Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 14. des. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 15 N auðungarupphoð sem auglýst var í 7., 8. og 9. tbl. Lðgbirtingablaðsins 1966 á Stigahlíð 51, hér í borg, þingl. eign Tómasar Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimars- sonar hdl. og Hafþórs Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. desember 1966, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 58. og 60. tölubl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á Vb. Freyju ÍS 304 þinglesinni eign Halldórs Þórðarsonar og fl. fer fram eftir kröfu Seðlabanka íslands við skipið sjálft við bryggju í Keflavíkurhöfn fimmtudaginn 15. desember 1966 kl. 14,30. Bæjarfógetinn í Keflavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 51., 53. og 55. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á Súðarvogi 1, hér í borg, talin eign Stefáns Guðna- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. desember 1966, kl. 3M- síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Ævdntýri barnanna, 24 heimfræg ævintýri og 172 myndir. Kisbörnin kátu, eftir Walt Disney, 4. útgáfa. Gaukur verður hetja, eftir Hannes J. Magnússon. Miðnætursónatan, eftir Þórunni Elfu. Annalísa í erfiðleikum, eftir Tove Ditlevsen. Sigurvegarar, eftir Bernhard Stokke. Föndurbækur Æskunnar: Pappamunir I. og Pappír L Skaðaveður 1886—1890. Berlín, 12. desember — NTB. A-þýzka stjórnin tilkynnti í dag, að Willy Ruimf, fjánmála- ráðlherra, sem nú er 63 ára, hefði látið af störfum, saikir heilsu- brests. Við starfi hans hefur tekið Siegfried Böhm, 38 ára, seim verið hefur í fjármálanefnd a-þýzka komimúnistaíflokk-sins. 2 skrifstofuherbergi í eða við Miðbæinn óskast til leigu nú þegar, eða sem fyrst. — Upplýsingar í síma 12147 og 17131. „Bítlar eða blákiukkur eftir Jenny og Hreiðar Stefánsson. Spennandi nútímasaga og lærdómsrík. — Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til sumarbúða Æ.S.K. við Vestmannsvatn. Bókaútgáfa Æ.S.K. í HólastiftL Pósthólf 87 — Akureyri. GOOO/VEAR GOOD YEAR VINYL GÓLFFLÍSAR hafa þessa eftirsóttu eiginleika GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR þarf ekki að bóna það er nóg að hreinsa þær með rökum klút, GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR endast mjög vel og litirnir dofna ekki. GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR eru heims- þekktar fyrir gæði — spyrjið þá sem reynt hafa. Verðið er mjög hagstætt. — Fjölbreytt litaúrval AÐEINS GÆÐAVÖRUR FRA GOOD YEAR. MAL.NING-&JARNVÖRUR LAUGAVEGI 23 SIMI 11295 SVONA AUÐVELT ER ÞAD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.