Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. des. 1968 TIL JÓLAGJAFA! plötuspilarar með o g án viðtækja og Stereo spilarar í fjölbreyttu úrvali. transistorviðtæki með bátabylgju, í mörgum gerðum. sjónvarpstæki og Stereo spilarar. Sjónvarpsloftnet fyrir íslenzku og amerísku sjónvarpsstöðvamar fyrirliggjandi. Gefum tilboð í fullkomin loftnetskerfi fyrir fjölbýlishús. — Hagstætt verð. Radiónaust h.f. Laugavegi 83. Reykjavík - Sími 16525. Hvað segja blöðin um bók Jóhannesar Helga Bjartmar Guðmundsson, alþm., Mbl. marz ’66: „Lengur liggur það ekki í láginni að upphafið og endirinn er aðeins útflúr og balderingar, sums stað ar vel gert, annars staðar illa, kringum musteri messunnar, sem sjálf er slíkur óskapnaður að engu tali tekur að sett skuli í bók“! Tíminn, des. ’65, Andrés Kristjánsson: „Herstöð á eyjarendanum er spegill þess svartagaldurs, sem yfir þjóðina hefur dunið síðustu ár, og spegilmynd in er telpnageimið og kanzlarinn með hirð sína ásamt ýmsu öðru, sem fyr- ir ber. Þjóðaroddvitarnir eru kallaðir til ábyrgðar, og yfir þeim les höfund ur messu sína, en hún er brennidepill bókarinnar. Sú messa er lesin af heift og reiði, sem vel hefði getað sáð öllum fræjum hennar í vindinn, en hinn sterki undirstraumur ástar og mannlegrar samúðar í sögunni ber messuna uppi og gefur henni glóð og dómþunga. Þessi samleikur er að mínum dómi sterkasti lífsþráður Svörtu messu“. „Það er dáið inn í höfund sinn“. (Bja rtmar alþm,, Sandsætt, Mbl. marz 66) „Bókin er skrifuð með sjaldgæfum eldmóði, skapríki, tilfinningahita; hún ljómar öll og skín af skáldlegum hæfileik“. (Ólafur Jónsson, Alþbl. des. ’65). „Svört messa“, fæst í Unuhúsi — Helgafelli og í bókabúðum. Til jólagjafa Okkar vinsælu FERÐASETT, borð og f jórir stólar í tösku, er mjög hentugt til jóla- gjafa. Sömuleiðis tjaldbeddar, sólbeddar, sólstólar og fleira. Gísli J. Johnsen hf. Vesturgötu 45. — Símar 12747 og 16647. Dönsk skrifborð Dönsku skrifborðin og borðstofuhúsgögn- in komin. — Síðasta sending fyrir jól. Merkt gæðavara. Húsgagnaverzlunin búslóð við Nóatún — Sími 18520. Clœsilegt úrval af Ijósmyndavél um og linsum Fótóhúsið Garðastræti 6 — Sími 21556. Jóíavörur # Tosku- og hanzkabúðinni Sokkar, grófir, net, hvítir og drapp nr. SV2—11. Hudsonsokkar, margar tegundir af loð- fóðruðum skinnhönzkum frá kr. 360,00. Fínir ófóðraðir hanzkar í litum. Allir hanzkar afgreiddir í gjafapakkning- um. Mikið úrval af kventöskum, verð verð frá kr. 395,00. — Fallegt úrval af fín- um skinnhönzkum. Viðhjálpum ykkur að velja. Tösku- og hanzkabúðin Skólavörðustíg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.