Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. ðes. 196« Innílegt þakklæti sendum við öllum þeim mörgu, er færðu okkur gjafir og hjálpuðu okkur á annan hátt er við misstum allt okkar er brann hjá okkur að Vatnsendabletti 35, 5. nóvember sl. — Kær kveðja. Fanney Stefánsdóttir, Sigurður Ingi Sigmarsson og börn. Þakka hjartanlega árnaðaróskir, vináttu og gjafir, á 75 ára afmæli mínu liinn 15. nóvember sl. Snæbjörn J. Thoroddsen. Innilegar þakkir færi ég börnum mínum, frsandum og vinum, sem minntust mín með gjöfum, blórnum og góðum óskum á 70 ára afmæli mínu þann 16. nóvem- ber sl. — Sérstaklega þakka ég hreppsnefnd Eskifjarð ar, sem heiðraði mig þenna dag með höfðinglegri gjöf og veglegu gestaboði í samkomuhúsi staðarins. Hugheilar þakkir og árnaðaróskir til ykkar allra. Þorleifur Jónsson. öezt aD augíýsa í IVIorgunblaðinu Sjánvarps'oftnet og tengibox fyrir íslenzku sjónvarpsstöðina nýkomin. Radlónaust h.f. Laugavegi 83. — Sími 16525. Konan mín og móðir okkar. MARGRÉT JÓNSDÓTTIR I.ækjargötu 3, Akureyri, sem lézt 28. nóvember verður jarðsungin frá Akureyrar kirkju miðvikudaginn 7. desember kl. 1,30 e.h. Guðlaugur Jónsson, börn, tengdabörn og barnaböm. Kveðjuathöfn um móður okkar, SIGRÍÐI PÁLSDÓTTUB Litlu-Eyri, Bíldudal, fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 5. des. kL 10,30 f-h. — Útvarpað verður frá athöfninni. Börnin. Frænka min, SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR sem andaðist á Elliheimilinu Grund þann 28. nóvember verður jarðsett frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 7. desember kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd ættingja og vina. Ólafur A. Schram. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför konu mínnar, móður okkar og tengda- móður, INGIBJARGAR ÞORLÁKSDÓTTUR Sveinn Jónsson, Sigurbjörg Sveinsdóttir, Eyþór Þorláksson, Guðrún Maack, Sverrir Sveinsson. Hjartanlega þakka ég öllum þeim er auðsýndu mér samúð við andlát og jarðarför elskulega mannsins míns, NÓA KRISTJÁNSSONAR Öldugötu 25A Ég bið ykkur öllum blessunar Guðs. — Fyrir mína hönd, bama minna og annarra aðstandenda. Anna Ágústsdóttir. Sprrifjáreigendur sem vilja tryggja fé sitt með fasteignalcaupum, með öðrum, um lengri eða skemmri tíma, hafi samband við undirritað- an. — Upplýsingar kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Símar 22714 og 15385 ■9 anglýslng i útbreiddasta blaðlnn borgar sig bezt. KRISTINN GUÐNASON h.f. Klapparstíg 27. — Sími 12314 Laugavegi 168 — Simi 21965 N auðungaruppboð Eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands, Sigurðar Sigurðs sonar, hrl., Stofnlánadeildar sjávarútvegsins og inn- heimtumanns ríkissjóðs í Gullbringu- og Kjósar- sýslu verður v.s. Vöggur GK-204, með tilheyrandi, þinglesin eign Vöggs h.f., selt á nauðungaruppboði, sem háð verður við eða í skipinu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Ytri-Njarðvík, mánudaginn 5 des., 1966 kl. 2,15 e.h. — Uppboð þetta var auglýst í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins, 1966. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu N auðungaruppboð Eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar, hrl., fer fram nauðungaruppboð að Súðavogi 5, hér í borg, þriðju daginn 6. desember 1966, kl. 2 síðdegis og verður þar seld steypivél með öllu tilheyrandi, talin eign Steinstólpa h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl., fer fram nauðungaruppboð að Ármúla 5, hér í borg, þriðju- daginn 6. desember 1966, kl. 11 árdegis og verða þar seldir 4 hefilbekkir, taldir eign Marteins Björg- vinssonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar hrl. fer fram nauð ungaruppboð að Súðavogi 42, hér í borg, þriðjudag inn 6. desember 1966, kl. 2,30 síðdegis og verða þar seldar klippivél og lásavél, taldar eign Alumin- ium- og blikksmiðjunnar h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nýtt Etna sófasett með smíanlegum stálfótum Borðstofuhúsgögn, mjög glæsi (legt úrval, íslenzk, dönsk, norsk. Viðartegundir. Palisander, eik, tekk. : Keflavík — Suðumes. ■ Sendum húsgagnapantanir i einu sinni í viku til Keflavík- ■ : ur og Suðurnesja með flutn- ■ ingabíl vorum. — Tökum á- ■ byrgð á húsgögnum. : Tökum hálft flutningsgjald. SKEIFAN Kjörgarði. — Símar 16975 og 18580.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.