Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 23
Sunnuðagar 4. des. 1968 MORGU N BLAÐIÐ 23 Loftleiðir h.f. ætla frá og með vori kom- anda að ráða allmargar nýjar flugfreyjur til starfa. í sambandi við væntanlegar um- sóknir skal eftirfarandi tekið fram: • Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára — eða verði 20 ára fyrir 1. júní nk. — Umsækjendur hafi góða almenna menntun, gott vald á ensku og einhverju Norðurlandamálanna — og helzt að auki á þýzku og/eða frönsku. • Umsækjendur séu 162—172 cm á hæð og svari líkamsþyngd til hæðar, • Umsækjendur &éu reiðubúnir að sækja kvöld- námskeið í febrúar nk. (3—4 vikur) og ganga undir hæfnispróf að því loknu. • Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, hvort viðkomandi sæki eftir sumarstarfi ein- vörðungu (þ.o. 1. maí — 1. nóvember 1967) eða sæki um starfið til lengri tínia. • Allir umsækjendur þurfa að geta hafið störf á timabilinu 1.—31. maí 1967. • Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins, Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins út um land og skulu umsóknir hafa borizt ráðningardeild fé- lagsins, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 20. desein- ber nk . amtioiR ÞRJÁR ÁSTARSÖGUR Flugfreyjur THERESA CHARLES: CARL H. PAULSEN: SKÓGARVÖRÐURINN t>að, sem mest á skortir I l(fi Karls Heegermans skóg- arvarðar, er góð eiginkona. Louise, móðir Mikaels og Elísabetar, dó tveim órum úður en frósögn bókarinnar hefst. Benedikta, nítjón óra stúlka, kemur ó skógarvarð- arbýlið sem barnfóstra. Hún þekkir býlið og íbúa þess fró fyrri tíð, og óst hennar til barnanna og heimilisins vex, þegar tímar líða. Einn góðan veðurdag kemst hún að raun um, að hún elskar „Karl frcenda", — en ó jóla- kvöld birtist Karlotta Webér, og þó finnst Benediktu allar vonir sínar og draumar hrynja. Þetta er fögur og hrífandi skóldsaga eftir höfund bók- anna „Sonurinn frá Stóra- yarði" og „Með eld í œðum". Þegar Adele brautskróðisti af sjúkrahúsinu hófst hún handa um að komast til botns f því, sem raunveru- lega hafði skeð, on enginn virtist fús til að veita heniíi aðstoð eða hjólp. Umhverfis hana gerðust leyndardóms- full atvik, og mitt í spennu þeirri og óvissu sem rikti, fékk hún vissu fyrir óst sinni, — óst til þess manns, sem e.t.v. var só, er hún ótti að forðast og óttast. Þetta er ný og heillandi óstarsaga eftir höfund bók- anna „Þögul ást" og „Höfn hamingjunnar". Hafði hana dreymt, eða hafði karlmaður dregið hana ó land eftir að óhappið skeði? Var afbrot falið að baki hinu hörmulega atviki, sem henti föður hennar? Þetta er fyrsta bókin, sem við gófum út eftir þessa vin- sœlu skóldkonu, — bók, sem seidist gjörsamlega upp á 20 dögum fyrir 8 órum. Sag- an gerist að nokkru ó hér- oðssjúkrahúsi f litlu ensku sveitaþorpi. Ursúla er fóstur- sysíi? Evie, öllum fyrirmynd að gœzku og dugnaði, en býr yfir öðru innrœti, — og cf því sprettur atburðarós sögunnar. Brœðurnir, Pat- rick lœknir og Val skógfrœð- ingur, eru þar einnig aðol- persónur, og Evelyn veií ekki lengi vel, hvorum hún ann heitar, skurðlœkninum dóða eða hinum hœglóta skógfrœðingi, — en mólin skýrast auðvitað að lokum. Þetta er spennandi, leynd- ardómsfull og fögur óstar- saga. SKUGGSJÁ Lakey; Hin dularfulla Mona Lísa reykingasalanna. — Aðeins konur! — Dottie: Hold- skarpar konur hafa stríðar girndir. Taugaendarnir liggja svo nærri yfirborði húðar- ínnar. Priss: Hún varð ástfangin og ævi hennar eins konar tilraun. Polly: Engir fjár- mumr — engir töfrar — engar varnir. Veslings Öskubuska! Kay: „Utanveltu" á dansleik hmna útvöldu. Pokey: Sælleg og södd eftir allar krásirnar. Peningar, pen- íngar. Nam, nam, nam! Libby: Stærðar rautt ör í andliti hennar — og kallað munn- ur. Helena: Margar konur lifa án kynlífs — og láta sér vel líka. „KIíkan“, eftir Mary McCarthy. Arnheiður Sigurðardóttir mag. art. og Ragnar Jóhannesson cand. mag. þýddu. 1 fallegu bandi. 416 bls. Verð kr. 446,15 (m. sölusk.). — Isafold. HÚSIÐ Á BJARGINU FALINN ELDUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.