Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 7
MiSvikudagttr 14. ðes. 1966 MORCUNBLAÐID Ragnar Pdll sýnir í Mbl. glugga UM þessar mundir sýnir í glugga Morgunblaðsins ungur listmálari, Ragnar Páli Einarsson ættaður •ð norðan. Sýnir hann þar bæði vatnslitamyndir og olíumálverk, og eru allar myndirnar til sölu: Auglýsingar Mbl. gefa upplýsingar um verð. Ragnar Páll hefur undanfarin ár leikið með hljómsveit Ragnars Bjarnasonar á Hótel Sögu, en hefur nú eingöngu gefið sig að myndlist. Myndir hans hafa m.a verið á uppboðum Sigurðar Benediktssonar. Sýning Ragnars Páls stendur fram yfir næstu helgi. Árnað heilla Laugardaginn 3. des. voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þor- lákssyni, ungfrú Mattíhildur I>ór- Urinsdóttir ag Þórir Svansson. Heiimili þeirra er að Garðastr. 16. (iStudio Guðmundar Garðastræti 6. Reykjavík sími 20900). Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Árelíusi Niels iryni ungfrú Oddný Björgvins- dóttir og Hallgrimur Jónsson flugmaður, Goðheimuim 10. (ÍLjós mynd Pétur Thomsen). SiL laugardag voru gefin sam- •n í hjónaband, Elín Finnboga- dóttir, Marbakka, Kópavogi og Guðmundur Sveinn Jórtsson, verkfraeðingur, Laufásvegi 17, Rfcyskjavik Laugardaginn 10. desember opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásdís Jónsdóttir, Kluklkufelli, Reykhólasveit og Björn Sævar Baldursson, Skúlagötu 70. Laugardaginn 3. des. s.l. opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Margrét Guðlaugsdóttir, Hverfis- götu 58 A. og Guðni Guðmunds- son, Lindargötu 42. Gengið >f Reykjavík 7. desember. 1966. Kaup Sala 1 Sterlingspamd 119,76 120,06 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadolilar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 622,20 623,80 100 Norskar krónur 601,32 602,86 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Belg. frankar 85,93 86.15 100 Fr. frankar 868,95 871,19 100 Svissn. frankar 994,10 996,65 100 Gyllini. 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Austurr. sch. 166,18 166.60 100 Pesetar 71,60 71,80 Vísukorn Þegar haustið nálgast Lóan kvakar kveðju óð, kvíðir taki vinda. Lífís í vaka ljómar slóð ljósa bak við tinda. St. D. Áheit og gjafir Listl yfir gjafir V etrarhjálparinnaj í Reykjavik: Peningagjaffcr Happdrætti Hóskól-a íalarbdis 1000; BE áheit 250; Verzl. O. BMingöen 1000; Othar Bllingisen 500; O. Johanson & Kaaher 1000; J. Þorláksson & Norð- marrn 1000; Starfaf. Landisib. ísflands. Aujstairto .útibú 940; Sjóváitr. féi. ísfl. otarfisfólk 4460; Starfisan*eain Hafnar- skritfistoÆunnar 7-95; Ólatfur ÓlaÆsson, SkiáiLavílk 500; NIN 3000; Sttarfiaf. Borg- arskrifist. Pósthúsotræti 9 700; NN 1000; Starfiaf. Fatag. Gofjunar 760; Iónaóarbahki ísöands 3000; Trygginga imðstöðin, stanferfiólk 1200. Vörur: Verzl. Verðandi 4.400; Feytsan 10.000; Solhdto, Bolhol'ti 4 10.000; Vinnufata- gerðin 10.000; Klæðar. Última 6660; Guðrúnarbúð Rauðarórstíg 47.000; Verzl. Ríma 16.800. Með innilegu þakklætl Vetrarhjálpin í Reykjavfk Áheit og gjafir afhent Strandar- kirkju: SS 25; E 160; X2 ÍOO; KFS 100; Gágá 300; kona í Vjm. 100; kona 100; GG 100; BG 500; ónetfndrur 10; NN 10; GAKST 500; Ingvoldur 30; Inga 30; NN 100; ónefint 50; Sigigi 250; L*S ísafirði 100; SS Kefilavdk 100; ÁJ 25; ónefindiur 130; Maja Haánaf. 200; áheit 100; MIS. 76; NIN 160; Ingibjöng Guðbjömsd. 200; SA 160; Eros 100; NN • 1000; SÓ 200; NIN 50; ÁK 100; BV 500; NN 15; SS 300; NN 100; KÓ 100; MK 100; Trausti 1125; VS 300; SJ 100; MS 200; JE 100; Skúíi 1O0; áheit 200; SJ 126; Hrafnthildiur Sonárad. 