Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 23
Miðvlkudagur 14. des. 1966 MORGUNBLADIÐ 23 ÍJtgerðarmenn — Óskum eítir góðum vertíðarbát til leigu frá 1. jan. til 15. maí. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. des_ merkt: „Vertíð — 8321“. Kenwood Chef er allt annað og miklu meira eu venjuleg hrærivél. Engin önnur hrærivél býður upjp á jafnmikið úrval hjálpartækja sem létta störf húsmóðurinnar. Kenwood ' er fcægileg og auðveld í notkun og prýði hv.ers eldhúss. O' Kenwood Chef fylgir: Skál, í>eytari, hnoðari, hrærari, sleikjari, og myndskreytt uppskrifta- og leiðbeiningabók. VERÐ KRÓNUR 5.900,00. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Simi 11687 21240 Laugavegi 170-172 Jólaeplin frá vesturströnd Ameríku. — Verð 36 kr. kg. í lausu. Aðeins 29 kr. kg. í heilum kössum. Kjöt og Grænmeti Kjörbúð — Snorrabraut 56 — Sími 12853. Husqvarna Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma eldhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og ánægjuleg. — Husqvarna eldavélar * fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni Leiðarvísir á íslenzku, ásamt fjölda mataruppskrifta fylgir. untiai S4p2jdmm k.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »VoIver«c - Sími 35200 ÆT URVAL JOLAGJAFA Lopapeysur Hálstreflar Vœrðarvoðir Allar stærðir og gerðir. Borgarinnar mesta úrval. Athugið sérstaklega peysur lituðum lopa. úr Mikið úrval. Verð frá kr. 70.00. 'ÁLAFOSS bingholtsstræti 2. Margar stærðir og gerðir. Hlý og góð jólagjöf. Verð frá kr. 320.00. Bútasala — Bútasala Bútasalan byrjar í dag að Grensásvegi 8 AXMINSTER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.