Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 1
32 síður Frá Nóbelshátíðinni í Stokkhólmi sl. laugardag. Á myndinni sjást Nóbelsverðlaunahafamir aö þessu sinni og eru þeir talið frá vinstri: Charles Huggins, Bandaríkjunum (Iæknisfræði), Al- fred Kastler, Frakklandi (eðlisfraeði), Róbert S. Mulliken, Bandaríkjunum (efnafræði), Eyton Rous. Bandaríkjunum (læknisfræði), Nelly Sachs, Svíþjóð (bókmenntir) og Samuel J. Agnon fsrael (bókmenntir). Mynd þessi var tekin að lokinni afhendingarathöfninni í hljómleikahöli Stokkhólmsborgar og sýnir verðlarnahafana með heiðursskjöl sín og ávísanirnar fyrir verðlauna upphæðinni. Stefunyfirlýsing vesturþýzku stjórnarinnar: brúa bilið milli A- og Vestur-Evrópu Munchensamningurmn frá '38 ógildur Bonn, 13. desember —. NTB. Hin nýja ríkisstjórn Vestur- ' Þýzkalands undir forystu Kurt Georg Kiesingers gaf út stefnu- yfirlýsingu sýna í dag. I»ar segir að stjórnin sé reiðubúin til þess að rétta fram hönd sína bæði til Austur- og Vestur-Evrópu og að brúa bilið m>)li þeirra. Kiesinger lýsti því yfir að Múnchensamningurinn frá 1938 þar sem Tékkóslóvakía var þving uð til þess að láta af hendi land Bvæði til Hitlers-Þýzkalands Væri ógildur. Samningurinn sem befði orðið tU vegna hótana um valdbeitingu, hefði ekert gildi né tilgang. I stefnuyfirlýsingu stjórnar- Innar sem Kiesinger gerði grein fyrir á Sambandisþinginiu í Bonn Varnarmóla- nefnd NATO Island ekki meb París, 13. desemíber — NTB. Fréttaritari NTB-fréttastof- unnar í París segir svo frá, að á ráðherrafundi Atlants- hafsbandalagsins, NATO, sean 14 ríki (önniur en Frakkland), eiga aðild að, hafi Noreigur áfeveðið að gerast aðili að ný- etofnaðri varnanmálanetfnd. — Meginverkefni nefndarinnar verður að ræða stefniu banda- lagsins í kj arnorkuvörnum. I nefndinni muniu, að aiuiki Nor- egs, eiga sæti þau 10 ríiki, sem aðild hatfa ártt að svo- nefndri McNamara-nefnd, svo og Bortúgal. Tvö minnstu ríki bandalagsins, Lúxemibúrg og ísland, taka efcki sæti í varn- armálanefndinni. segir, að markmið hennar sé sameinuð Evrópa, vinsamleg sam skipti við öll lönd og áfram- haldandi starf í þágu friðarins. Þýzkaland hefur öldum saman verið brúin milli Vestur- og Aiustur-Evrópu, sagði Kiesinger. Við munum leitast við að gegna því hlutverki einnig nú. Hin nýja samsteypustjórn kristilegra demó krata og jafnaðarmanna óskaði eftir bættri sambúð við nágranna sína í austri. Sagði hann að ef unnt væri væri ákjósanlegt, að skipzt yrði á sendiiherrum við þau ríki. Stefnuyfirlýsing stjórnarinnar hefur fært V-Þýzkaland enn einu feti fjær svonefndri Hallstein- kenningu, sem stóð í vegi tyrir þvi þar til fyrir skömmu að nánari tengsl tækjust milli Bonn og höfuðborgar ríkjanna Austur-Evrópu, sökum þess að þessi ríki viðurkenna Austur Þýzkaland. Kiesinger lagði ríka áherzlu Framthald á bls. 31. Hagstæðari við- skiptajöfnuSur London, 13. des. — NTB: VIÐSKIPTAJÖFNUÐUR Breta var í nóvember hagstæður um 80 millj. punda (tæpa 10 mill- jarða ísl. kr.), og hefur eigi ver- ið hagstæðari á einum mánuði frá striðslokum. Meginorsökin er sögð sú, að innflutningur hafi verið í lág- marki, enda sé nú mjög um það talað í Bretlandi að sérinnflutn- ingstollur sá, sem stjórn Wil- sons beitti sér fyrir á sínum tíma, verði lagður niður, og sé þvi ráðlegra fyrir innflytjendur að bíða betri tíma. Þá er sagt, að útflutningur hafi aukizt á þessum tíma, annan mánuðinn í röð. í nóvember nám innflutningur 