Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 29
Miðvflcudagur 14. des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 ÉHtltvarpiö Miðvikudagur 14. desember. 7:00 Morgiunútviarp. 12^00 Hádegisúfcvarp TónJeiikar. — 12:25 Fréfctir. — Veðurf regnir — TLLkyimin^jar — Tórtheikar. 14:40 Við, sem beima sitjurn HiLdur Kaiman les seöguua ,,Upp við fossa‘‘ eftir Þorgiis gjaJl- anda (23). 15 Ú0 Miðdegisútvarp Fróttir. Tilkynrtingar. Léfct íög: Darvid Rose, Cliflf Ricbard, Aoker Bilks oJL skemmta. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregrkir. tdLenzik Hog og Itl æsíisk tónllot: Kristinn Hallsson syngur í>rjú þjóðlög. WiLbelm KempÆf Leiflk- ur Sex píanóliög op. 116 eftir Brahms. Irmgard Seetfried syng ur lög eftir Riehard Strauaso. Sögur og söngur G-uðrún Birnir stjómar þæfcti fyrir yngisfcu hlustendurna. Í7.-00 Fréttir. Frarmbu rðartoennsLa 1 esperaroto og spænsku. 17:20 Þingfréttir — TónJeiikar. 17:40 Letstur úr nýjum barnabó'toum. 18.-00 TiLkynmngar. Tónleiikar. (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskná kvöltdeins og veður- fregnir. 29:20 Tilkynningar. 19 :30 DagLegt mál Árni Böðvansson flytur þáttinn. 19:35 „Herra Grúmir á hana‘‘ Erindi um höfund NjáLu eftir Helga HarakLsson bónda á Hrafnkelsstöðuan; Guðjón Guð- jónsson flytur. 19:55 Einsöngur: Norska söngtoonan Aase Nordnruo Lövbeng syngur lög eÆtir Ey- . vind Alnæs, Eivind Groven og Jean Sifoelius. 20:10 ,iSiLkinetií“, framhatkisLeikrit eftir Gunnar M. Magnúas Áfcfcundi og síðasti þáttur; Merkið er erlent. 21Ú0 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Samleiikur í útvarpssal: RoJf Ermeler og Maria Ermeler-L-ort zing leiika á fllautu og píanó. a) Rondó eftir Franz Xaver Mozart. b) Píanósónaita eftir Rókf Láe- bermann. c) Sónata eftir Alexander Tana man. 22:00 Kvöldsagan: ,Gráfeldur“ etftir Jón Trausta Valdimar Lárusson leikari bem síðari hiLuta sögunnar. 22:20 Djassþáttur Ólatfur Sbephenoen kyrmir. 22:50 Fréttir 1 stuttu máíi. íslenzk tónlist fyrir strengi a) Tilbrigði við LaLenzkt þjóð lag eftir Jórunni Viðar. Einar Vigfússon Leikur á sediló og höfundurinn á píanó. b) Sónata fyrir selló og píanó eftir Árna Bjömsson. Einar Vigfússon og Þorkeld Sigurbjörns son Leiikia. d) Strengj akvartefct nr. 2 efitir Helga Pálsson. Bjöm ÓLafseon, JósecP Felzmann Rúdótósson, Jón Sen og Einar Vigfússou Leika. 23:40 Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. ðesember. 7:00 Morgumúfcvarp. 22:00 Hádegisútvarp TónLeikar. — 12:25 Fréfctir. — Veöurfregnir — TiLkynningar — TónLeöcar. 13:15 Á frívaktin/ni Eydís Eyþórsdóttir stjómar óéka lögum sjómaraxa. 14:40 Við, sem heima sitjum Petrína Jakobsson talar uim LLti og ljós á heimilinu. 15 ðO Miðdegisútvarp Fróttir. Tilkynningar. Lótt lög: Manuel og hljómsveit hane leika mexákörtsk Lög og önnur slik. Monna Ry Anderoen og Her- man Hansen syngja Log úr þýzkum kvfkmynduim. Frankie Yankovic og hljómsveit hans Leika og syngja. Joan Baez syngur þrjú banda- rfsk þjóðUög. Sven-OLof Waddoflf og Tbe Biue Diamonds syngja og leika. 16.-00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. ÍSLenzk Lög og kOaasisk tóniiet: María Markon syngur lög efltir SigvaLda KaLdalóns og Árna Thorsteinsson. Géra rd Souzay syngur lög erftir Debussy. Hljómsveitin PhiLbarmonia ieik- ur ,,Ský‘‘ eftir Debueey. 1640 Tónlistarfcíími barnanna. Jón G. Þórarinsson stjórnax timanum. 17 Fréttir. 