Morgunblaðið - 01.12.1966, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 01.12.1966, Qupperneq 31
Fimmtudagur 1. des. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 31 Ui'. Oylfi Þ. Gislason Menntamálaráð- herra á hlúbb- fundi Heim- dallar NÆSTI klúbbfunður Heimdallar verður haldinn í Tjarnarbúð nk. laugardag, 3. des., og hefst með borðhaldi kl. 12,30. Gestur fundarins verður að liessu sinni, dr. Gylfi Þ. Gíslason menntamáiaráðherra, og fjallar baim um menntamál. Heimdallarfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. — /jb róttir Framhald af bls. 30 I>að kom oft Æyrir hjá islenzka íiðinu að leikmienn þvældust Ihver fyrir öðrum, skiipulagið vantaði og tilganginn 'þá um leið í athafnir liðsmanna. Það vantar elveg a'ð einstakir leikmenn séu „spilaðir upp“ og þá kannski til ekiptis eftix hsefileikum og getu og sterkustu hliðum stóru stjarn- enna. Hraðhlaup nær liðið sárafáum ©g þeim sem nást fara flest í súginn því liðsmenn hafa ekki vald á þeim. l>au eru að vísu Hálogalands, en ástæðan mun þó öllu heldur vera sú að ísl. handknattleiksmenn ráða ekki við þau vegna úthaldsleysis og eprettleysis. „Þetta er fyrsti fyrri hálfleik ttr sem ísl. landslið tapar í tvö ár“, sagði Ásbjörn Sigurjónsson form. HSÍ í hlénu. Gárungarnir eögðu að það væri með vilja gert af sálrænum ástæðum. En svo mikið er víst þrátt fyrir ailt tapaði liðið síðari hálfleik nú með minni mun en fyrra kvöldið Mörk Þjóðverjanna skoruðu: Hans Schmidt 9, Lubking og Schmacke 4 hvor, Munch 3, Bart els og Schwanz 2 hvor, Bahrdt og Lukas 1 hvor. Mörk fslands: Gunnlaugur 5 (3 úr víti) Hermann og Örn 3 hvor, Geir, Auðunn og Guðjón tvö hver, Ingólfur og Jón Hj. Magnússon sitt hvor. Dómari var Torild Janerstam. Fyrra kvöldið gaf hann vísbend ingu um að hann vill öðlast vin- eældir stærri aðilans og í gær eannaði hann að hann er ekki bezti dómari Svíþjóðar. Fór hann vægum höndum um endurtekin brot Þjóðverja í varnarleik og vítadómar hans sumir og fleira orkaði mjög tvímælis. A. SL Seoul, 30. nóv. — NTB: EFTIRLITSBÁTAR frá Norður- Kóreu réðust á nokkur fiskiskip frá Suður-Kóreu í gær fyrir ut- an austurströnd landsins. Var ekýrt frá því af hálfu flota Suð- ur-Kóreu, að eitt fiskiskipanna hefði orðið fyrir skemmdum, en annað skip hefðu herbátar N- Kóreu haft á brott með sér. Þrír eftirlitsbátar frá Suður-Kóreu komu til hjálpar en þeir frá Norður-Kóreu héldu þá norður á bóginn og drógu með sér fiski bátinn „Poksong-Ho“, en á hon- um var átta manna áhöfn. Samveldisráðstefna um refsiaðgerðir Rhodesínmálið lagt fyrir SÞ í næstu viku? NÚ eru aðeins eftir tvær sýningar á leikritinu Uppstigning eftir Sigurð Nordal. Leikurinn hefur hefur nú verið sýndur 12 sinn- um í Þjóðleikhúsinu að þessu sinni og verður næst síðasta sýning leiksins fimmtudaginn 8. desember. Myndin er af Krist- björgu Kjeld og Eriingi Gíslasyni í hlutverkum sínum. Kínversk kjarnorku sprenging á næsta leiti Stórt skref í átt til vetnissprengju London og Salisbury, (AP-NTB) BOÐAÐ hefur verið til sérstaks fundar fulltrúa allra 22 Sam- veldisríkjanna brezku til að ræða orðalag ályktunar þar sem farið er fram á refsiaðgerðir Sameinuðu þjóðanna gagnvart Rhódesíu. Verður ályktunin lögð fyrir Öryggisráð SÞ ef yfir- standandi samningaumleitanir Breta mistakast. Sérstakur sendifulltrúi brezku stjórnarinanr, sir. Morrice Jam- es, er staddur í Salisbury, og hefur hann átt viðræður við Ian Smith, forsætisráðherra og fleiri ráðamenn í Rhódesíu í dag og í gær. Fundur fulltrúa Samveldis- ríkjanna verður haldinn í