Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 4
4 MORCU NBLADIÐ Sunnudagur 4. des. 1966 BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 Daggjöld kr. 300,00 og kr. 2,50 á ekinn km. SENDUM MAGINÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 eftir lokun simi 40381 slH' 1-44-44 \mmm Hverfisgötu 103. Daggjald 300 og 3 kr. ekinn km. Benzín innifalið. Sím) eftir lokun 31100. LITLA bíluleignn Ingólfsstræti 11. Sólarhringsgjald kr. 300,00 Kr. 3,00 ekinn kílómeter. Benzín innifalið í leigugjaldi BÍIALEIGAN - VAKUR Sundlauffaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. eiLALEia m CONSUL CORTINA Sími 10586. Kr. 2,50 á ekinn km. 300 kr. daggjald 4 RAUÐARÁRSTfG 31 SÍMI 22 0 22' , Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kL 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Fjaðiir, f jaðrabloð, hljóðkútar púströr oJl. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavórubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. A.E.G. HÁRÞURRKUR, 2 gerðir. BRAUÐRISTAR, 2 gerðir. KAFFIKVARNIR STRAUJÁRN Br. Ormsson hf. Lágmúla 9. annað rusl. Þetta eyðileggur um gleðilegra jóla. gersamlega ánægjuna aif að dvelja á þessum annars fagra . ., stað. Óhugnanlegt er að sjá n JVIjOÍK Og TJOHIÍ Einn, ómyrkur í máli, skrif- ar: -jfc- Sjónvarp og sjónvarpsgestir Dönsk húsmóðir í Reykja- vik skrifar okikur og hér er bréfíð í lauslegri þýðingu: „Má ég, dönsk húsmóðir, gefa „Einni í vandræðum" gott ráð vegna óboðinna sjónvarpsgesta. Frúin á einfaldlega að biðja gesti sína um að koma sjálfa með kaffi og kökur, ef þeir endilega vilja koma og horfa á sjónvarp. Það er erfitt að þurfa alltaf að hugsa um að eiga aukalega kaffi og með því fyrir jafntillitslaust fólk. Jafn- vel hinir vel stæðu, hafa ekki efni á slíku endalaust. Og ekki er ódýrara að baka sjádf en að kaupa. z í Danmörfcu er það talið sjálf sagt, að vinir og vandamenn, sem líta inn, komi sjálfir með brauð eða köbur til þess að hafa með kaffinu — og ef gest irnir eru margir, koma þeir gjarnan með kaffipoka með sér. Enginn móðgast yfir sliku, þvert á móti er þetta talin abnenn kurteisi, sem sjaldgæf er á íslandi. Ég hef oft rætt þetta mál við kunningja hér í Reykjavík, en ég hef enn ekki hitt nema einn, sem er sammála mér í þessu efni — og sá dveliur jafnan er- lendis í sumarfríi sínu. Þess vegna hef ég með fjögur börn mín, alveg hætt að fara í heim- sóknir. Þeir, sem við heimsótt- um, móðguðust alltaf, þegar ég dró mjóik og kökur eða kaffi upp úr tösku minni. Og þar af leiðandi koma aðeins fáir góðir kunningjar til okkar og sjón- varpið höfum við fyrir okkur sjálf — að mestu. Bkki er laust við að ég líti á það sem svo- lítinn persónulegan sigur, þegar ég heyri,. að íslendingar með meningarlegan hugsanagang láta til sín heyra. Um íslenzka sjónvarpið hef ég ekkert nema gott að segja. Ég held að það danska standist ekki samanburð — og þó. Það er e.t.v. ekki rétt hjá mér að fella dóm um það. Ég hef ekki séð það í tíu ár. Einn gaila vii ég þó benda á í hinu íslenzka sjónvarpi, og hann hefur dregið mjög úr ánægjunni af að horfa á það. Þetta er sígarettuauglýsingin. Að sýná hana á undan og eftir góðu efni lýsir lélegum smekk. Keflavíkursjónvarpið flytur ekki slíkar auglýsingar“, segir hin danáka húsmóðir. Herskylduna vantar Og hún heldur áfram: „I tilefni af rbéfi Friðriks Steins- sonar um sóðaskapinn vildi ég segja, að 80% íslendinga eru fádæma sóðar. Það eina, sem dugir, eru stórar sektir, já — stórar sektir. Þeir, sem kasta frá sér rusli á aimannafæri eiga ekki að sleppa — og fólik, sem stendur sóðana að verki, á að hafa leyfi til þess að tiikynna það lögreglunni. Það er etoki aðeins í Reykjavík, sem þessi „skovsvin“ vaða uppi. Tökum til dæmis Heiðmörk á fögrum sumardegi. Hvergi getur mað- ur sezt niður án þess að við blasi tómar dósir, flöskur og hvernig fólk umgengst gróður- inn, slítur upp blóm og brýtur trjásprotana. Þvílik ómenning. Hér á íslandi er engin her- skylda. Þess vegna þarf ein- hvers konar skyldunámsikeið fyrir unglingana þar sem þeim er kennt að hegða sér sæmi- lega og að bera virðingu fyrir þeim, sem eldri eru. Þessi skyldunámskeið ættu að