17:20 Pingfróttir — TónLeikar. Framburðarkennsia í frönstou og þýzku. 17:40 Lestur úr nýjum b amabókum. 18 OO Tiikynningar. Tónlieikair. (18:00 Veðurf regnir). 18.55 Dagskrá tovöLdsÚM og veður- fregnir. 19:30 DagLegt mál Árni Böðvarsson flyfcur þáfctinn. 19:35 Efist á baugí Bijörgvin Guðmiunidtsson og Björn Jóbannisson tala um er- Lend mál-efni. 20.06 Gömul spænsk tónlist: PólýfóníSki flokkurinn í Barci- lona fllytur. 20:30 Útvarpssagan: .Trúðamir** eftir Gratham Greene Magnús Kjart- ansson ritstjóri Les (3). 2100 Frófctir og veðunfregnir 21:30 Samleikur í útvarpssal: Haflliði HaEgrímsson og Ólafur Vignir Aliberfcsson Leiitoa á seWó og píanó. e) Adagio úr orgeltotoköfcu 1 C- dúr efltir Bach. b) Adagio efitir Kodálly. c) ,,Kol Nidrei'* efltir Brudi. 2100 Þjóðlíif ÓLafur Ragnar Grdimsson stjórn- ar þættinum, sem fjaUair um leikhúslíif. 22:35 RiffcomeM efltir Ingvar Lidlhoðim. Fííharimioníusveit SfcotoklhióíLms leikur; Hans Schmidt-Issensfcedt stj. 22:56 Fréttir í stuttu má<U Að tafll-i Sveinn Krfcstinsson fllytur skák- þátt. 23:35 Dagskrárlok. Sjónvarpið MIÐVIKUDAGUB 14. desember. 20,00 Frá liðinni viku FréttamyncLir utan úr beimi. 20,25 Steinaldarmennimir. Þessi þáttur nefnist „Golf- meistarinn“. — íslenakan texta gerði Pétur H. Snæland. 20,55 Við erum ung Skemmtiþáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmaður og stjómandi er Andrós Indriðason. 21,45 Falin framtíð. Kvikmynd gerð af Lond- on Films árið 1936, eftir sögu H. G. Wells. Fram- 'leiaðndi Alexander Korda. Leikstjóri William Camer- on Menzies. A'ðalleikendur Raymond Nasisey, Margua- retta Soott, Balph Rich- ardsson, Cediric Hard^ wicke og Ann Todd. 23,00 Dagskrárlok. Þulur er Ása Finnsdóttir Veljið úrin hjá okkur Við höfum öll helztu merkin. En þó einungis viðurkennd svissnes1'--,*5 Jðn Slpunílsson íiknfloripoverzlun f^onóon vörur í fjölbreyttu úrvali: Vasakveikjarar — Borðkveikjarar — Hárþurrkur — Skóburstar — Kerti — Gaslampi — Rafmagnstannburstar. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. LAVERZLUN & VERKSTÆÐI Hverfisgötu 89 — Reykjavík — Sími 24130. Telpnahúfur Veljið það bezta /V>o U Ausfurstrœti 12 g Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verða seldar á nauð- ungaruppboði alls konar vörur vegna ógreidds aðflutn- ingsgjalds m. m. Auk þess verður selt eftir kröfu lögmanna, fjárnumdir alls konar húsmunir o fL Nauðungaruppboð þetta hefst þriðjudaginn 20. des- ember 1966, kl. 10 árdegis að Höfðatúni 4, hér í borg. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Keykjavík. Orðsending til eigenda Masscy íerguson dráttarvéla og vinnutækja Vér viljum vekja athygli á því, að Vélsmiðja Eysteins Leifssonar, Síðumúla 17, Reykjavík, sér um viðgerðarþjónustu vegna Massey-Ferguson dráttarvéla og vinnutækja í Reykjavík og nágrennL Til þess að veita sem bezta og fullkomnasta þjón- ustu, hefur vélsmiðjan á að skipa starfsmönnum, sem hlotið hafa sérmenntun í viðgerðum á Massey- Ferguson dráttarvélum og vinnutækjum. DRÁTTARVÉLAR H.F. Suðurlandsbraut 6, Reykjavík — Sími 38540. Rúðugler A. og B. gæðaflokkar. 2—3—4—5 og 6 mm. þykktir. LÆKKAÐ VERÐ. Mars Trading Campany hf. Laugarvegi 103 — Sími 17373. Tökum upp í dag nýja sendingu af fallegum vetrarkáp- um með og án skinn- kraga. Kápurnar eru allar millifóðraðar og frágangur sérlega vand- aður. Tízkuverzlunin uorun Rauðarárstíg 1. Bílastæði við búðina. Sími 15077.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.