morgun," eins og skódameistari kemst að orði, enda telur hann í þessum efnum „fortíðina enn standa ytf- ir hór á landi, þótt ntútáðin sé að vísu farin að glefsa í hælana á henni.“ Fyrist málum er svo háíttað, sýnist skólameistara ekki annað sennilegt en „að báða verði tid morguns“ eftir nauðsynleg- um breytingum, og á meðan verði þá einfaldlega að sætta sig við hversu lélegar kennslu- -bækur sem fyrir hendd eru — einkum ef þær eru nýjar — að því er virðist sem eins konar svefnlyf, til að gera „nóttina bærilegri," eins og hann segir. Eftir þessu ætti vart að vera um annað að raeða en leggja ‘hendur í skaut og báða, í trausti þess að forsjóninni þóknist að dáta „byltinguna" gerast „á morgun" og að ekki þurfi að tþreyja a’ðra fimtoutlnótt. Um það hvort mannskepnan gæti þó, atf sínum veika mættd, ef til vill eitthvað ýtt á efltir forsjóninni í þessum efnum, hefur skóla- meistari láltið annað að segja en það, að „allt tekur sinn tóma, einnig útbreiðsia þekkingarinn- ar,“ og að „leiðin frá öngþveiti tii fræðiilegrar fuiisælu er löng og krókótt." Af þeim fjölmörgu sem þekkja djúpstæðan áhuga Jó- thanns skólameisitara á skóla- málum og glöggskyggni hans, yíli það væntanlega fleirum en mér mikdum vonibrigðum, ef húg ur hef.ur algjörlega fylgt máli í ofangreindum þætiti í grein hamis. Þau sjónanmið sem þar koma tfram eru ekki þau sem ég myndi vænta hjá honum. Vil ég tfyrir mitt leyti þvá heldur taka þann kostinn að trúa þvá að Iþessi sjónarmið séu ekki fram isett af einlægri sannfæringu, iheldur bafi aðrar ástæ?ður ráðið Iþar nokkru um. En hér er komið að megdn- atriði, sem ég get sem sé ekki trúað að Jólhann skólameistari sé mér ósammála um: Það á aldrei — undir neinum kring- ■umstæðum — að sætta sig við tþað að halda áfram að kenna þann lærdórn" sem hrvorki hef- ur nauðsyniegan fræðilegan LONDON DÓMUDEILÐ Austurstræti 14. Súni 14260. HELANCA síðbuxur H E L A l\! C A skíðabuxur í ú r v a 1 I . — POSTSENDUM — LOIMDON, dömudeild grundvöll og fær því ekki stað- izt einfalda fræ’ðilega gagnrýni, né hefur neitt hagnýtt gildi. Æskufólkið er dýrmætasta eigh þessarar þjóðar, og fjárfesiting í menntun þess er sú göfugasta, og jafnframt í lengd siú arðbær- asta, sem völ er á. Tima ungl- inganna og orku má þvá aldrei eyða í að láta þá læra það sem annaðhvort er ekki lengur tima- toært eða er orðið úrelt. Ef framtóðarhorfur í móður- má'lskennslu einkenndust atf því algera vondeysi sem lýst var hér að framan, væri þvá mikið álita- máJ, hvort ekki væri skynsam- 'legra að verja þeim tima sem til móðurmálskennslunnar fer í einhverjar aðrar námsgreinar — eins og t.d. stær'ðtfræði eða eðlis- ifræðL ensku eða rússnesku — þar sem fræðileg undirstaða er nægileg oig hagnýtt gildi ótví- raett. Það er þó ekki tilgangur minn með þessari grein að leggja til að móðurmálsíkennsla verði felld niður úr framhaldsskólum. En þegar fram fer fcönnun á því, tovar við séum á vegi stödd í þessum efnum, er sjálfsagt að igrípa tækifærið til að gera tolut- ilægt mat á gildi og tilgangi móð- unmálskennslunnar eins og hverr ar annarrar námsgreinar. A'ð vísu kann einhrverjum að þykja það nálgast toelgispjöll að Ijá yfirleitt máils á þvá, að móður- jnálsfcennslan eða einhverjir þættir toennar yrðu felldir niður. En í þessu sem öðru verða til- tfinningar að víkja fyrir raunsæi. Og sé lirtið á þetta frá sögulegu isjónarmiði, er málið einflalt. Hér á landi hafa verið starfræktir skólar um náu alda skeið, en af iþessu langa tímalbili befur móð- unmáli'ð verið sérstök námsgrein aðeins í rúma eina öld, svo að Slðari hluti engin algild rök geta legið til iþess að kenna móðurmálið sér- staklega. Að þvá er ég fæ toezt séð má segja að ferns konar rök liggi til þess að kenna beri móður- málið og málfræði þess í skól- um, tvenn fremur fræðilegs, en tvenn fremur hagnýts eðlis, svo sem nú skal reynt að gera grein ifyrir í stuttu máli: (a) í fyrsta lagi mætti sjá sfcynsamlegan tilgang í a'ð stefna að þvi að sem flestir ö'ól- uðust nokkra þekkingu á því tfyrirtoæri sem við getum 'kallað „mannlegt má>l.