Lon- don, og hefst á mánudag, 5. des- ember. Verður Lionel Chevrier, fulltrúi Kanada i forsæti. Ekki er fullráðið hvaða refsiaðgerðir verður farið fram á, en í brezkri tillögu er farið fram á að aðildar ríki SÞ skuldbindi sig til að kaupa ekki helztu útflutningsaf- urðir Rhódesíu svo sem tóbak, sykiur, króm, asbest og steypu- járn. Hefur stjórn Haiolds Wilsons enn ekki tekið ákvörðun um hvort einnig eigi að fara fram á algjört afgreiðslubann á olíu til Rhódesíu frá Mozambiqe. í fram’haldi af þessu fundar- boði hafa Bretar falið aðalfull- trúa sínum hjá Sameinuðu þjóð- unum, Caradon lávarði, að fara fram á sérstakan fund Öryggis- ráðsins seint í næstu viku. Fundarhöld þessi eru háð því að sendiboði brezku stjórnar- innar í Salisbury, sir Morrice James, verði ekki ágengt, en hann kom til Salisbury í gær með sérstakan boðskap Wilsons til Ian Smiths. Afhenti sir Morr- — Smyglið á sig að eiga 120 lítra af genever, 24 flöskur af rommi og 144 pakka af lakkrískonfekti, annar að eiga alla vindlingana, og hinn þriðji að eiga 117 lítra af genever og viskíið. Málið verður sent rannsóknar- lögreglu til frekari rannsóknar. — Kosygin Framhald af bls. L gjalda heimsókn de Gaulles til Sovétríkjanna í júní sl. Fyrstu dögum heimsóknarinnar verður varið til viðræðna. Seinna er fyrirhugað að Kosygin ferðist eitthvað um Frakkland áður en hann snýr aftur til Parísar til lokaviðræðna við de Gaulle. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í París að eining ríki milli Frakklands og Sovétríkj- anna í verulegum atriðum varð- andi Vietnamstyrjöldina og ör- yggi Evrópu. Samkvæmt þessum heimildum viðurkenna leiðtogar Sovétríkjanna nú þá kenningu að úr endur-sameiningu Austur og Vestur-Þýzkalands geti ekki orðið fyrr en dregið hefur verið úr spennunni milli Austurs og Vesturs. Áður hafa leiðtogarnir haldið þvi fram að viðurkenna beri kommúnistastjórnina í Austur-Þýzkalandi áður en annt sé að hefja viðræður um mögu- leika á sameiningu. Haft er eftir stjómmálaheim- ildum að bæði ríkin vilji draga úr spennunni í Suð-austur Asíu, en ekki stefna að því að sundra heiminum í hagsmuna- svæði. Telja Frakkar það ekki rétt að ganga út frá því sem vísu að Sovétríkin undir niðri óski eftir áframhaldandi hern- aðaraðgerðum Bandaríkjanna í nánd við suður landamæri Kína. ice orðsendingu Wilsons strax í gær, og í morgun kom stjórn Rhódesíu saman til fundar um málið. Seinna átti sir Morrice óvænt fund með Ian Smith, og hvíldi mikil leynd yfir viðræð- unum. Ekkert hefur verið látið uppi um árangur. — Verð d síldarlýsi Framhald af bls. 1) síldar- og makrílsmjöli í Noregi". „Verðhækkunin nemur þó enn sem komið er ekki nema hluta af því verðfaUi, sem orðið hafði á lýsi og mjöli frá því í júní- mánuði sl., er bræðslusí’ldarverð- ið var ákveðið fyrir sumarið. En í þeim verðáætlunum, sem lagð- ar voru til grundvallar, var gert ráð fyrir £ 70-10-0 á tonni lýsis cif. og 19 shillingum og 6 penee á próteineiningu í tonni mjöls cif“. „Eru horfur á áframhaldandi hækkun þessara afurða? ,U>að er allt í óvissu og fæst orð hafa minnsta ábyrgð. AlLt síldarmjöl, sem framleitt hefur verið í sumar og haust, mun vera seit og jafnvel vera fyrir hendi fyrirframsölur á þeirri fram- leiðslu ,sem líkur eru á fáist það sem eftir er ársins. Hins vegar munu enn vera óseld um 25 þúsund tonn af síldarlýsi í landinu". Gerona Spáni, 30. nóv. NTB: STÓR sprunga, sem verður stærri með hverjum degi, veld- ur nú hættu á því, að miðalda- kirkja í bænum Gerona á Norð- austur-Spáni eyðileggist. Sprung an