Morgunblaðið - 01.12.1966, Page 23
nmmtudagur 1. des. 196®
MORGU NB LAÐIÐ
23
!
f
Eitt penny -
og heppni - urðu
Norskur
háskólamaður
67.000 pund
i heimsókn
London, 30. nóvember AP.
SJÖTÍU og sex ára gömul ekkja
vann í dag 67.000 fyrir eitt penny.
gem hún hafði veðjað í brezkum
knattspyrnugetraunum. Frú
Fanny, en svo heitir hún, hlaut
hina skattfrjálsu upphæð með
því að spá átta jafnteflum í einni
röð í getraununum. Fimm aðrir
fengu einnig 67.000 pund í sinn
hlut hver fyrir eitt penny af
hæstu verðlaunaupphæð, sem um
getur og var meira en 400.000
pund.
KRISTIAíN Ottosen, forstjóri
félagisstofnana stúdenta við
Óslóarháskóla, kemur hingað til
lands hinn 1. des. n.k. í boði Há-
skóla íslands og dvelur hér
nokkra daga. Hann mun eiga
viðræður við forráðamenn Há-
skólans og forystumenn stúd-
entasamtaka hér við Háskólann
um skipulag á félagsstofnunum
í 'þágu stúdenta.
(Frá Háskóla íslands).
Osló, 30. nóv. — NTB:
GUNNAR Jahn, sem verið hefur
í mörg ár formaður Nobelnefnd-
arinnar, hefur tilkynnt norska
Btórþinginu, að hann muni ekki
Vilja taka við endurkjöri að
nýju. Sú tillaga hefur komið
fram í stórþinginu, að Helge Rogn
ligen taki við sæti Jahns í nefnd
inni.
Brauðstofan
Simi 16012
Vesturgötu 25.
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgætL — Opið frá
kl. 9—23.30.
ANGU - SKYRTUR
COTTON - X og Respi Super Nylon
Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47.
Margar gerðir og ermalengdir.
Hvítar — Röndóttar — Mislitar.
ANGLI - ALLTAF
ALLT Á
HELZTU NÝJUNGAR:
1. NÆI.ONBLÆJUR eða meyerhús.
2. KRÓMAÐIR STUÐARAR, LAMIR,
HÚDÐKRÆKJUR OG HJÓLKOPPAR.
3. GÍRSKIPTING f STÝRI.
4. EIN SKIPTISTÖNG FYRIR
FR AMH J ÓLADRIF.
5. SÉRSTAKLEGA VÖNDUÐ SÆTI
(SVAMPUR).
6. NÝJAR FJAÐRIR. MÝKRI AKSTUR.
7. „ALTERNATOR“ (RAFALL).
/
fuxedo Park
Jeep
SAMA STAÐ.
NÝR „LUXUS“ JEPPI
frá hinum heimsþekktu
KAISER-JEEP BIFREIÐA-
VERKSMIÐJUM.
Getum nú aftur af-
greitt með stuttum
fyrirvara hina eftir-
sóttu TUXEDO -PARK
JEPPA.
8. ÖFLUGRI HEMLAR.
Landskunn varahlutaþjónusta
er yðar trygging.
Leitið upplýsinga um verð og
skilmála.
Egill Vilhjálmsson hf.
LAUGAVEGI 118, SÍMI 22240.
Eyborg sýnir á Mokka
SL. mánudag opnaði Eyborg
Guðmundsdóttir, listmálari,
málverkasýningu í veitinga-
stofunni Mokka við Skóla-
vörðustíg. Sýnir hún þar 21
málverk, sem flest eru frá
þessu ári. Þeirra á meðal eru
nokkrar myndir málaðar á
gler og tré, nýstárlegar og
forvitnilegar myndir, sem Ey-
borg nefnir partitionir — og
byggjast á samleik tveggja
myndflata, Ijóss og skugga.
Sýning þessi er önnur sér-
sýning Eyborgar her heima á
íslandi, en hún heÆur á síð-
ustu árurn tekið þátt í mörg-
um samsýningum erlendis.
Hún er nú nýkomin frá Paris,
þar sem hún tók þátt í þrem-
ur alþjóðlegum listsýningum,
kirkjulistarsýningu í lista-
safninu í París og annarri
sýningu þar, er nefnist „Salon
des Realiteés nouvelles og
loks sýningu í útborg Parfoar,
Juvisy, sem nefndist Qalon
internationale de Juvt,, .
Aðspurð hvað helzt hefði
verið á döfinni í listaheimi
Parísar, meðan hún dvaldist
þar, sagði Eyborg: — Því mið-
ur gat ég ekki beðið eftir
Picaxso sýningunni, afmælis-
sýningunni, sem er án efa
stórviðburður. Ein atíhyglis-
verðasta eða skemmtilegasta
sýningin, sem ég sá var sýn-
ing Le Paros frá Argentínu,
sem fékk aðalverðlaunin á
Biennale í Feneyjum í sum-
ar. Hann sýndi allskonar
hreyfimyndir og lét leika hálf
gerða bítlamúsik við opnun-
ina, sem skapaði, ásamt mynd
tinum, dálítið sérstakt og
magnað andrúmsloft. I>að var
skemmtilegt að vera þarna,
err ekki gott að lýsa því, svo
góða hugmynd gefi.
Eyborg hefur, sem kunnugt
er, verið búsett í Parísar í
mörg ár en fluttfot heim í
fyrra. Hún kvaðst búast við
að verða áfram hér heima, —
en hafa fullan hug á að kom-
ast utan, að- minnsta kosti
einu sinni á ári, m. a. til þess
að geta haldið sambandi við
félaga sína í lfotamannahópn-
um Groupe Mesure, sem hún
hefur starfað með á undan--
förnurn árum.
Sýning Eyborgar á Mokka
verður opin í tvær vikur.