Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 4
MORCUNSLADÍÐ MlfMkudagttr 14. des. 1968 BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 Daggjöld kr. 300,04 og kr. 2,54 á ekinn km. SEHDUM "'«1-44-44 \mium Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31104. LITLA bíloleigon Ingólfsstræti 11. Sólarhrinírsgjald kr. 300,00 Kr. 3,00 ekinn kílómeter. Benzín innifalið í leigugjaldi Simi 14970 BIIALEIGAIM VAKUR Sundlauraveg 12. Simi 35135. Eftir lokun 3493« og 36217. efLALEIGA S/A CONSUL CORTINA Simi 1058«. Fjaðrir, fjaðrablóð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i margar gerðir Ufreiða. Bílavörubúðín FJÖBRIN Laugavegi 168. — Simi 24184. VEGG, BORÐ, GÓLF OG LOFTLAMPAR frá hinum heimsþekktu hollenzku verksmiðjum RAAK AMSTERDAM. Br. Ormsson hf. Lágmúla 9. — Skni 38820. Handritahús Lesandi skrifar: „Kæri Velvakandil Ég vil bjnrja tilskrifið með því að þakka fyrir fróðlega og (oft) skemmtilega pistla þína, sem ég hygg, að séu mörgum kærkomin lesning. Tilefnið var þó ekki það eitt, heldur hitt, að eitt bréfanna tii þín hinn 6. þ.m. var bókstaflega talað úr minum mtunni — og efalaust margra fleiri, — svo að ég gat ekki stillt mig um að taka und ir það. Á ég þar við fyrirspurn handritaunnanda í sambandi við afhendingu söfnunarfjár Stúdentafélags Reykjavíkur til Handri'tahúss. Bréfritaii spyr, hvort heimilt sé að breyta upp haflegu markmiði söfnunarinn ar, þannig að fénu verði var- ið til listaverkakaupa en ekki húsbyggingarinnar sem slíkrar eða starfsemi hennar. Og bréf- ritari heldur áfram: ,Kf Hand- ritastofnunina vanhagar ekki um neitt meira en listaverk til skreytinga, ja, þá er hún vel á vegi stödd.“ — £g er ekki í vafa um að hér túlkar bréf- ritarinn skoðun margra. Ég er einn úr þeirra fjölmenna hópi. — Og úr því að ég er tekinn til við að skrifa þér, væri ekki úr vegi að minnast á annsð: 1 dag skrifar lssandi um nýja bók eftir Ingólf Kristjánsson, Strokið um strengi, og getur þess, að áður sé út komm bók með sama heiti. Ég vil benda á annað hliðstætt dæmi. Nú um jólin sendir Loftur Guðmunds- son, rithöfundur, út bók með viðtölum undir nafninu: Á förnum vegi. Stefán Jónsson, rithöíundur, gaf út smásagna- safn með sama heiti árið 1941. — Þetta er ákaflega ósmekk- legt tiltæki, svo að ekki sé meira sagt, að velja bók sinni heiti er annar rithöfundur hef- ur áður notað, auk þess sem það getur valdið bagalagum misskilningi. Ættu rithöfundar að vera svo tillitssamir að þeir láti slíkt ekki henda sig, — að minnst kosti ættu þeir að gera sér það ómak áður en þeir velja bókum sínum heiti að fletta bókaskrám viti þeir ekki befcur. Með virðingu. stud. juris.” Barnabækur Annar lesandi skrifar: ,j tveimur dagblöðum bæj- arins var sl. laugardag skýrt frá jólabóksölu í áberandi fréttagreinum. (Á forsíðu 1 öðru blaðinu). í annanri grein- inni (Alþýðublaðinu) var frá því sagt, að samhljóða álit bók- sala væri, að Ljóðabók Daviðs og Ævintýri barnanna væru söluhæstu bækurnar þessa dag ana. En í fréttinni í hinu dag- blaðinu brá svo við, að barna- bókarinnar var að engu getið. Hér skýtur æði skökfku við, en grun hef ég um að hér skjóti upp kollinum sá landlægi ó- sómi og undarlega árátta sumra að telja barna- og ung- lingabækur ekki með venjuleg um bókum. ■Hvers eiga barnabækur að gjalda? Á að slá pennastriki yfir allt lesefni yngri kynslóð arinnar? Nær skildingurinn í þessu efni þá ekki lengra? Og svo erum við að gorta af því að vera mikil bókmenntaþjóð. Allir, sem eitthvað fylgjast með þessum málum vita að ýmsar barnabækur eru með söluhæstu bókum. í»að þýðir Til leigu 550 ferm. 3. hæð í Ármúlahverfi er til leigu nú þegar. Endanlegri innréttingu er ekki lokið og getur væntanlegur leigutaki innréttað húsnæðið eftir sinni ósk. Til greina kemur að skipta hæðinni í tvennt, enda eru tveir stigagangar í húsinu. Tilboð sendist afgr. MbL fyrir 20. des. merkt: „III. hæð — 4670“. HuinGrðingar Allar bækurnar í Alfræðasafni A.B eru á þrotum. ALMENNA BÓKAFÉLAGSUMBOÐIÐ Sími 51263 — Sendum heim. Skíði Ódýru Askskíðin eru loksins komin, allar stærðir frá 120 cm til 210 cm. Einnig vand- aðar gormabindingar og starfir. Verð frá kr. Miklatorgi. ekkert að vera að reyna að fela sannleikann. Lesendum blaðanna þykir vissulega feng- ur í fréttum af bóksökmni og eru blöðum þakklátir fyrir að birta þær. En það er lágmarks- krafa að þær fréttir séu réttar og óhlutdrægair. Lesandi.