Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 2
2 MORCUNBLADIÐ Sunnudagur 4. des. 1966 Aðalfundi LlÚ frestað þar tð fískverð verður ákveðið AÐALFUNÐI Landssambands ísL útvegsmanna lauk upp úr miðnætti í fyrrinótt. Vegna óvissu um rekstrar- grundvöll vélbátanna á vetrar- vertíðinni, var samþykkt að fresta fundinum þar til fiskverð Brooke til Meskvu Moskvu, 3. des. NTB • Brezki kennarinn, Gerald Brooke, sem nú afplánar fimm ára fangelsisdóm í Sovétrífcjun- um, var í gær fluttur til Moskvu, þar sem hann á að fá að ræða við fulltrúa brezka sendiráðsins. Brooke hefur þegar verið 19 mánuði í nauðungar- vinnu í Sovétríkjunum. hefir verið ákveðið um áramót- in. Um þetta var samþykkt svo- felld ályktun: „Þar sem algjör óvissa ríkir um verð á bolfiski á komandi sem verða birtar síðar. Stjórnaxkjör fór fram f lok fundarins, og voru eftirtaldir menn einróma kosnir í sam- bandsstjórnina: Sverrir Júlíus- son, formaður, Baldur Guð- mundsson, Reykjavík, Ágúst Flygenring, Hafnarfirði, Finn- bogi Guðmundsson, Gerðum, Jón Árnason, Akranesi, Hall- grímuT Jónasson, Reyðarfirði, Valtýr Þorsteinsson, Akureyri, Björn Guðmundsson, Vestmanna eyjum, Matthías Bjarnason, fsa- firði, Loftur Bjarnason, Hafnar- firði, Marteinn Jónasson, Reykja vífc, Vilhelm Þorsteinsson, Afcur eyri, Sveinn Benediktsson, Reykjavik, Ólafur Tr. Einars- son, Hafnarfirði, Ingvar Vil- hjábnsson, Reykjavík. Auk þess fór fram kjör vara- stjórnar. Úr stjórninni gengu þeir Jó- hann Pálsson, Vestmannaeyjum, Hafsteinn Bergþórsson, Reykja- vík og Andrés Pétursson, Afcur eyri, þar sem þeir höfðu látið af stöorfum hjá þeim félögum, sem þeir hafa starfað fyrir. Formaðurinn færði þeim Jó- hanni, Hafsteini og Andrési þafcfcir samtakanna fyrir vel unnin störf í þágu þeirra, en Haf steinn Bergþórsson hefur átt sæti í sambandsstjórninni frá upphafi. Valið í kassana. Gerðabœkur ríkisstjórnar — Frumvarp Einars Olgeirssonar EINAR Olgeirsson hefur lagt fram á Alþingi frv. um gerð- abækur ríkisstjórnarinnar, þar sem hann leggur til að ákveðið verði i lögum að gerðabók skuli haldin á öllum ráðherrafundum og afstaða hinna ýmsu ráð- herra til mála skjalfest. Enn- fremur leggur þingmaður til að haldin skuli gerðabók yfir við- töi utanríkisráðherra við full- trúa erlendra ríkisstjórna. Þegar 15 ár eru liðin frá því fundnir voru haldnir, sem skráð U Thont endurkjörinn New York, 2. des. NTB. ALLSHERJARÞING Samein- uðu þjóðanna kaus á föstu- dagskvöld U Thant að nýju sem framkvæmdastjóra sam- takanna fyrir nýtit fimm ára kjörtímabil. Þetta gerðist eftir að U Thant hafði þá fyrr um daginn skýrt frá því, að hann myndi verða við áskorun ör- yggisráðsins um að gegna em- bættinu áfram. Ráðið sam- þykkti einróma að mæla með endurkjöri hans við allsherjar þingið. , Samþykkt allsherjarþings- ins um endurkjör hans var eirrnig samhljóða, þannig að af 121 atkvæði, sem greidd voru hlaut hann 120 en einn at- kvæðaseðill var ógildur. Full- trúar allra ríkja samtakanna voru viðstaddir