Morgunblaðið - 01.12.1966, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 01.12.1966, Qupperneq 19
Fimmtudagur 1. des. W68 MORGU N BLAÐIÐ 19 Mjög góður síldar- afli sl. sólahring imn | á síldveiðunum í ár fékkst síð- | asta sólarhring. Xilkynntu þá 90 ■kip sildarleitinni á Dalatanga um afla, alls 14.287 lestir. Mun þetta vera hlutfallslega bezti afli á skip, eða að meðaltali rúmlega 150 lestir. Veður var sæmilegt á síldar- miðunum þennan tíma þar til í gærmorgun að það fór versnandi Voru skipin einkum að veiðum 65 mílur ASA frá Dalatanga. Þrjá daga þar á undan hafði veður verið óhagstætt og einung is eitt skip tilkynnt um afla Sigurfari AK 120 lestir. Þessi skip tilkynntu um afla ■1. sólarhring: Dalatangi lestir Gullberg NS 110 Þorbjörn H GK 135 Pétur Sigurðsson RE 107 Sigurvon RE 150 Þorsteinn RE 200 UTAN UR HEIMI Framh. af bls. 16. ýmsar hreyfingar, sem aldrei hafa verið því mótfallnar að starfa með kommúnistum. Nú síðast í ágúst á þessu ári, skipulagði hreyfing af þessu tagi, „War Resisters Interna- tional“ —. alþjóðahreyfing sem aðsetur hefur í Englandi — í samvinnu við Heimsfrið- arráðið og hið pólska friðar- ráð, námskeið í Póllandi sem bar heitið „Fræðsla um heim án styrjalda." Á meðal þeirra umræðuefna, sem tekin voru til meðferðar á námskeiði þessu, var, hvernig áhrif ætti að hafa á unglinga og börn í þá átt, sem óskað væii eftir. Allt námskeiðið var þannig skipulagt, að blaðið „Basler Nachrichten“ í Sviss lýsti því yfir, að nám skeiðið hefði verið „hug- myndafræðilegt æfingarnám- skeið fyrir áróðursmenn." Blaðið gat sýnt fram á, að þetta námskeið, sem friðar- sinnar stóðu að, var hið fyrsta í röðinni af tíu, en öllum var þeim ætlað að vinna stuðning við stefnu Sovét- ríkjanna. Ljóst er, að aðgerðirnar í Noregi og víðar hinn 10. des- ember n.k. eru skipulagðar af vinstrisinnuðum mönnum og hreyfingum sem ekkert hafa við það að athuga að starfa með kommúnistum en sem á hinn bóginn telja bezt, að út á við beri mikið á komm únistum, því að það kynni að spilla fyrir sjálfum að- gerðunum. I»rátt fyrir það að þeir að- flar í Noregi og annars stað- ar sem fyrir hinum fyrirhug- uðu aðgerðum standa, séu ekki beinlínis eða opinber- lega kommúniskir, má ganga að því sem vísu, að hið raun verulega markmið hinna ein hliða aðgerða 10. des. n.k. eru þáttur í hreyfingu, sem ná skal um allan heim, í því skyni að flæma Bandaríkja- menn burt frá Vietnam, þann *£ að skæruliðahernaður kommúnista þar, nái því markmiði, sem með honum er stefnt að, þ.e. að komm- únistar nái Suður-Vietnam á sitt vald. L RAGNARTÓMASSON HÉRAÐSDÓMSLÖQMAÐUR AVSTWMTRMTI 17 " (SlLLI « VALDl) sími 2-46-45 MALrLUTNINCWR Fastkig n as ala V ALMKMM LÖarHACGISTÖRF Ólafur Magnússon, EA 170 SigurpáU, GK 150 Sæhrímnir, KK 170 Margrét SI 180 Faxi, GK 170 