Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 14. des. 1960 MORGUNBLAÐIÐ HEIMA OC HEIMAN N, I eyteHdasaintökin standa í stórræðum'N þessa dagana. Kartöflustríðið eir ekki endan lega útkljáð fyrr en samtök- in hefja nýja sókn — og nú á öðrum vettvangi. Ekki verð- ur ráðizt í garðinn þar sem hann er lægstur, því umboðs- menn og seljendur rafmagns taekja til heimisnota eru und- ir smásjánni að þessu sinni. >að er með öðrum orðum ver ið að kanna þjónustu þessara aðila við neytendur og verða niðurstöðurnar birtar jafn- skjótt og þær liggja fyrir. Við hittum hinn herskáa leiðtoga neytenda, Svein Ásgeirsson, á förnum vegi fyrir nokkl-um dögum og innt um hann eftir þvi hvernig gengi: „Jú, þetta gengur vel. En þátttakan þarf að verða enn meiri og við vonumst til að neytendur sinni þessu máli mjög vel. Þeirra hagsmunir eru í veði“. E segir, að mikilvægt sé að velja beztu tækin á markaðn- um. En ekki sé síður áríðandi að vanda val á seljanda, því gott tæki verði e.t.v. að litlu gagni þegar fram í sækir, ef þjónusta seljanda bregðist. Neytendasamtökin vilja að- stoða einstaklinga til þess að ná rétti sínum, lagalega fyrst og fremst — en einnig sið- ferðilegum á stundum. M Lál þau, sem við höfum fengið til meðferðar, fylla nú margar bæKur', segu svemn vo settumst við inn á Hressingarskála, fengum okk- ur molasopa og héldum áfram því málið er kaffisopa virði og rúmlega það. Neytenda- samtökin eru nú orðin 13 ára og þeim hefur vaxið fiskur um hrygg, einkum síðari ár- in, því meðlimatalan er kom- in yfir fimm þúsund — „og við vonumst til þess að geta eflt samtökin enn meiia 4 næstu mánuðum“, sagði Sveinn. „Eftir áramótin hefj- um við undirbúning að því að stofna félagsdeildir úti á landi. Annars hafa samtökin ekki verið bundin við Reykja vík. í>au hafa nú þegar fjölda miðlima úti á landi“. Sveinn Asgeirsson ^ n það, sem við ætluðum fyrst og fremst að rabba um, var þjónustukönnunin. Hún er í rauninni fimmþætt, því leit- að er upplýsinga um fimm mismunandi tæki: Sjálfvirk- ar þvottavélar, ísskápa, ryk- sugur, sjónvarpstæki — og sjónvarpsloftnet, sem þó er annars eðlis. í síðasta hefti Neytenda- blaðsins er gerð grein fyrir könnuninni og mikilvægi hennar fyrir neytendur. Þar E menn að gera grein fyrir eftir farandi — og tökum sjálf- virku þvottavélarnar sem dæmi: Tegund, hvar keypt, hvenær keypt, verð. Síðan er spurn um reynsluna, hvort bilanir hafi orðið og hve oft, hver viðgerðarkostnaður hafi orðið. Hvað hafi bilað, hver reynslan sé af viðgerðarþjón- ustunni, hvort viðgerð hafi farið fram á staðrvum, eða ekki — og hvor aðilinn, kaup andi eða seljandi, ‘hafi kost- að flutning tækisins til og frá verkstæði, ef þörf hefur verið á að flytja tækið þangað. Loks er spurn hvernig ábyrgð hafi verið háttað, hvort ábyrgðarskírteini hafi fylgt, hvort leiðarvísir hafi fylgt, á hvaða máli hann hafi verið — og hvort bilanir hafi orðið á ábyrgðartímabilinu. N, — „og sem betur fer hafa málalokin orðið sanngjörn í langflestum tiivikum. Síminn þagnar ekki allan liðlangan daginn, við höfum viðtalstima í skrifstofu okkar að Austur- stræti 14 frá klukkan fimm til sjö á hverjum degi — og þar er jafnan setinn bekkur“. I n svo að við snúum okkur aftur að þjónustukönnuninni, þá er rétt að það komi fram, að þátttakendur hennar verði einungis þeir, sem fengið hafa Neytendablaðið, eða óska að fá það, því í blað inu er eyðublaðið, sem út- fylla á. Allir meðlimir sam- takanna fá blaðið jafnan end- urgjaldslaust, en þeir greiða hins vegar tvö hundruð króna félagsgjald árlega. Samkvæmt eyðublaðinu eiga ég vil taka það skýrt fram, að við erum ekki refsiglaðir menn, þeir, sem