atkvæða- greiðsluna. ir eru, skuli gerðabækur þess- ar geymdar á þjóðskjalasafni og allur almenningur eiga aðgang að þeim. í greinargerð segir flutnings- maður, að til skamms tíma hafi ekki verið færðar nákvæmar gerðabækur á fundum ríkis- stjórnar íslands, en þó hafi sú regla verið tekinn upp í tíð núverandi ríkisstjómar. Pökkuðu síld í 10 jnís. öskj- um á einum degi FRÁ því á fimmtudag hefur verið unnið af miklum krafti í fiskvinnslustöð Bæjarútgerð arinnar við Grandagarð. Þann dag var byrjað klukk- an átta um morguninn við að pakka tvö hundruð tonn- um af síld sem Þorsteinn RE lagði upp í Grindavik, og ekið var á vörubifreiðum til Reykjavíkur. Magnús Magnús son, verkstjóri, sagði Morgun blaðinu að Haflrún hefði svo bæbt við öðrum tvö hundruð tonnum, sem hún kom með að austan, til Reykjavíkur. Gerði hann ráð fyrir að lok- ið yrði pökfcun og frystinga um klufckan 3 í gær. Og þá verður tekið til óspilltra mál anna við himdrað tonn sera Þorkell Máni landaði og biða vinnslu. Það er mestmegnis karfi, en einnig dálítið af ýsu og þorsíki, sem fer vænt- anlega í potta Reykvifcinga. Síldin hinsvegar verður flutt út, til Þýzkalands, Póllands og víðar. Töluverð atvinna hefur verið hjá Bæjarútgerð inni að undanförnu, því að Gísli Árni og Þorsteinn hafa nokkrum sinnum landað til hennar og von er á meiri síld eftir helgina. Sem dæmi um vinnuhraðann má geta þess að frá kL 8 á fimmtu- dagsmorgun og til kL 11 um kvöldið var sett í 10 þúsund öskjur, sem hver vegur 9,3 kíló. Þekking unglinga í raungreinum — Minni en jafnaldra þeirra á Norður- löndum — Umrœður í Borgarstjórn A FUNDI borgarstjómar Reykjavíkur sL fimmtudag urðu nokkrar umræður um skýrslu Sveinbjöms Bjöms- sonar eðlisfræðings sem birt hefur verið í tímaritinu Menntamálum, um saman- burð á kennslu í raungrein- um hér á landi og hinum Norðurlöndimum. Er niður- staða Sveinbjörns sú, að þekking unglinga á gagn- fræðastigi sé tveimur árum á eftir þekkingu sömu ald- ursflokka á N or ðurlöndun- um. Sigurjón Björnsson, (K) hef- ur af þessu tilefni borið fram tillögu í fræðsluráði, sem ekki hefur verið afgreidd, þar sem út af Vestfjörðum var að myndast lægð og dýpkaði hún allhratt. Strax kl. 8 var farið að slíta snjó á stöku stað vestan lands, og undir hádegið þegar kortið var sent til blaos mark, en vindur orðinn 5 vind stig af suðri. Á Austfjörðum var þá komið gott veður, og aðeins tvö vindstig á rússn- esku skipi úti á miðum. hann leggur til að teknar verði upp sérstakar raungreinadeild- ir á gagnfræðastiginu. Gerði borgarfultrúinn tillögu þessa að umtalsefni á borgarstjórnarfimd inum. Auður Auðuns (S) benti á að ýmsar skoðanir væru uppi um það að önnur tilhögun væri heppilegri en að koma upp sér- stökum raungreinadeildum. Enn fremur benti hún á að skort- ur væri á hæfum kennurum í þessum efnum. Þórir Kr. Þórðarson (S) sagði að mál þetta hefði borið á góma 1963 í fræðsluráði og væri hér mikill vandi á höndum sem snerti kjarnann í fræðslukerf- inu. Ég er