Akraborg, RA 150 Sólfari, AK 150 Bjartur NK 200 HaLkion VE 230 Kef 1 arvík in gu r KE 220 Gu5rún ÞorkeLsdóttir SU 110 Viðey RE 170 Hafrún ÍS 200 Krassam$s SIU 200 Brimir KE 110 Skarösvík SH 160 Siglfirðingur 91 200 Ól. rriöbertsson ÍS 160 Lómur KK 140 Jón Kjartansson SU 240 Barði NK 160 Sigurbjörg OF 60 Seley SU 200 Björgvin EA 85 Heimir SU 160 Hannes Hafisfcein EA 200 Ólafur Sigurðsson AK 190 Grótta RE 70 Bergur VE 160 Dagfari ÞH 100 Arnifirðinigur RE 170 Þórður Jónasson EA 225 Sólrún ÍS 185 Jón á Stapa SH 90 170 Guðbjörg GK 160 Ingiber Olafsson H GK 220 Akurey RE 200 Þórkatla U GK 170 Reykjaborg RE 200 Jón Finnsso-n GK 170 Börkur NK 280 íaleifur IV VE 180 SnæfeLl EA 140 Vigri GK 130 HeLga RE 110 Bára SU 180 Héðinn ÞH 270 Gullver NS 230 Pétur Thonsteirvsson BA 190 Ásbjörn RE 150 Vonin KE 140 Gjafar VE -210 Loffcur Baldvinsoon EA 130 HóLmanes SU Húni H HU 180 120 Vaiafell SH 55 Engey RE 150 FagrikLetfcur GK 120 Elliði GK 100 Hamravík KE 110 Ðúðaklettur GK - 170 Sig. Jónsson SU Náttfari ÞH Björgúlfur EA Björg NK Fróðakleffcur GK Bjarmi H EA Höfrungur II AK Reykj anes GK Arnar RE Örn RE Anna SI Asþór RE Oddgeir ÞH Guðmundur Péturs IS Sigurey EA Hugrún ÍS Sigurborg SI Óskar HaLkiórsson RE Sóley ÍS Framnes ÍS Guðrún Jónsdóttir ÍS Sig. Bjarnason EA Súlan EA LM m 190 uo 150 100 íao 220 114 114 204 200 74 8S Stofnað Sjúkra- liðafélag íslands 21. NÓVEMBER sl. var Sjúkra- liðafélag tslands stofnað. Inn- ritaðir í félagið á stofnfundi voru 51 sjúkraliði, en sjúkralið- ar eru nefndir aðstoðarmenn við hjúkrun, karlar og konur, sem lokið hafa átta mánaða nám- skeiðum á sjúkrahúsum. Til námskeiða þessara var 1 fyrsta sinn stofnað að tilhlutan hins opinbera á si. áiri og fyrstu sjúkraliðaxnir útskrifuðust sl. vor. Tilgangurinn með stofnun félagsins er að sameina alla sjúkraliða í eitt félag, hvar sem þeir kunna að vera staddir á land inu og vinna að bættum kjör- um þeirra almennt. í fyrstu stjórn félagsins voru kjörin: Þórhallur Bjarnason for- maður, Kleppsspitala, Sæmund- ur Elimundarson Kleppsspítala, Hóhnfríður Jóhannsdóttir Borg- arsjúkrahúsinu, Ragnhildiu: Har- aldsdóttir Hvítabandinu og Cnn- ur Kristjánsdóttir Farsóttarhús- VIÐ ÚTBÚUM JÓLAKORT EFTIR FILMUM YÐAR. FLJÓT AFGREIÐSLA- — PANTIÐ TÍMANLEGA. SKYNDI- MYNDIR TEMPLARASUNDI 3. EIGUM GLÆSILEGT ÚRVAL AF amerískum samkvæmiskjólum síðum og stuttum. EINNIG EINKAR FALLEGIR og klæðilegir dagkjólar úr ull, terylene og crimplene. Allar stærðir- (Jrval af ullarpilsum frá Danmörku, Englandi og íslenzku fyrir- tækjunum Slimma og YL Enskar tízkudragtir frá Harella. Kuldafóðraðar danskar fallegar og vandaðar. Greiðslusloppar í fallegum litum, tilvaldar til jólagjafa. Tízkuverzlunin CjuSi Verð aðeins kr. 695/— run Rauðarárstíg 1. sími 15077.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.