vera bæði fyrir pilta og stúlkur. Þær ættu að læra barnagæzlu, heimilisstörf og hjálp í viðlög- um. Drengirnir ættu láka að læra að gera að sárum og aiuk þess undirstöðuatriði í landbún aðarstörfum og sjómennsku. Þetta skyldunámskeið æbti að standa í a.m.k. átta mánuði — fyrir unglinga á aldrinum 14—15 ára. Þá yrðu hér færri óhamingjusamir foreldrar og fleiri hamíngjusöm ungroenni. Ég held, að hvengi í heiminum beri unglingarnir jafnlitla virð ingu fyrir hinuim eldri og ein- mitit hér. _ Þertta bréf er orðið aMlangt, en það gæti verið lengra. Ef það verður birt, þá hef ég feng ið útrás fyrir eitt af mörgu, sem gerir útlendingum á íslandi lífið erfitt. — Með virðingu. Dönsk húsmóðir". Íf Jólaljós Lesandi skrifar: „Kæri Velvakandi! Nú nálagst senn jólin. Undan farin ár hafa jólatré, ljósum prýdd, verið reist viðsvegar í borginni. Efckert nema gott um það. Gallinn er hins vegar sá, að núorðið eru ljósin höfð hvít í stað mislitra áður. Það er hins vegar ekki jafn gott. Hvítu ljósin renna saman við götu- og bifreiðaljósin og finnst flest um Reykvíkingum hér alihrapal lega aðfarið. Undarefarin ár hafa mislit ljós verið á jóla- trjám fjrrir framan Landsspítal ann og Fæðingadeildina, og giefst þar kostur á að bera sam- an litfegurð þeirra og hinha lítt skemmtilegu hvítu ljósa, og bera þar mislitu ljósin af. Því segi ég nú: Borgaryfirvöld, haf ið mislit ljós á jólatrjánum. Hugsið ekki um þá litblindu! Tréð á Austurvelli má vera undanskilið, því þar er mikið af mislitum ljósum umhverfis. Umfram allt misliit ljós á jóla- tréð á Miklatorgi! Sjálfeagt eru mislitu ljósin nokkrum krónum dýrari en hin hvítu. Við væntum þá mislitra ljósa á jólatrén, og í trausti þess óska ég borgaryfirvöldum gleðilegra jóla, svo og landismönnum öll- um, sem máli mínu fylgja. Pax vobiscum! BJ.“ Jólaóskir Velvakandi er sammála bréf- ritara um að meiri tiibreyting sé í mislitu ljósunum, en mér finnst fains vegair of snemmt að óska fólki gleðileigra jóia — nú í byrjun desemlber. Mér finnst það draga úr jóLafaelginni að byrja jólin iöngu áður en þau koma í rauninni — og jólin eru á næstu grösum, þegar menn eru farnir að óska hver öðr- „Veivakandi góður. Ég get ekki orða bundizt vegna flína rjómans, sem allt 1 einu hefir skotið upp kollinum faór í Reykjavák. Allt í einu er haegt að þeyta rjómann, og hann er ekki eins og vatns- glundur. Hvað hafði gerzt? Jú, skýringin kom fljótlega. Rjóm- iinn var frá Akureyri, það hlaut að vera .Væri nú ekki ráð að einíhverjir starfsmenn og Æorráðamenn samsulls-sölunnar hér íæru til Akureyrar og Málning & Járnvörur Byggingavörur h.f. O. Ellingsen h.f. Vald Poulsen h.f. Slippfélagið h.f. Byggingarvöruverzlun Kópavogs. kynntu sér hvernig á að vinna mjólkurvöcur og gera á skyr. Þá væri ekki úr vegi að þeir lærðu hvernig pakka á mjólk og mjólkurvörur. Vissulega gæti þetta orðið öllum hlöfuð- stáðarbúum til mikils góðs. En verið róleg. Stærilætið er svo mikið, að þeir myndu aldrei fást til að fara og við höfuro sullið áfram. Þá var það annað. Til hvera 'flj... eru þessir imjólkur- samsulls-sölumenn hér að merkja hyrnur og undanrennu- flöskur með einfaverjum daga- nöfnum? Þetta er hrein ósvinna og þekkist ekki í víðri veröld að ljúga til um aldur eina við- kvœms neyzluvarnings og mjólkur. Mjólk sem óg keyptl £ gær, er merkt deginum á morgun o.s.frv. Þetta er t® skammar og myndi varla sæm* nokkru fyrirtœki nema þá helzl Grænmetisverzlun landlbúnað- arins, með sína viðibjóðslegu kartöflusölu og aðra einokure. Teitur.** Atlabúðin, AkureyrL Elís Guðnason, EskifirðL Magni h.f., Vestm.eyjum. Málmur h.f., HafnarfirðL Stapafell h.f., Keflavík. Axel Sveinbjörnsson hf. AkranesL t. ÞORSTEINSSON 8 JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 Blacka Decker Bíack & Decker __________„_iUAAWWAVi Black & Decker verkfærin eru kærkomin tækifærisgjöf. Föndursettin eru einkar þægileg fyrir hvers konar föndurvinnu, viðgerðir og end urnýjun í heimahúsum. Við eina tveggja hraða %” borvéi er hægt að tengja 16 mis munandi fylgihluti, t.d. hjólsög, útsög- unarsög, rennibekk, slípiskífur o. fL Útsölustaðir:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.