Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 32
20 DACAR TIL JÓLA 20 DACAR TIL JÓLA 279. tbl. — Sunnudagur 4. desember 1966 VotnajökuII hjólpat böti VATNAJÖKULI. kom litlum'báti ti!I aðstoðar 1 gærmorgun um kL 7, 6—7 sjómílur norður af Keil- isnesi. Bátur þessi var með bil- aða véi, og hafði eigandi hans sent út neyðarblys, þar eð tal- etöð var ekki um borð. Bátur- inn er Rúna GtK 106 frá Hafn- arfirði Dró Vatnajökull bátinn til Reyikjavákur, eftir að haifa tekið um borð skipverja, sem var einn í bátnuim. Kono í bílsEysi ó Akureyri Akureyri, 3. des. TJMFERÐARSLYS varð klukkan 11:15 í morgun neftst í Vana- byggð. Frú Kristín Pétursdóttír, Vanabyggð 7, var á leið niftur götuna þegar Rússajeppi ók aft- ur á bak inn í Vanabyggð og rakst á konuna, svo að hún féll við og mun annað atfurhjóiið hafa lent á fætí hennar, eða far- tö yfir hann. Ökumaður kvaðst ckki hafa séð til ferða hennar og ekki orðið hennar var fyrr en bílllinn befði staðnæzt. Konan meiddist nokkuð á fætí •g var borin heim tíl sin. Sverrir. Lögbundinn sumkomn- dugui AlÞingis FRAM hefur komið á Alþingi stjórnarfrv. sem gerir ráð fyrir því að samkomudagur Alþingis verði lögbundinn 10. október ár hvert eða næstur virkur dagur á eftir. í 35. gr. stjórnarskrárinnar segir að reglulegt Alþingi skuli koma saman 15. febrúar ár hvert eða næsta virkan dag á eftir, en þessu megi breyta með lög- wn. Samkvæmt því hefur sam- komudagur Alþingis verið ákveðinn ineð sérstökum lögum skv. heimild stjórnarskrárinnar. Stjórnarfrumvarp á Alþingi: Akrnnes SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ- LAGIÐ Báran á Akranesi heldur jólafund á mánudaginn 5. des- ember kl. 8:30 í félagsheimili templara. Á fundinum verða sýndar jólaskreytingar, ennfrem ur verða skemmtiatriði og kaffi- drykkja. — Stjórn. ...................... 25 milljón króna skulda- bréfalán IðnlánasjóÖs - til hagræðingarlána - Bréf og vextir undanþegin tram- - talsskyldu og skattlagningu - Lántokuheimild Idnlánasjóds - aukin i 300 milljónir króna. I greinargerð frv. segir: Þegar samþykktar voru á síð- asta þingi breytingar á lögum SKV. stjómarfrv. sem lagt hefur verið fyrir Alþingi er ætlunin að Iðnlánasjóður bjóði út almennt skuldabréfa lán að upphæð 25 milijónir og verða bréfin og vextir af þeim undanþegin framtals- skyldu og skattlagningu, verði frv. að lögum. Fé þetta skal fara til hagræðingar- lána. I»á er ennfremur gert ráð fyrir að hækka lántöku- heimild Iðnlánasjóðs úr 150 milljónum í 300 milljónir 40 þiísund tunnur síldar til Rússa FYRIR nokkrum dögum náð- verður eftir áramót, upp í I ust samningar við Rússa um samningana. ; sölu á 40 þús. tunnum síld- Erlendur Þorsteinsson hjá ■ ar. 20 þúsund tunnur eru salt- Síldariútvegsnefnd tjáði blað- ; síld, en 20 þús. tunnur krydd- inu í gær, að verðið á slídinni l víld. Má færa á milli flokka. væri viðunandi. >á lýsti hann ; Afhenda á sildina fyrir ára- ánægju sinni yfir þvi, að aft- : mót, og verður því ekki hægt ur skuli hafa náðst viðskipta- ■ að afgreiða sild sem verkuð samningar við Rússa. ; nr. 45 3. apríl 1963, um Iðnlána- sjóð, var meginefni þeirra, að Iðnlánasjóði væri heimilt, að fengnu samþykki ríkisstjórnar- innar, að taka allt að 100 millj- ón króna lán til þess að mynda nýjan lánaflokk í því skyni að veita sérstök hagræðingarlán, til viðbótar almennum lánum, er að mati sjóðsstjórnarinnar teldust stuðla verulega að því að auka framleiðni og bæta að- stöðu iðnfyrirtækja til þess að aðlaga sig nýjum viðhorfum vegna breyttra viðskiptahátta, svo sem tollabreytinga og frí- verzlunar. Reglugerð um hagræðingarlán Iðnlánasjóðs var gefin út hinn 7. júlí 1966. Framhald á bls. 31 ; ÞESSI mynd er tekin í (Hljóm ■ j skálagarðinum „fyrir sunnan ; ; Fríkirkjuna" og sér norftur yfir Z ■ Tjörnina, ísi lagfta að mestu. j ; Ljósm.: ól.K.M. ; Framhuldsaðul fundur Heimdullur FRAMHALDSAÐALFUNDUR Heimdallar verður haldinn móiMi daginn 5. des. í félagsheimilinu í Valhöll kl. 5,30. — Stjórnin. Ferðir með jólapóst MORGUNBLADIÐ aflaði sér í gær upplýsinga uim samgöngiur bæði innanlands og utan í sam- abndi við póstsendinigar fyrir jólin. Um þessar miundir er póst húsið hér í Reykjavík að senda út leiðbeiningabækling um af- greiðslu á jólapóstinum. Ferðirnar verða sem hér segir: Skipaferðir út á land: 8. dos. Esja austur um land i hringferð. 13. des. Blikur vestiur um land í hringferð. 17. des. Esja vestur um land tð Akiureyrar. Framhald á bls. 31 Frá hinu frosna norðri // til ai verzla í Glasgow" I AP frétt sem birtist í Morgun- blaðinu hinn 29 fyrra mánaðar segir frá innkaupaferðnm ís- lenzkra kvenna til Glasgow og er haft eftir Ólafi Jónssyni, full- trúa Flugfélags íslands þar í borg að fiskveiðar við ísland hefðu gengið mjög vel þetta ár- ið og að sjómenn afhentu kon- um sínum töluverðan hluta laun- anna. Þær færu svo tíl Glas- gow þar sem þær fengju vör- una á þrefalt lægra verði en í íslandi. Ólafur hefur nú beðið, um að þess yrði getið að hann hefði ekki viðhaft nein slík orð við fréttamenn AP. Hinsvegar hefur nokkuð verið skrifað um þetta mál í Skot- landi og hefur Morgunblaðinu borist eintak af blaðinu Sunday Post frá 27. síðasta mánaðar þar sem sagt er frá umræddum verzl unarferðum undir fyrirsögnirmi: Frá himx frosna norðri, til aS verzla í Glasgow. Þar segir: Tug ir íslenzkra húsmæðra, með gnótt peninga ferðast nú da^- lega 800 mílur yfir Atlantshaif- ið til þess að gera jólainnkaup í Glasgow. í gær fóru eyðslu- samar húsmæður frá eynni við heknskautabaugirm um aðalgöt- ur borgarinnar og keyptu atít Framhaid á bia. 34,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.