700; KG 100; Sveinn 100; J»SG 300; G 100; ÁSK 100; OK 1000; SV 100; I>H 16; MG 25; Ólötf JakobsdótUr 100; ómeiikt 50; L FRÉTTIR Munið eftir að gefa smáfugl- ununi, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. JÓLAPOTTAR Hjálpræðis- hersins eru komnir á götuliornin. Látið sjóða í þeim! Styrkið likn arstarfið! Mæðrastyrksnefnd Hafnar- fjarðar hefur opnað skrifstofu í Alþýðuhúsinu á þriðjudögum frá 5-7, og fimmtudögum frá 8-10 síðdegis. Umsóknir óskast um Styrkveitingar. Vetrarhjálpin í Reykjavík er á Laufásveg 41. Opið frá 9-6 Vetrarhjálpin treystir á velvilja Reykvíkinga eins og endranær. Sími 10785. Reykavíkingar. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er að Njáls götu 3, opið 10-6 sími 14349. Mun ið bástaddar mæður og börn! Frá Geðverndarfélaginu. Gleðjið vini yðar erlendis með því að senda þeim hin smekk- legu frímerkjaspjöld Geðvernd- arfélagsins, sem jólakveðju. Með því styrkið þér einnig gott mál- efrú. Spjöldin fást í verzlun Magnúsar Benjamínssonar, Stof- unni, Hafnarstræti, Rammagerð- inni og í Hótel Sögu. Jólasveinar einn og átta Og í dag kemur Stúfur karl- inn tii byggða. En ekki veittist honum auðvelt að rata, og var helzt að sjá í fyrstu að hann ætlaði „hina leiðina“, en það rættist nú samt úr því að lok- um. Þórarinn Magnússon úr Hafn arfirði mun sjá um dagatal jóla- srveinanna fyrir okkur að þessu sinni. Kópavogsbúar Fannhvítt frá Fönn. Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Málaravinna Önnumst alla máláravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Keflavík — Suðurnes Segulbönd. Trarvsitor-við- tæki. Fhilios-rafmagnsrak- vélar. Ronson-gaskveikjar. Stapafell. Síini 1730. Volkswagen árg. ’63, ’64 eða ’65 óskast. Staðgreiðsla. Sími 21060 eftir kl. 5 í skna 38)978. Málmar Al'lir málmar nema járn keyptir hæsta verði. Stað- greiðsla. Arinco, Skúlajg. 55 (Rauðarárport). — Simar 12802 og 33821. Jólatrésvagninn Eskihlíð 6, — Miklatorgi. — Sendum heim. Píanó til sölu Nokkur ný og notuð píanó til sölu. Tökum notuð píanó í skiptum. Sími 23889 eifitir kl. 1)6. Til sölu Miðstöðvartketill úr stáli og sjálfvirk amerísk kynd ing. Selst ódýrt. Slími 33248 N auðungaruppboð sem auglýst var í 29., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Stóragerði 5, hér í borg, þingL eign Magnúsar Péturssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. des- ember 1966, kl_ 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sigmund og Storkurinn saman í eigulegri bók. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 74. og 76. tbL Lögbirtingablaðsins 1965 og 1. tbL þess 1966 á Suðurlandsbraut 94, hér í borg, talin eign Halldórs Dungal, fer fram eftir kröfu Guðlaugs Einarssonar og Sigurðar Sigurðssonar hrL, á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. desember 1966 kL 6 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröíu skiptaráðanda í þrotabúi byggingarfélagsins Snæfell h.f. fer fram nauðungaruppboð í eftirtöldum eignum: Bifreiðinni U. 717 á veikstæði Egils Vilhjélme- sonar hf., skurðgröfu J.C.B. 4 í vörzlu Vöku hL og vinnuskúr o. fL á Krossamýrarbletti 15- Nauðungaruppboð þetta fer fram fimmtudaginn 15. desember 1966 og hefst að Laugavegi 118, hjá Agli Vil- hjálmssyni hf. kL 10 árdegis. Greiðslur fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nýtízku einbýlishús Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtízku einbýlis- hús 175 ferm. ásamt bílskúr fyrir tvo bíla við Móa- flöt í Garðahreppi. Húsið er nú fokhelt og einangrað að nokkiu og selst þannig. Skipti koma til greina á einbýlishúsi eða 6—7 herb. séríbúð sem má þurfa standsetningar við. Væri æskilegt í Garðarhreppi, Hafnarfirði við Lágafell eða í nágrenni Reykjavík- ur. Teikning til áýnis á skrifstofunnL Nýja Fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300. í DAGSINS ÖNN OG AMSTRI Eftir Sigmund og Storkinn, verður jólabókin í ár. Sölubörn óskast. Há sölulaun. — Upplýsingar í síma 16941 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.