Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. Aw. 1966 Hafnarstræti 17, Ramiiiagerðin Hafnarstræti 5, Hótel Loftleiðir, Hótel Saga^ Stúlka óskast í bókabúð. — Umsóknir með upplýsingum um aldur, fyrri störf sendist afgr. MbL fyrir þriðjudag, merkt: „Bókabúð — 9923“, HÓTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Söngkona: Guðrún Fredriksen. — Dansað til kl. 1. — Fyrsta Kierkegaards þýðing á íslenzku. Endurtekningín ein af jólabókum ársins, og ein hin merkasta. S0REN KIERKEGAARD ENDURTEKNINGÍN ' ;.rf Höfundur skáldsögunnar Endurtekningin Sören Kierkegaard, er um- fram allt manneskjuskoðari, sem verður tíðræddast um þá manneskju, sem hann þekkir bezt, sjálfan sig. Sören Kierkegaard er and- snúinn öllum röksemdafærsl- um lærdómsmanna, og því beitir hann í bókum sínum þeim rökum einum, sem eng- ar hártoganir hrekja: Hann segir sögu, sína sögu. Bingó BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 f kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7,30. Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. Breiðfirðingabúð KÁTIR FÉLAGAR Gömlu dansumir í kvöld Dansstjóri: Hinn vinsæli Helgi Eysteinsson. Miðasala frá klukkan 8. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3, Spilaðar verða 11 umferðir. Aðalvinningur eftir vali: Borðpantanir í síma 12826. Einn víðkunnasti heimspek- ingur veraldar, Sören Kierke- gaard, er alþýðlegur í bezta skilningi orðsins, bók hans á erindi til allra, sem njóta góðrar sögu, sannrar mann- legrar spekL Þýðing Þorsteins Gylfason- ar á hinu merka og marg- slungna verki er frábær. Og inngangsorð hins unga heimspekinema eru skýr og ljós. Endurtekning Sörens Kierke- gaard tilvaliu jólabok. Unnhús - Helgnielli Kaupið jólabækurnar og málverkaprentanirnnr í nýja UnuhúsL Góð bílastæðL INGÓLFS-CAFÉ CÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9 Opíð til kl. 1 Sænski skopleikarinn MATS BAHR skemmtir í kvöld og næstu kvöld ásamt hljóm- ■veit Karl Lilliendahls og söngkonunni Hjör- dísi Geirsdóttur. ÓVIÐJAFNANLEGUR SKEMMTIKRAFTUR. Borðpantanir í síma 22321. VERIÐ VELKOMIN, Kvöldverður frá kL 7. •m.,,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.