ekki reiðubúinn til þess að taka afstöðu til tillög- unnar nú, sagði borgarfullr. en það er ljóst, að þegar fólk hefur lokið gagnfræðanámi er það ekki undir það búið að fara í iðnám. Þetta mál varðar upp- byggingu allra atvinnuveganna. Raungreinum verður ekki fjölgað nema draga úr öðru námi og kemur þá málanámið sérstaklega til athugunar. Úr- bætur á þessu sviði krefjast endurskoðunar á náunsefni gagn Bræðrafélag HalWímskirkjii Bræðrafélag Hallgrimskirkju heldur fund í Iðnskólanum (inn- gangur frá Vitastíg) n.k. mánu- dag 5. des. kl. 8,30. Cand. mag. Árni Böðvarsson flytur erindi: „Hvenær voru jól haldin til forna“. Sr. Jón Guðnason flytur aðventuhugleiðingu. Nýir með- I limir velkomnir á fundinn. fræðaskólanna og það er ekki á valdi borgaryfirvalda heldur ríkisins. Kristján Benediktsson (F): Veigamikil breyting verður ekki gerð nema með allsherj- arendurskoðim á uppbyggingu skólanna og breytingu á náms- skrá. Breytingin verður einnig að ná til barnaskólanna. Frv. um sölu Litlu Þúfu SIGURÐUR Ágústsson, alþm. hefur lagt fram á Alþingi frv. um sölu kristf járjarðarinnar Litlu Þúfu í Miklaholtshreppi en skv. frv. er hreppsnefnd heimilt að selja ábúanda jörðina. Samningavið- ræður við póstmenn BLAÐIÐ fékfc þær upplýsingar í gær, að eftirvinnustöðvun póst mana hefði staðið í þrjá daga nú í vikunni, en framhaldsaðgerð- um starfsmanna í málinu hefði nú verið frestað til miðvikudaga næstkomandi. Sérstök nefnd, skipuð fulltrúum flrá póststofn- uninni og starfsmönnum, starfar nú að samningagerð til næsta miðvifcudags. Málið hefir ekfci verið sent félagsdómi enn sem komið er og er það atriði málsins til athug- unar hjá ráðuneytinu. Póstmannafélagið upplýsti i gær, að hótanir um nýja yfir- vinnustöðvun hafi ýtt undir, að samningaviðræður væru nú hafnar. Áframhaldandi úrfelli á Italíu eykur enn flóðahœttu á þessum slóðum Róm, 3. des. NTB. SEINT í gærkvöldi var enn gert viðvart um flóðahættu á ítalíu norðanverðri og á nokkrum stöð- um sunnar, þar sem úrfelli hef- ur verið undanfarna daga. Nokkrar ár hafa flætt yfir bakfca sína öðru sinni á tæpum mánuði og í gær brast 80 metra löng biú við Pistoia í Tosfcana- héraði undan álagi vatnsflaums- ins í Ombarone-á. Þrjú þorp urðu af þessum sökum sambandisla/us við umheiminn og mörg hús þar sögð sem næst á kafi. Víða ann- ars staðar þurf-ti að fJytja fólk úr stað og björgunarlið búið vatnadrefcum er önnum kafið. í Feneyjum er Markúsartorg- ið enn undir vatni og víða ann- ars staðar í borginni hefur flætt inn 1 hús og hafa surnir borigar hlutar orðið næsta illa úti. 1 nágrenni Bologna rauf áin Reno skarð í varnargarð sem nýverið var lokið viðgerð á eftir flóðin sem þar gengu ýfir í byrj- un nóvember. V atnavextirnir í Remo, sem er ein af stórám ÍtaMu, ógna nú nökkrum útlhiverf um Bologna-borgar. Ekki linnir úrfellinu í Flórens og nágrenni og er óttast að áin Arno flæði yfir bafcka sína, sloti efcki bráðlega rigningunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.