“ Málið er vafa- Mtið mikilvægasta einkenni mannsins og það sem greinir toann mest frá öðrum dýrateg- undium. Það er undirstaða adlra mannlegra samskipta, allra vás- inda og allrar menningar, jafnt verklegrar sem andlegrar, og að sumra hyggju jafnvel allrar tougsunar. Til þess að veita sem ifllestum nokkra þekfcingu á þessu mikilvæga fyriitoæri get- ur vart nokkur vettvangur ver- áð heppilegri en mó'ðurmáJs- kennslan, ajm.k. í lægri skól- uim. (to) í öðru lagi má sjá skyn- samlegan tilgang í því að veita sem flestum nokkra þekkingu á máli sinnar þjóðar, þ. e. á mál- tfraeði þess (til viðbótar þeirri kunnáttu í málinu sem þeir toafa sem innfæddir málnotendur), á sama hátt og á sögu þjóðarinnar, Ibókmenntum, þjióðskipulagi, at- vinnuháttum, dýra- og gróður- 'tófi landsins o.s.frv. (c) í þriðja tegi má tóta á það sem nytsamilegt hlutverk móður- málskennslunnar að stuðla að því að glæða málskym nemenda, enda þótt þeir hafi þegar lært málið og hafi vald á þvá, og bæte málnot’iun þeirra, toæði í ræðu og riti. (d) Og í fjórða lagi getur fcennsla í málfræði móðunmáde- ins verið undirstaða undir nám á erlendum tungumálum. Um toagnýtt gildi náms í erlendum málum nú á támum þarf ekki að tfjölyrða. Og enda þótt hægt sé að læra erlend mád án nokkurra beinrna aðgerða (txL með dwöl á viðkomandi landi), er þó hafið yfir allan vafla að hægt er að auka hraða og árangur í slíku námi með skipulegum aðgerð- um, þ.e. í kennslu. Og þá er Iþekking á máltfræði móðurmáls- ins óumdeilanlega hagnýt undir- staða, þvá að hún hjálpar nem- endum að gera sér grein fyrir muninum á móðurmáiinu og toinu erlenda málL og að yfir- stíga þá erfiðleika sem sá mun- ur veldur í náminu, Þegar móta skal „skólapólitík á móðurmálskennslu" er a3 minni hyggju rétt að leggja þessi Æjögur atriði til grundvallar. Ein aðalröksemd skólameistara tfyrir þeirri afstöðu sem hann itekur í grein sinni er að núver- andi fræðagrnndvöllur í mó'ður- málskennslu byggi á hefð sem „á sér ekki einungis langa sögu toeldur er enn í fullu fjöri um allan hinn vestræna heim —* tovort sem honum og mér og öðrum sama sinnis er það ljúft eða leitt.“ Sem dæmi tekur bann 'Bandafíkin, þar sem málvísindl standi á mjög háu stigi og þv4 vanti ekki forsendiurnar — „en •samt lætur byltingin á sér standa.“ Vissuilega er það rétt að nú- verandi grundvöllur byggir á hefð allt frá miðöldum, eins og éður var getið. Og það er einn- ig fétt, að s'kólakennsla hlýtur ætíð að verða á eftir fræði- þekkingarinnar tekur vitaskuld ingarinnar, þvá að úttorei’ðsla þekkingainnar tekur vitaskuld sinn tóma. En að móðurmáls- 'kennsla í enskumælandi iönd- um, þ. á m. Bandaríkjiunum, sé „enn svo til ósnortin af hinum inýju viðtoorfum,“ væri ekki rétt að segja, enda segir skólameist- ari það ekki fyrirvaralaust. Að- eins eitt lítið dæmi skal tekið, Það var lengi telinn góður og gild’ur lærdómur að í nafnorða- þeygingu í ensku væru sex föU. (Nú eru skólar í Bandaríkjiunum. eins og kunnugt er, mjög mis- jafnir, og skal ekki dregið í efa að enn séu til skólar þar sera þetta telsit góð fræði. En víða er það þó af lagt. Hér á landi eru aftur á móti mjög sambæri- leg fræ'ði enn kennd alls staðar, ón þess að nokkurt lát sé á, sera sé að í sagnorðabeygángum í ía~ lenzku séu átta tóðir. í þessum máluim hefur vissu- lega ekki gerzt nein bylting í ná- grannalöndum okkar, enda væri toylting ekki hagkvæmasta leið- in. En á undanfiörnum tveimur áratugum a.m.k. hefur í þess- um málum orðið þróun, hægfara framan af, en miklum mun toraðari á síðustu 5—10 árum, sem mun smám saman valda ger breytingu. Það sem vaT hið ugg- vænlega við útgéflu margnefndr- ar kennslulbókar var einmitt það, að er hún kemur út, er um að ræða skref aftur á bak i þessura efnuim hérlendis á sama timt sem greinileg og umtalsverð tframþróun toefur orðið me*ð öðr- um þjóðurn. Og jafnvel þótt eia- faver vildi samsinna skólameist- ara í því, að afturför fré því sera rvar sé ekki hugsanleg, þá væri (þó atóa vega uim stöðnun að xæða; og í þessum efnum væri stöðnun sama og atfturför. En vart mun nokkur mæla því gegn, að léleg kennslubók er ekki að- eins til tjóns í kennslu og námi, heldur verður nýútkomin léleg kennslutoók einnig til tjóns að þvá leyti að hún er Mkleg til að tefja útgáfiu betri foókar; þegar verkefni er leyist, fayort sem vei tekst til eða ekkL snúa menn sér gjarnan að nýjurn verkefnum, sem ætíð bíða. í þessum efnum erum við greinilega a.m.k. tveimur ára- tugum á etftir ýmsum nágrönn- um okkar. Hváð er þá framundan? Hveri skal stefnt? Hver á „kennslu- bókapólitíkin" að vera? Að minni hyggju þarf, að þvtf er móðurmá'Iskennslu varðar, að hefja skipulegt átek, sem ættt að vera í tveim.ur samlhliða þátt- um, svo sem nú skal rakið. Annars vegar ætti að velja til þess ábugasaman, efnilegan ungan mann að byrja undiitoún- ing að samningu nýrrar kennslu- Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.