að Neytenda- samtökunum standa. En okk- ur er ljóst hvert aðhald þarf að veita og við höfum okkar skyldur gagffvart félagsmönn um okkar“, sagði Sveinn. alþjóðasambandi þeirra og höfum tekið þátt í starfsemi á þeim grundvelli. Ég sat meðal annars þing alþjóða- sambandsins í Jerúsalem í sumar og hlotnaðist sú virð- ing, að verða éinn af forset- um þess“. „í næsta nefti Neytenda- blaðsins birtum við niður- stöður gæðamatsrannsóknar, sem systursamtök okkar í Bretlandi og Danmörku, hafa látið fram fara á þvottavél- um. Við höfum áður veitt leið beiningar um val ýmissa hluta og höldum því að sjálfsögðu áfram“, bætti hann við. E ’na gaf hann okkur ástæðu til að spyrja um alþjóðasam- tökin. „fslenzku Neytendasamtök- in eru þau þriðju elztu í heim inum. Aðeins Bandaríkja- menn og Frakkar eru okkur eldri, en nú eru .slík samtók starfandi svo að segja um all- an heim. Við erurn aðilar að n ekki var til setunnar boðið. Sveinn þurfti að hraða sér á skrifstofuna — og hann sagði um leið og við skildum: „Þjónustukönnuin er mikil- væg samtökum okkar. Með þessari tilraun er stigið djarft skref, en árangurinn er algerlega undir neytendum sjálfum kominn. Hér er unnið í þágu neytenda og þeir ráða sjálfir, hve vel samtökunum heppnast að vinna fyrir þá. Með öðrum orðum sagt, neyt- endum í þessu landi er mik- ilvægt að efla samtök sín og það gera þeir með því að gei- ast virkir meðlimir — og taka þátt í skoðanakönnun- inni“. Har. J. Hamar. I eytendum er ætlað að gefa svör við öllum þeim spurningum, sem þeim er fært að svara. Þeir eiga ekki að hika við að senda svör sín þótt erfitt sé að gefa svör við öllu — eins og t.d. hvað grip- urinn hafi kostað, þegar hann var keyptur. Slíku geta menn gleyrnt á nokkrum árum — og líka týnt nótum, sem þeir eiga þó ekki að gera. Ætlazt er til að sá, sem skilar áliti sínu, skrifi undir fullt nafn, en það er þó ekki skylda. Hins vegar er farið með nöfn viðkomandi sem al- gert trúnaðarmál og þarf eng inn að óttast að verða nefnd- ur í sambandi við birtingu á niðurstöðum könnunarinnar — og engin leið verður að darga nöfn þátttakenda út úr Sveini og félögum hans á skrifstofu Neytendasamitak- anna. „ J. ilgangur þessarar könn- unar er fyrst og fremst sá að afla upplýsinga fyrir neyt- endur um þá þjónustu, sem seljendur veita í sambandi við hina keyptu hluti — hluti, sem kaupendur eiga eftir að búa við um árabil. Eftir að niðurstöðurnar, slæmar eða góðar, verða fyrir hendi, get- ur fólk átt von á ýmsum at- hyglisverðum frásögnum. En Bezta jólagjöfin Sýningarvél fyrir „SLIDES“. Vönduð og falleg á sérstæðu hagkaupsverði: AÐINS KRÓNUR 1.082,00. Komið, sjáið og sannfærizt. ........... ..................••••••• .■•.'^^^^■'••li II ••'••«. •iiiiii.iiiMiiil I^B^Biiniiiini n |in ........ *..... { aB IKf........... tlll.il IIIN.iU*] WT 1™T™^®l.l»tlHilHMi»» *ii..iiiiiiiniiii a]iiihiiiiiniíi»> #........iin.i..I ■ lw Lw I .......— o.ii.iiiiiiiiu*- •«ii.|| »»i»i Uin——tiuinnu.nuuiu.limi—.HWiiWWII>M» '•••••ifliill.iii«l.llil»»»»iii|«lliii»iai»^...VK*vl*l*»*»»>*La* * Reykjavík: Miklatorgi Listamannaskálanum. Akureyri. Lækjargötu — Frœgasta metsölubók ársins 1966 um allan hinn vest- rœna heim (skv. upplýsingum vikuritsins „Time“ fyrir nokkrum dögum hefir Truman Capote hagnast um 90 millj. krónur á sölu bókarinnar). „Newsweek segir um bókina „Með köldu blóði“ — (eftir Truman Capote, Hersteinn Pálsson þýddi, 308 bls. Kr. 430. —) „Hun mun öðlast ótrólega stóran lesendahóp —- ná yfir öll stigin frá unnendum œsireyfara til spekinga, sem láta sig varða framtíð mannsins, glœparannsókna og listarinnar.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.