á rót sína að rekja til stór- skotahríðar, sem átti sér stað í spænsku borgarastyrjöidinnL Þór Vilhjálmsson borgardómari Dagskrá Stúdenta félagsins í út- varpi í kvöld f TILEFNI Fullveldisdags fs- Iendinga mun Stúdentafélag Reykjavíkur að venju annast sérstaka dagskrá í Ríkisútvarp- inu í kvöld. , Dagskráin hefst með því að formaður Stúdentafélags Reykja víkur, Birgir Isleifur Gunnars- son, lögfræðingur, flytur ávarp. Þá flytur Þór Vilhjálmsson borg ardómari ræðu, sem hann nefn- ir „Lýðræði á íslandi". Að lokum verður útvarpað frá veizlufagnaði félagsins kvöldið áður. Barði Friðriksson, lögfræð ingur fiytur ávarp, stúdentakór- inn syngur og ómar Ragnarsson flytur gamanmál. Dagskránni lýkur kl. 21. Washington, 30. nóv. NTB. FIMMTA kjarnorkusprengjutil- raun Kína mun sennilega eiga sér stað innan mjög skamms tíma og bandarískir sérfræðing- ar eru þeirrar skoðunar, að sprengingin verði þáttur í því að framleiða vetnissprengju. Undirbúningi fyrir næstu — Erhard Framhald af bls. 1. fjármálaráðherra hinnar nýju stjómar. í ræðu, sem Erhard flutti í útvarp og sjónvarp í kvöld, lýsti hann því yfir að hann myndi styðja hinn nýja kanzlara dyggi- lega og kvaðst sjálfur munu halda áfram starfi sínu sem stjórnmálamaður. Hann skoraði á Vestur-Þjóðverja og þá eink- um á æskufólk að meta og skilja það frelsi, sem lýðræðið hefði haft í för með sér í Vestur- Þýzkalandi og snúast gegn öU- um tilraunum til stjórnmála- legrar sjálfsey ðileggin gar eða einangrunar. Kanzlaraskiptin nú væri að því leyti gott dæmi þess, hve föstum rótum lýðræðið stæðL Hann lagði áherzlu á ,að fylgisaukning hins hægri sinn- aða þjóðernisflokks í Hessen og Bajaralandi stæði ekki í sam- bandi við nýnazisma. í Mainz fóru um 1200 stúd- entar í mótmælagöngu til þess að andmæla stjórnarsamvinnu jafnaðarmanna við kristilega demókrata og í Bonn höfðu um 350 stúdentar í frammi mótmæla aðgerðir. Þá var mótmælafundur haldiinn í Heideliberg. Ýmsir stjórnmálamenn úr flokki jafn- aðarmanna hafa skýxt frá því, að veruleg ókyrxð rfki innam flokks- ins í mörgum sambandsríkj.um Vestur-þýzka samibandklýðveldk ins vegna stjórnarsamvinnunnar. sprengjutilraun í Sinkiang-hér- aðinu mun vera næstum lokið. Að áliti sérfræðinga í Washing- ton munu aðeins líða fáeinir dagar, unz sprengjan verður sprengd. Síðasta kjarnorkusprengjutil- raun Kínverja átti sér stað hinn 26. október sl. Þá var kjarnorku- hleðslu skotið 644 km. vegalengd í eldflaug. Fimm fyrri spreng- ingar Kínverja á þessu sviði uxðu með millibilum, sem námu frá fimm mánuðum til allt að eins árs. Sú skoðun er einnig uppi af bandarískri hálfu, að Kínverjar muni að þessu sinni gera tilraun með kjarnorkusprengju, sem látin verði falla úr flugvél í stað þess að skjóta henni með flug- skeyti. En hvernig svo sem til- raunin fer fram, er sú skoðun útbreidd í Washington, að næsta sprenging verði mikilvægt skref í þá átt að framleiða kjarnorku- sprengju. — Nýft ríki Framhald af bls. 1. lýst var yfir sjálfstæði ríkis- ins var hertoginn af Kent fulltrúi Elísabetar drottning- ar, en Errol Barrow, forsætis ráðherra hins nýja ríkis kom fram fyrir þess hönd. Barba- dos mun hafa í hyggju að halda áfram að vera í Brezka samveldinu og að sækja um upptöku í Sameinuðu þjóð- irnar, eins og svo mörg önnur nýstofnuð ríki, sem orðið hafa til á síðustu árum. Flatarmál Barbados er um 166 fermílur og íbúar þess eru um 250.000. — Af þeim eru um 77% svertingjar, rúml. 17% eru kynblendingar, en hvíi,ir menn um 5%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.