439 millj. punda en útflutning- ur um 480 millj. punda. V iðskiptamálaráðuneytið brezka skýrði einnig frá því, er frá hagstæðum viðskiptajöfnuði var skýrt, að brezk yfirvöld myndu senn láta af hendi 1.335.554 Ihliutabréf í ..S'hel' r ‘. dótturfélagi „Royal Dutch Shell**, en söluverð þeirra er nu nema um 84 milljónum punda. Brezk yfirvöld hafa undanfar in tvö ár selt hlutabréf í banda- rískum fyrirtækjum. Hins vegar mun aðeins hluti andvirðis þeirra hafa komið gjaldeyrisvarasjóði Breta til góða. Skv. því, sem látið var í ljósi í dag, mun ætlunin að skipta hluta bréfanna í „Dutch Shell** fyrir bréf í öðrum fyrirtækjum, sem væntanlegir hlutabréfakaup endur teija sér imeiri hag í að eignast hluta L Askorun SÞ um að slíta stjðrnmála- sambandi við Portúgal Lissabon, 13. des. — NTB: PORTÚGALSKA stjómin hefur lýst áskorun sem samþykkt hef- ur verið af Sameinuðu þjóðun- um um að slita stjórnmálasam- bandi við Portúgal, sem óábyrgri og öfgafullri. Allsherjarþing SÞ samþykkti á mánudagskvöld ályktun, þar sem skorað er á Öryggisráðið að leggja öllum ríkjum samtakanna það á herðar að slíta stjórnmála sambandi við landið og grípa til efnahagslegra aðgerða gegn þvL Talsmaður portúgalska utan- ríkisráðuneytisins sagði í Lissa- bon í dag, að þessi ályktun væri ógild, því að ástandið í nýlend- um Portúgals væri innanríkismál landsins. Aðgerðir sem þessi væru gagnslausar og yrðu aðeins til þess, að rýra álit Sameinuðu þjóðanna. Væntanlegaskýrast línur á þingi SÞ nú i vikunni Rætt við Hannes Kjartansson, sendiherra íslands hjá SÞ í Og MORGUNBLAÐEB átti gær sarntal við Hannes Kjartansson, sendiherra hjá Sameinuðu Þjóðunum, innti hann fregna af Alls herjarþinginu og af gangi mála hjá SÞ ,en þar er nú rætt og deilt um mörg stór- mál, m.a. Rhódesíumálið, kyn þáttastefnu S-Afríkustjórnar og hvort slíta beri stjórnmála sambandi við Portúgal vegna nýlendumálastefnu landsins. Hannes Kjartansson sagði: „Ródesíumálið hefur að und anförnu verið fyrir Öryggis- ráðinu, og hafa verið um það milklar og harðar umræður. Bandaríkin hafa stutt tillögu Breta um við- skiptabann, en hinsvegar vilja mörg Atfrikuríkin ganga mik lu lengra, og sum hafa jafn- vel verið að kretfjast þess að farið verði með vopnavaldi á hendur Rhódesíu. Þessu er ekki endanlega lokið fyrir ráðinu, en lýkur sennilega í dag eða á morgun. Mjög erfitt verður verður við þetta mál að eiga. Að sjálfsögðu komum við hvergi nærri þessu máli á þessu stigi, þar sem það er ennþá aðeins í Öryggisráðinu. Um málið get ég ekiki meira sagt að sinni“. „Getið þér nokkuð sagt um hver verður afstaða íslands til þessa máls er það kemur fyrir Allsherjarþingið?“ „Nei. >að er búizt við til- lögu frá Afríkurífcjunum í Öryggisráðinu núna í dag, og síðan mun málið væntanlega koma fyrir þingið síðar í vik- unni, en við vitum ekiki ennþé hvernig tillagan verður, þann ig að ég get ekki ságt um hver mun verða atfstaða utan ríkisráðuneytisins. Þetta er að sjálfsögðu ákaflega erfitt mál og mikið hitamál, eins og raunar leiðir af sjálfu sér. ,yHvað er helzt að segja atf málefnum S-Afríku?“ „S-Afríka blandast að sjálf- sögðu mikið inn í þetta mál allt, og það er mjög erfitt fyr- ir Breta að setja viðskipta- bann á S-Afríku þar sem hún er eitt atf aðai viðskiptalönd- um þeirra. Það er sem sagt ekki búið að ganga frá neinu af þessum málum endanlega Framihald á bls. 31. Hannes Kjartansson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.