“ Dýravernd Einn úr stjóm Dýra- verndunarfélagsins skrifar: „Það var í dálkum þínum um daginn, Velvakandi, að kona, sem lætur sór annt um dýra- vemd, skrifar um þessi máL — Þökk sé henni fyrir áhugann, aldrei verða þeir of margir, sem taka málstað máUeysingj- anna. Hún kvaxtar yfir því að hafa ekki fengið fundarboð frá Dýraverdunarfélaginu í sex ár. Já, slæmt er þetta. Bf konan á hér við fundarboð frá Dýra- verndunarfélagi Reykjavíkur, þá er því til að svara, að boð hafa ætíð verið send skriílega í pósti og þá verið faxið eftir félagaskránnL — Nú er það svo, að þessar skrár eru alltaf að breytast frá ári til árs. Fólk flytur úr þessu húsi í ann að eða burt úr borginni, sum- ir deyja o.sjrv. — Við í stjórn D.R. fórum vandlega yfir fé- lagaskránna í vor og bárum hana saman við íbúaskrá R.- víkur Síðan var fundarboð að- alfundar (9. maí) sent út I póstL — Þessi kona ætti þvi að hafa samband við einhvern úr; stjórn D.R. og gefa upp heim- ilisfang sitt, þvi að sennilega er það ékki rétt í félaga- skránnL — Konan spyr ennfremur: Eru ekki fulltrúar dýraverndunar- félaga í hverjum hreppi? Svar ið verður: Nei, langt í frá — því miður. Félögin út um land- ið eru alltof fá og eru vist marg ar sýslur, sem ekkert dýra- Verndunarfélag hafa. Og enn spyr konan: Af hverju er ekki hafizt handa um byggingu hjúkrunarstöðvar fyrir dýr? Svar: Málið er í und irbúningL — Má t.d. geta þess, að á aðalfundi Samb. Dýra- verndunarfélaga fsL, sem hald ið var hér í Rvík í nóvember sl. var þetta mál aðalmál fund arins, og standa vonir til að úr rætist innan tíðar.“ ^ Níðskrif „Kæri VelvakandL í dag birtir þú bréf, sem var sannarlega orð í tima talað. Ég á við bréfið um níðskrif. En væri það ekki ágæt byrj- un, ef þú vilt berjast gegn þess um viðbjóði, að þú beittir þér fyrir því, að félag þitt „Blaða- mannafélag íslands“ ræki úr sínum röðum þá ritstjóra blad anna, sem um ræðir, sem al óskiljanlegum ástæðum hefur verið leyft að gerast meðlim- ir. Með vinsemd, Þorsteinn Hannesson." Velvakandi er ekki sá aðili, sem ber að snúa sér til í þessu erindi. Bréfritara er bent á stjórn félagsins. Nauðungctrupphoð sem auglýst var í 74., 75. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í Þórsgötu 14, hér í borg, þingl. eign Jó- hanns Marels Jónassonar, fer fram eftir kröfu Jóhann- esar Lárussonar hrL, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, borgarskrifstofanna, Boga Ingimarssonar hdl., Gísla fs- leifssonar hrl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. des. 1966, kl. 6% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Beykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 53. og 55, tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á Smáralandsbraut 11, hér í borg, þingl. eign Jóns Friðsteinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Magnúsar Árnasonar hrl., tollstjórans í Reykjavík, Björns Sveinbjörnssonar hrl., Theódórs Georgssonar hdl. og Páls S. Pálssonar hrl., á eigninni sjálfri, íöstudaginn 16. desember 1966, kL 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 21., 22. og 24. tbl Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Skálagerði 5, hér í borg, þingl. eign Rögn- valdar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guð- mundssonar hdL, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 15. desember 1966, kl. 3% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.